Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1951, Síða 10

Fálkinn - 23.02.1951, Síða 10
10 FÁLKINN ,44,,44,,4,44,,4,44,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,SK VHCSVU _ _ U/BNMNMIft 4,4,,4,4,4,4,4,44,,44,,4,44,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,?K Litlu grísirnir þrír Barnasaga. Einu sinni var grísamamma, sem bjó í viSkunnanlegum, gamaldags sveitabæ, með börnum sínum þrem- ur. Elsta grísabarnið hét Brúnki, það næstelsta hét Hvít, og það yngsta og laglegasta hét Surtur. Brúnki eyddi mestum hluta dagsins uslandi og buslandi í svaðinu. Honum lík- aði lífið best votviðrisdagana, þeg- ar forarleðjan var þykkust og mýkst. Þegar þannig viðraði, var Brúnki vanur að stelast i burtu frá mömmu sinni og snuðra uppi þann stað í grennd við heimkynni sitt, sem var óþrifalegastur, og þar uslaði hann og buslaði og var í sjöunda himni. Mamma hans hristi höfðuðið oft döp ur í bragði og sagði: „Ó, Brúnki minn, einhvern tima mun þig iðra þess, að þú hefir verið óhlýðinn við hana mömmu þina.“ En engar um- vandanir, engar viðvaranir, dugðu til þess að venja Brúnka af ósið- unum. Hvít var greindasta grísabarn, en hún var gráðug til fæðunnar. Hún hlakkaði alltaf til matmálstímans, og þegar bóndadóttirin kom með fötuna í áttina til svínastíunnar, þá dansaði Hvít og lék við hvern sinn fingur af eftirvæntingu. Undir eins og bóndadóttirin hafði hellt úr föt- unni þá ýtti hún Brúnka og Surti til hliðar til þess að geta sjálf kló- fest bestu bitana. Mamma hennar sagði oft við hana, að einhvern tíma myndi henni koma græðgin í koll. Surtur var góður og þægur, hvorki gráðugur né sóðalegur. Hann tamdi sér ýmsa góða siði og húð hans var stöðugt slétt og skinandi eins og bið svartasta satin. Hann var miklu greindari en Brúnki og Hvít. Hjart- að í mömmu hans hoppaði af kæti þogar hún heyrði vini bóndans stundum segja, að einhvern tima kæmi sá dagur, þegar þessi litli, dökki náungi, hann Surtur, lilyti verðlaun á dýrasýningu. Dag nokkurn kallaði grisamamma á börnin sín og sagði: „Jæja, börn- in góð, nú er ég farinn að verða göniul og lasburða, eg ekki liður á iöngu þangað til ég kveð ykkur fyrir fullt og allt. En áður en ég slcil við, langar mig til þess að byggja hús lianda hverju ykkar. Jæja, Brúnki minn, hvernig hús langar þig til að eignast?" „Forarhús,“ svaraði Brúnki og leit löngunaraugum á forarpoll, sem var í einu horni stiunnar. „Og þú, Hvít?“ spurði grisa- mamma þreytulega, því að hún var óánægð með val Brúnka. „Kálhús," svaraði Hvít, með full- an munninn, því að hún var að háma i sig kartöfluskræling. „Heimska, heimska barn!“ sagði grísamamma alveg utan við sig af vonbrigðum. „En þú, Surtur minn,“ sagði hún og beindi máli sínu til yngsta barnsins síns, hvernig hús á ég að byggja handa þér?“ Frh. á bls. 11. — Gœtuð þér ekki gert eitthvað við þennan bíl? ■— Eg gæti skrúfað númerið af og sett það á annan vagn. — Háttvirtir áhorfendur skulu ekki óttast neitt. Þau fá annað i síð- asta þætti. í síðasta sinn, béað fressið þitt — hún kisa fær ekki að fara út til þin! — Hérna, leiklu þér nú að va,tns- byssunni þinni, og svo ætla ég að skreppa í búðir meðan góði maður- inn klippir þig! ... 23 kr. og Í4 aurar . . . nei, ég ætla ekki a.ð kaupa þetta. — Það var bara út af heimadæmunum mín- um fyrir daginn á morgun. — Heyrðu, væri það ekki gott að vera lwítabjarna,rfcldur fyrir fram- an logandi eldstó? >í)& Síðasta dropanum var bjargað.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.