Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1951, Síða 8

Fálkinn - 23.02.1951, Síða 8
8 FÁLKINN FYRST mundi frú Parker hafa sýnt þér tvöföldu herbergin. Þú liefðir varla haft uppburði til að taka fram í fyrir lienni með- an hún var að lýsa hve ágæt þau væru, og hve dygðum vaf- inn hann væri þessi ágæti mað- ur sem hefði búi ðþar átta ár. Þú mundir reyna að stynja upp úr þér játningu; að þú værir livorki doktor né tannlæknir. En frú Parker mundi lita þann- ig á þig, að upp frá því mundir þú aldrei geta fyrirgefið for- eldrum þínum, sem liöfðu van- rækt að sjá þér fyrir því upp- eldi að þú værir hæfur í tvö- földu herbergin hennar frú Parker. Síðan mundirðu ganga upp mjóan stiga til þess að líta á her bergin á annarri hæð, þar sem þau kostuðu 8 dollara, þessi sem sneru frá götunnk Fram- koma hennar þarna mundi sann færa þig um að þessi heríbergi væru að minnsta kosti 12 doll- ara virði, og það borgaði herra Toosenberry alltaf, þangað til hann varð að flytja og taka við stjórninni á appelsínugörðun- um lians bróður síns í Florida, en þar hafði hún alltaf dvalist að vetrinum liún f rú Mclntyre, sem leigði herbergin tvö út að göt- unni og með baðinu fyrir sig. Þega þau höfðu fengið að heyra þetta og hieira til, hefirðu lík- lega reynt að stama því fram að þú kysir þér herbergi sem væri ódýrára. Ef þú hefðir lifað af fyrir- litningarsvipinn á frú Parker, hefði þér verið sýndur stóri sal- urinn hans herra Skidders á þriðju hæð. En þessi íbúð var ekki laus. Herra Skidder sat þar og samdi leikrit og auk þess reykti hann sígarettur allan daginn. En hver sá sem var að spyrjast eftir herbergjum var látinn sjá salinn til þess að hann gæti dáðst að fráganginum þar. Eftir hverja slíka heim- sólcn flýtti Skidder sér að borga eitthvað upp í húsaleiguna til þess að vera ekki rekinn út. Og .... líttu nú á .... ef þú liélst jafnvæginu enn og kreist- ir raka þrjá dollara milli góm- anna í vasa þínum og lýstir yfir fátækt þinni með hásum og skerandi rómi, þá fór frú Parker ekki með þig lengra. Hún æpti hátt og hvellt brðið „Klara!“ og svo sneri hún við þér bakinu og gekk niður stig- ann eins og móðguð drottning. Og svo mundi Klara, blakka vinnukonan, fylgja þér upp rimlastigann á hanabjálkaloftið og sýna þér súðarkytruna. Hún var á miðju loftinu og þröng eins og gamall fangaklefi. Á báðar hliðar voru dimmar kompur sem skran var geymt í. Þarna stóð lítill, ryðgaður járnbeddi, hölt þvottaskálar- grind og stóll sem var úr liði. Hilla var negld á þilið og átti að duga sem borð. Naktir kytru- veggirnir fjórir virtust læsa þig á milli sín eins og fjalir í lík- kistu. Þú mundir þreifa á bark- anum á þér, taka andann á lofti, þarna var eins og að horfa upp úr brunni .... og svo mundir þú anda djúpt. Gegnum litla þakgluggannn þarna uppi mund ir þú geta gægst upp í bláa ei- lifðina. „Tvo dollara," mundi Klara segja hæðnislega og lítilsvirð- andi í senn. —----— Einu sinni kom Elsie Leeson og ætalði að leigja sér herbergi. Hún var með gamla ritvél í eftirdragi, sem áreiðan- lega hafði verið smíðuð við vöxt miklu virkjameiri kvenmanni. Því að Elsie var lítil vexti og með augu og hár sem virtust hafa lialdið áfram að vaxa eftir að hún hætti að vaxa sjálf, og sem virtist alltaf vera að segja við hana: — Æ, góða, af hverju getur þú ekki haft við okkur? Frú Parker sýndi henni tvö- földu herbergin og allt liitt í réttri röð og leit upp á hana þessum aumkvandi, spottandi, ísköldu augum, sem ávallt voru reiðubúin þegar einhver hafði ekki efni á að taka herbergin á neðri hæðunum til leigu. „Átta dollarar,“ sagði ungfrú Leeson. Hjálpi mér! Eg er eng- in burgeisadóttir. Eg er bara starfsstúlka. Sýnið mér eitthvað ódýrara og hærra uppi.“ Herra Skidder spratt upjí og felldi hrúgur af vindlingastúf- um á gólfið þegar þær komu inn til hans. „Afsakið þér, herra Skidder,“ sagði frú Parker með illyrmis- legu glotti, þegar hún sá hve fölur hann varð. Eg hélt að þér væruð ekki heima. Mig lang- aði bara til að sýna þessari ungfrú fallega herbergið yðar.