Fálkinn - 03.11.1950, Síða 9
FÁLKINN
9
sem liljóðið kom frá. Okkur
grunar livað gerst liafi. Freddie
liefir meira að segja sprottið á
fætur, þó að liann sé geispandi,
en liann mun ekki þora að
verða einn eftir við bálið og
hleypur því á eftir Indverjan-
um.
Riiam er duglegur „spor-
liundur", hann lileypur ótal
króka og livessir augun á dimm
ustu bleltina i kjarrinu, liann
hoppar eins og steingeit, gónir
upp í loftið, lítur niður og til
liægri og vinstri eins og hann
liefði kippakrampa. Allt í einu
nemur hann staðar, nú brosir
hann ekki lengur, hann er föl-
ur — eins fölur og Indverji get-
ur orðið.
— Mister, segir liann og hend
ir, •— sjáið .....
Við erum komnir talsverðan
spotla inn í kjarrið, og þar sem
Rham bendir er auður blettur,
gróðurinn er rifinn og tættur
og í hrúgum kringum auða blett
inn.
— Sjáið, segir Indverjinn, og
við sjáum. Það fer hrollur um
okkur við þessa sýn, þetta kom
okkur svo mjög á óvart, við
liöfðum óttast þetta, ekki trúað
þessu um dauðann liérna. Him-
inninn verður fölari meðan við
erum að tala um Jim, bvernig
hann hafi rnisst stjórnina á sjálf
um sér, — við getum okkur til
um hvernig viðureignin muni
liafa farið fram, en kannske
mundi Jim segja eitthvað allt
annað, úr þeim liimni, sem hann
er kominn í nú. Eg tek eftir að
Indverjinn grætur, svertingjarn-
ir horfa á staðinn líkast og þá
væri að dreyma. Langar víst
mest til að fara á hurt þaðan,
—- fingurnir á þeim lireyfast í
sífellu, það mun vera einhvers
konar fyrirbæn. En hvernig svo
sem þetta hefir atvikast þá er
svo mikið víst að rödd Jims
heyri ég aldrei framar í þessu
lifi, pardusinn hefir séð fyrir
þvi, og pardusinn er liættur að
væla og öskra. Jim hefir nefni-
lega gert á honum kviðristu með
hnífnum sínum.
— Þá er þessum leik lokið,
segir Freddie og glottir. Það á
að vera fyndni, en þess konar
fyndni líkar mér ekki.
— Það hefði getað verið þú,
segi ég hógvær og þá riðar haus
inn á honum.
Við förum að undirhúa greftr-
unina', drengirnir okkar skafa
upp sandinn með lúkunum og
kortéri síðar tala ég nokkur
orð um Jim, sem livílir í mold
feðra sinna, drepinn eins og þeir
og grafinn eins og þeir. Freddie
setur andbtið i angurværar fell-
ingar og fyllir sig síðan á á-
fengi, svo að það verður að
STJÖRNULESTUR
Eftir Jón Árnason, prentara.
Nijtt tungl !). nóv. 1950.
ALÞJÓÐAYFIRLIT.
Yatnsmerkin eru yfirgnæfandi í
áhrifum og bendir á að frekar muni
tilfinningarnar ráða sumum ákvörð-
unum en heilbrigð skynsemi. Það
mun þvi vissara að reyna að láta
skynsemina njóta sín til þess að
jafnvægja áhrifagirni tilfinning-
anna. Sterku og íhaldsömu merkin
hafa einnig tökin og er þvi líklegt
að ef tilfinningarnar fái óskorað
ráðrúm, að þá verði þeim beitt all-
liarðneskjulega. Þarf þvi frekari ár-
vekni að eiga sér slað i viðskiptum
þjóða á milli.
Lundúnir. — Nýja tunglið er í 4.
húsi. Landlninaðurinn verður mjög
á dagskrá á þessum tima, en tafir
munu koma til greina í þeim efnum
vegna fjárhagsaðstöðunnar. Annars
eru áhrifin að ýmsu leyti góð. —
Júpíter í 7. húsi. Ætti að hafa góð
áhrif á utanríkismáþn og lyfta und-
ir starfsemi i þeim efnum. — Sat-
úrn í 2. liúsi. Hefir slaemar afstöð-
ur. örðugleikar miklir i fjárhags-
málum og berast þeir úr ýms-
um áttum frá ráðendum og stjórn-
endum fyrirtækja. — Neptún í 3.
liúsi, Atliugaverð afstaða fyrir sam-
göngur og útgáfu blaða, fréttaflutn-
hera hann af vettvanginum, gcr-
ir ýjns undarleg teikn fyrir sér
og töfrar sál svertingjans inn í
Nirvana, paradís gleymskunn-
ar, drengirnir fara svo meö
okkur að tjöldunum, þeir bera
pardusinn — bara að maður
ætti nú hljóðfæri heima ........
