Fálkinn - 03.11.1950, Síða 7
FÁLKINN
7
Varaskeifurnar kvaddar undir
vopn.
Ýms ensku herskipin, sem lagt var
upp eftir stríðslokin Í9k5, er nú
verið að uígbúa á ný, og þess vegna
hefir varaliðið á þessum skipum
verið kvatt undir vopn. — Ilér sjást
nýliðar á skipin koma til Ports-
mouth. Þeir eru glaðir eins og þeir
viti að stríð sé óhugsandi í bráð.
Við skulum vona það.
s '■■ /; / --■/■■
Byggja flugvelli.
Margir Suður-Kóreubúar, sem eru
of gamlir til að gegna herþjónustu,
hafa gefið sig fram við TJno-herinn
til þess að gera flugvelli.
Látið bræður vora lausa!
35.000 kaþólskir Þjóðverjar frá Ber-
lín og A.-Þýskalandi komu nýlega
saman á fund í „Waldbuhne“ í V.-
Þýskalandi á breska hernámssvæð-
inu. þessir fundir höfðu verið
haldnir í heila öld þegar Hitler
bannaði þá, eftir að hann haf^i náð
völdum í Þýskalandi. Þessum sið-
asta fundi stýrði erkibiskupinn af
Berlín, Konrad kardínáli von Peyl-
ing, og stýrði hann almennu bæna-
haldi, sem lauk með því að áskor-
un var samþykkt til allra þjóða
heims um að þær gerðu sitt til að
allir þýskir stríðsfangar, seríi enn
eru í fangabúðum og þrælkun verði
látnir lausir. Það mátti skilja á á-
skorun þessari að henni væri fyrst
og fremst beint til Rússa, því að
þeir eru eina þjóðin, sem ekki hefir
enn látið þýska stríðsfanga lausa.
■■■■ ■■■:■