“ „Þetta er lílca of dýrt fyrir mig,“ sagði ungfrú Leeson og brosti eins og engill. Eftir að þær voru farnar út fór Skidder í óða önn að strika háu svarthærðu hetjuna út úr nýjasta (óleikna) leikritinu sínu og í staðinn setti hann litla broshýra stúlku með ljóst hár og fjörleg augu. „Hún er innblásandi,“ tautaði lir. Skidder í barminn, kross- lagði lappirnar upp á borð og hvarf í ský af tóbaksreyk eins og etbiskur kolkrabbi. Nú gaf hið ógæfuþrungna kall „Klara“ merki um, hvernig á- statt væri með peningabuddu unfrú Leeson. Svart tröll tók við stjórninni á henni, las sig upp brattan hænsnastiga, ýtti henni inn grafhvelfinguna með lýsandi depli einhvers staðar í upphæðum og tautaði hin ógn- andi, dularfullu or: „Tvo doll- ara!“ „Eg tek það,“ andvarpaði ungfrú Leeson og hneig niður á brakandi járnrúmið. Elsie Leeson fór á stjá á hverjum morgni til að leita sér atvinnu. Á kvöldin kom hún heim með einhver blöð, skrif- uð með bleki og penna, og sett- ist við að afrita þau á ritvélina sina. Stundum liafði hún eklcert að gera á kvöldin og þá sat hún á einu þx-epinu upp að liáu svölunum, ásamt liinum leigj- endunum. Forsjónin hafði ekki ætlast til að Elsie Leeson ætti að hýrast i þakherbergiskytru. Hún var draumlynd og hætti við að láta hugann reika um viðkvæma, undarlega stigu. Eitt kvöldið lét hún herra Skidder lesa fyri rsig frá þætti af hinu stóra (ekki px-entaða) leikriti sínu: „Hún er ekki neitt lamb“ eða — „Erfinginn að neðanj arðarbrautinni.“ Það vakti almennan fögnuð er ungfi’ú Leeson hafði tima til að sitja þarna á þrepinu einn STJARNAN yfir súðarherberginu C----—----—--—-------—---j eða tvo tíma. En ungfrú Long- neclcer sem var kennari og svar- aði „Nei, er það virkilega?“ við öllu sem þú sagðii’, sat á efsta þrepinu og saug upp í nefið. Og ungfrú Doi-n, sem skaut á hreyfibrúðurnar í skemmtigarð- inum á hverjum sunnudegi og stai-faði i verslunarhúsi, sat á miðþrepinu og karlmennirnir hópuðust alltaf kringum hana. Sérstaklega herra Skidder sem hafði innlimað liana í liugar- heim sinn í þeim tilgangi að hún léki aðalhlutverkið í róm- antísku heimilisdrama úr dag- lega lífinu. Og sérstaklega hr. Hoover, sem var fjörutiu og ,fimm, feitur kafrjóður og heimskur. Og þá sérstaklega hinn bi’áðungi hr. Evans, sem hóstaði þurrhósta til þess að reyna að fá hana til að biðja liann um að hætta við sígarettu- reykingarnar. Karlmennirnir voru sammála um að hún væri allra kvenna skemmtilegust og laglegasta kvendi, en þessar hænur á efsta og neðsta þrepi væru hornhagldir. * ★ ★ • Eg bið þig um að láta leik- sýninguna nema staðar rneðan kórinn hreyfir sig fram á brún- ina á leiksviðinu og fellir tár yfir því hve hr. Hoover er ó- trúlega feitur. Látið flauturnar blístra um hina sorglegu sögu þeix-ra, sem eru alltof feitir. Elskai'i getur andvai’pað, en liann getur ekki blásið eins og básúna. Of feitu mennirnir verða alltaf að í’eka lestina. Hið trygg- asta hjarta slær oft árangurs- laust innan í stóru magabelti. Hverf þú á burt, Hoover! Hoov- er sem er fjörutu og finxm, kaf- í’jóður, heimskur og feitur, er dæmdur til ósigui’s. Enginn leið fyrir þig, Hoover! Og eitt kvöldið þegar leigjend- ur frú Pai-ker sátu á svölunum, lxorfði Elsie Leeson upp í stjörnu liimininn og kallaði og hló björtum lilátri um leið: „Ha! Þarna er Billy Jackson! Eg sé hann héðan líka.“ Allir litu upp, sumir á glugg- ana á skýjakljúfunum, aðrir á flugvél, sem þessi Jackson stýrði? „Það er stjarnan þarna,“ sagði Elsie til skýringar og benti með grönnum fingri. „Ekki þessi stóra þarna, sem blikar, heldur þessi i’ólega, bláa, skammt frá. Eg sé hana á liverri nóttu út um þakglugg- anu. Eg kalla hana Billy Jack- son.“ „Ekki vissi ég að þér væruð sjörnufræðingur,“ sagði ungfrú Longnecker. „Æ,“ sagði litli stjörnufræðing urinn, „ég veil nákvæmlega

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.