Ilinn nýi dagur er yfir okkur,
brennlieitur, við komumst í
seinna lagi af stað, og ég finn
til saknaðar og minnist alls þess,
sem Jiiri var mér. Eg giska á
hvar gröfin hans muni vera á
gamla snjáða uppdrætlinum
mínum og set ofurlítinn kross
þar sem ég liekl að liún muni
vera.
Klukkan er sjö, svertingjarnir
raula einhæft lag, lofsöng lil
einbvers — kannske Jims, sem
andlega og líkamlega var mest-
ur af svörtu drengjunum. Og
Indverjinn gengur á undan, nak
inn og gulur á hörund, og hros-
ir út í sjóndeildarhringinn.
Þetta er Afríka og það er
hræðilega heitt, og Freddie
vaggar á kviktrjánum, sem
svertingjarnir hera hann á.
Hann er dauðadrukkinn, og
svertingjarnir glotta vorkenn-
andi. Við erum á leið til örlag-
anna, inn í kjarrið áfram, og
síðan er einn á leið til Illinois,
annar til Höfðaboi'gar, Jim er
í Nirvana, man ég — vesling-
urinn, en tveir okkar fara til
Norðurlanda.
ing, verkföll gætir átt sér stað og
saknæmir verknaðir koma í ljós. —
Úran í 11. liúsi. Mjög athugaverð
afstaða í þinginu og óvænt atvik
geta komið til greina, óvænt lögbrot
og árásir á þingmenn.
Berlín. — Nýja tunglið, Venus og
Neptún eru í. 3. húsi. Samgöngur,
flutningar og póstur, simi, bækur og
blöð og fréttaflutningur yfir höfuð
mjög á dagskrá. Afstöðurnar fremur
örðugar svo að tafir og fjárhagsörð-
ugleikar koma til greina í þeim efn-
um. — Satúrn í 2. húsi. Hefir tefj-
andi og takmarkandi áhrif á fjár-
hagsstarfsemina. Framtaksörðugleik-
ar, sem hafa mikil og slæm áhrif á
fjárhaginn. ■— Úran i 11. húsi. Örð-
ugleikar í þinginu vegna óvæntra
misgerða, sem birtast fyrirvaralaust.
Stjórnin verður að vera vel á verði.
— Mars í 5. liúsi. Órói ög uggur
meðal leikara og leikstarfsemi und-
ir mjög athugaverðum álirifuin. —
Júpíter í 6. húsi.' Heilsufar ætti að
vera sæmilegt og aðstaða verka-
manna góð.
Moskóva. — Lík afstaða og í Ber-
lin. Samgöngur eru mjög á dagskrá
og vcitt almenn athygli. -—Sól,
Tungl, Merkúr og Venus í 3. lnisi.
Ættu áhrif þessi frekar að lyfta und-
ir aðgerðir ráðenda í þéssum grein-
um. •— Úran í 10. húsi. Ekki heppi-
leg afstaða fyrir ráðendurna. Þeir
verða að hafa nánar gætur á öllu
ef vel á að fara. — Satúrn i 1.
húsi. Þetta er slæm afstaða fyrir
almenning, örðugleikar i atvinnu og
heilsufar varasamt. Óánægja undir
niðri. — Júpíter í 6. liúsi. Ætti að
jafna nokkuð aðstöðuna.
Tokió. — Sól og Tungl i 12. húsi.
Góðgerðastofnanir mjög á dagskrá og
vekja athygli. Stjórnin mun lítið gera
í þá átt að lagfæra þessi mál. — Sat-
úrn í 10. húsi. Örðugleikar miklir
liggja fyrir stjórninni. Dauðsföll
meðal háttsettra manna og keisara-
fjölskýldunnar. — Neþtún i 11. húsi,
Baktjaldamakk i þinginu og sak-
næmir verknaðir geta átt sér stað.
Úran i 7. húsi. Utanríkismálin und-
ir töfum og örðugum áhrifum. Brigð-
mælgi mun koma i Ijós og sanin-
ingar brotnir. — Júpiter i 3. húsi.
