Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.02.1951, Blaðsíða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 23. febrúar 1951. XXIV. FORSETI ÍSl i\l»S 70 ÁRA (Sjá grein á bls. 4-5). BESSASTAÐIR Forsetabústaðurinn að Bessastöðutn er ekki liáreist höll,. en eigi að siður er þar vel byggt. íbúðarliúsið sjálft og önnur hús á staðnum eru einkar snotur og öllu er smekklega fyrir komið utanhúss og innan. Búrekstur er þar talsverður og cillt með nýtisku sniði, svo að sómi er að. Því verður þó ekki neitað, að Bessastaðir verða ekki í óbreyttu formi neinn fram- tíðarbústaður fyrir forseta landsins. Til þess er húsakostur of litill og staðurinn óhentugur. — Mynd þessi er frá Bessa- stöðum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.