Fálkinn - 02.06.1950, Page 12
12
FÁLKINN
Stutt framhaldssaga.
Konan fyrirgefur —
karlmaðurinn gleymir
a8 biðja um hann í kvöld. Hann segist munu
i'á hann. Eg held, að það sé rétt hjá hon-
um. Hann ætti að minnsta kosti að vita
]>að.“
„Jæja,“ sagði Carol, reis á fætur og yppti
öxlum, um léið og liún gelclc frá Lee,
grannvaxinni, dökkleitri, ákafri súlku,
stm enginn mundi kalla fallega, en mörg-
um mundi finnast geðug. „Mér finnst að
þú hefðir getað staðið þig betur. En þetta
kemur þér einni við. Þetta verður þitt lilut-
skipti, en ekki annarra. Ef þú ert viss um,
að það er þetta, sem þú vilt, getur enginn
stöðvað þig.“
„Þetta er einmitt það, sem ég hefi alltaf
viljað,“ sagði Lee fremur við sjálfa sag en
Carol. „Eg meina ekki að komast upp á
milli lijóna, lieldur Ted. Sá heimur, sem
hann lifir í. Hann sjálfur. Eg á erfitt með
að koma orðum að þessu —
Ilún þagnaði. Hún var að leita að orð-
nm til skýringar á því, hvernig hún, Lee
Addings, gæti fengið af sér að fá Ted
Cohante til að skilja við konu, sem hún
hafði aldrei séð, — skýringar á því, hvers
vegna hún væri svona tillitslaus í garð
hinnar ókunnu konu og hrifin af Ted, —
skýringar á þvi, hvernig þetta allt gat at-
vikast. Hugsanirnar reikuðu til liðins tíma.
Þær hvörfluðu á vit æskuáranna.
Lee liafði alist upp í hæ, þar sem mennta-
skóli var. Hún liafði ekki gengið á mennta-
skóla. Faðir hennar sem var ekkju maður
liafði ekki liaft efni á að kosta hana þangað.
Svo dó faðir hennar frá henni. Fyrir féð,
sem liún fékk út á liftrygginguna lians,
hafði hún brotist gegnum verslunarnám-
skeið, þar sem einkaritarastörf voru kennd.
Alla sína ævi, öll æskuárin liafði Lee liorft
á menntaskólakrakkana, virt fyrir sér liinn
dýra og fallega en hispurslausa og dálít-
ið kæruleysislega klæðnað, dáðst að hinum
frjálsmannlega og glaðværa hlátri og laus-
beislaða leik. Hún liafði liorft á þau gegn-
um rúðuna á glugganum lieimahjá sér. Hún
var vön að þrýsta andlitinu að henni, —
rúðunni, sem skipti heiminum í tvennl,
h.ennar heim og þeirra heim, — rúðunni
sem lokaði liana frá gáskanum og galsan-
i:m í jafnöldrum sínum, sem liún átti ekki
samleið með. Hún hafði hugsað mikið á
þeim árum, enda tíminn nógur og liún ein-
stæðingur. liún liafði komisl að þeirri nið-
urstöðu, að sumir væru fæddir til allsnægta,
en aðrir ekki. Þetta varð til þess að telja
kjark í liana. Hvers vegna ekki að berjast
gegn forlögunum, berjast af eldmóði til þess
að fá það, sem hún ekki var fædd til? Hún
ákvað, að hún skyldi ná þessu marki.
Hún gaf sig lítið að strákunum sem hún
þekkti, strákunum, sem voru með lienni í
barnaskóla. Stunduin kom það fyrir, að
hún varð skotin i pilti úr menntaskólan-
um, þegar lnin var nýkomin yfir fermingu.
En liún vissi ein um þau „skot“. Hún kynnt
ist piltunum aldrei. Þeir voru eins og svif-
hlys á hugarhimni hennar — lýstu stutt og
í órafjarlægð. Þeir komu og fóru. Þegar
hún kom svo til borgarinnar til þess að
nema einkaritarastörf á verslunarnámskeið
um, þá fyrirleit liún skólapiltana, sem lirif-
ust af fölva andlits liennar og svipmildi
og reyndu að þrengja sér inn á hana. Hún
kaus heldur að fara ein síns liðs í göngu-
ferðir — gönguferðir um íbúðarhverfi
hinna auðugu, framhjá stórliýsum, þar
sem skrautbúnir dyraverðir Jmeigðu sig og
heygðu á tilhlýðilegan hátt fyrir hinum
tignu gestum, sem komu og fóru í bifreið-
um. Hún gekk fram lijá verslununum, þar
sem þetta fólk gerði innkaup, gaf öllu nán-
ar gætur og „stúderaði“ beinlínis háttu
þessa fólks, senr hún dáðist að. Markið var
að verða einhverntíma í þeirra liópi — ein-
hvern veginn
Ted Cohante var einn af þessum skot-
spónum aðdáunar hennar. Hún liafði séð
það á augahragði, að liann var af því
sauðahúsi. Það var þess vegna, þó að liún
skildi það ekki í fyrstu að hún var svo fús
að hjálpa Ted við störfin, fórna sér við
vinnu sina umfram það, sem krafist var.