— Örðugleikar i samgöngumálu'm og
útgjöld við þau munu hækka að
mun.
Washington. — Nýja tunglið er i
6. húsi, Venus og Merkúr. — Heilsu-
farið ætti að vera sæmilegt, þó gæti
lítilsháttar kæling komið til greina
og kveffaraldur. — Júpiter í 10.
húsi. Afstaða stjórnarinnar er sæmi-
leg, cn þó mælti búast við töfum
nokkrum í framkvænulum. — Úran
í 2. húsi. Þetta cr ekki álitleg af-
staða fyrir fjárhagsmálin og banka-
starfsemina. Misgerðir koma í ljós
í meðferð þessara mála. Plútó í 4.
húsi. Varásöm afstaða fyrir stjórn-
ina og undargraftarstarfsemi gæti
komið í ljós. — Satúrn í 5. húsi.
Leiklist og leikarar undir örðugum
áhrifum og tafir og seinagangur i
framkvæmdum.
ÍSLAND.
4. hús. ■— Sól, Tungl, Merkúr,
Venus og Neptún í húsi þessu.
— Bændur og málefni þeirra munu
undir áberandi athugunum og þeim
veitt eftirtekt. Tafir og óorðheldni
koma til greina í þessum efnum.
Álirif Neptúns eru mjög varasöm og
benda á saknæma verknaði og und-
angraftarstarfsemi. Slæm afstaða fyr-
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM
Ritstjóri: Skúli Skúlason
Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6
Blaðið kemur út hvern föstudag
Allar áskriftir greiðist fyrirfram
Prentað í Herbertsprenti
ir stjórnina. Samgönguörðugleikar
geta komið til greina.
1. hás. — Plútó er i húsi þessu.
Slæm afstaða og bendir á saknæma
verknaði sem koma í ljós og verða
heyrinkunnir.
2. hús. ■—í Merkúr ræður húsi
þessu. — Fjárhagsmálin undir örð-
ugum álirifum og umræður miklar
verða um þaú bæði á þingi og i
blöðum.
3. hús. — Satúrn ræður húsi
þessu. — Flutningar, póstur, simi,
blaðaútgáfa og bóka undir slæmum
áhrifum ög tafir koma til greina.
5. hús. -Júpíter ræður húsi
þessu. — Leiklist og leikarar undir
sæmilegum áhrifum. Barnsfæðing-
um fjölgar.
6. hús. •— Satúrn ræður húsi
þessu. — Heilsþfarið slæmt. Óá-
nægja meðal verkamanna. Best að
verja sig vel gegn allri kælingu.
7. hús. — Satúrn ræður húsi
þessu. — Örðug afstaða i utanrikis-
málum. Samningar eiga örðugt upp-
dráttar og liindranir koma i ljós
i meðferð utánríkismálanna.
8. hús. — Júpíter er í húsi þessu.
— Þjóðin ætti að eignast fé að erfð-
um.
9. hús. —• Júpíter ræður húsi
þessu. — Siglingar við önnur lönd
ættu að vera undir sæinilegum á-
hrifujm. Þó gætu aðgerðir frá hærri
stöðurn haft takmarkandi álirif.
10. hús. — Mars ræður húsi þessu.
— Slæm afstaða fyrir stjórnina og
hefir hún mjög slæm og örðug við-
fangsefni að fást við.
11. luis. — Úran er i húsi þessu.
— Hefir slæmar afstöður. Hættuleg
afstaða fyrir meðferð þingmála og
óvænt og óþægileg viðfangsefni gætu
koníið til greina.
12. hús. — Erigin pláneta var i
húsi þessu og því liefir það ekki eins
sterk áhrif eða áberandi.
Rita.Ö Vt, okt. 1950.
DÝR ÁNÆGJA.
Það getur stundum verið dýrt að
hafa gott minni. Svo reyndist að
minnsta kosti, er það kostaði Georges
Raymond 13.000 franka. Á götu í
Toulouse hitti Ivann mann nýlega,
sem hann kannaðist við andlitið
á. Þessi maður hafði gefið honum
utanundir á veitingahúsi árið 1923.
Raymond sagði ekki neitt en gekk
bara að manninum og gaf lionum á
hann. Eftirleikurinn fór fram i rétt-
inum og þar var Raymond dæmdur
i 3000 franka sekt og 10.000 frarika
skaðabætur.