Hún fékk áliuga á starfinu og kaupsýslunni
enda leysli hún allt vel af hendi, því að
hún liafði rökrænar gáfur. En vissulega
varð það ekki livað minnst tækifærið til þess
að vera í návist Teds og geta þannig kom-
ist í náið samband við lifnaðarháltu eins
úr liópi „heldra fólksins“, sem hvatti hana
áfram.
Hún liafði orðið töfruð af Ted, töfruð af
hispursleysi hans í framkomu. Á hverjum
degi hafði hann opinberað henni nýjan og
nýjan þátt, sem skóp honum aðdráttarafl og
seiðmagn, þátt, sem var örlítið brot af þeirri
siðfágun, sem hann hafði tamið sér. Henni
var vel ljóst, að þetta var árangur góðs upp-
eldis og sjálfstamningar. Þegar hún komst
að þvi, að honum geðjaðist vel að henni,
varð hún frá sér numin. Nú eygði hún
markið, sem hún hafði sett sér að ná, þótt
liún liefði gert sér litlar vonir uin það fram
til þessa.
Það hafði að visu aldrei verið ætlun
hennar að komist upp á milli Teds og konu
hans. „En í ljósi þeirrar opnherunar, að
hinn stóri draumur lífs liennar gæti rætst,
þá hvarflaði sú hugsun tæpast að henni, að
lil væri kpp, sem liún þekkti ekki, en ætti
meiri kröfur til þess, sem hún þráði svo
ákaft. Þegar Ted svo bað hennar og vildi
skilja við konu sina, fann Lee aðeins til
fagnaðar. Hún liafði ekki samviskubit.
„Eg veit aðeins að það er Ted, sem ég
þrái,“ sagði hún ákveðinni röddu, „og ég
ætla að giftast honum. Mér þykir að vísu
leitt, að öll þessi vandræði skuli stafa af
þvi, en þetla skiptir meira máli en nokkuð
annað.“
Síminn hringdi allt í einu ákaft og Carol
sagði napurlega: „Kannske er það pilturinn
þinn. Gangi þér vel, Lee —“
Hún sagði eitthvað fleira, en Lee heyrði
það ekki. Hún liafði gripið heyrnartólið báð-
um höndum og þrýst því að hrjósti sér. Síð-
an lagði hún það við eyrað. Rödd hennar
var Iivell, orðin „klippt og skorin“: „Halló
— Ted! Segðu mér—“
„Jane ætlar að veita mér skilnaðinn.“
Rödd Teds var þreytuleg, uppgjafarkennd,
undarlega lífvana. Hún varð titrandi, þeg-
ar liann nefndi konu sína á nafn. „Eg verð
kominn til horgarinnar eftir tvo klukku-
tíma, Lee. Viltu hringja fyrir mig og panta
herbergi á gistihúsi? Eg kem fljótlega.
Bless.“
„Já,“ sagði hún, „já, ég skal gera það.
Eg verð hérna, Ted. Eg verð hérna, elskan.“
Þetta var hægfara lest. Hraðlestimar, sem
fluttu fólk til borgarinnar og frá lienni á
morgnana, þegar vinna var að liefjast og
á kvöldin, þegar lienni var lokið, voru liætt-
ai að gangá. Aðeins örfáar liræður fóru
með hinum hægfara kvöldlestum. Og allir
virtust lausir við asann, sem einkenndi far-
þegana í liraðlestunum.
1 aftasta sæti í reykingavagninum sat
ungur, fölur eg tekinn maður með tryllings-
ligt augnaráð. Hann var niðurlútur þar sem
hann liafði kúldrað sér í óhreint flosklætt
hornið. Hann starði niður og fram fyrir sig.
Stundum virtist hann liorfa á fætur sam-
ferðamanna sinna, um leið og liann spilaði
látlaust með löngum fingrunum á ferðatösk-
una við hlið hans. En augun heindust
fremur að liugsun en lilut. Hann skynjaði
ekki umhverfið. Lestarverðinum fannst
hann eins og draugur ásýndum, eins og
allur máttur liefði verið undinn úr honum.
Eí til vill syrgði liann einhvern dáinn.
„Veslingurinn“, hugsaði lestarvörðurinn
með sér. „Annars er þetta fallegasti piltur.
Hann er ungur. Hann kemst yfir þetta,
hvað sem það nú er.“
„Farmiða“, sagði lestarstjórinn þýðum
rómi og vélrænt, eins og menn í hans stöðu
gera. Ungi maðurinn virtist ekki heyra.
Lestarvörðurinn beið rólegur stundarkorn,
en sagði svo örlitlu liærra: „Farmiða.“
„Fyrirgefið,“ sagði ungi maðurinn dálítið
silalega, leitaði í vösunum og dró fram
veskið. Hann leit ekki upp, er liann rétti lest
arverðinum farmiðahók sina.
„Aðeins tveir miðar eftir í hókinni,“ sagði
lestarvörðurinn og rétti honum bókina aft-
ur. „Gleymið ekki að kaupa nýja bók á
morgun.“
„Á morgun,“ endurtók ungi maðurinn.
„Á morgun ]>arf ég ekki á miðum að lialda/‘
Hann setti farmiðabókina í veskið og
veslcið i vasann. Allan tímann einblíndi
liann tómlegum augunum á flosklætt hakið
á sælinu fyrir framan hann. Lestarvörðurinn
hrisli höfuðið og hélt áfram fram á gang-