Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1951, Page 15

Fálkinn - 23.02.1951, Page 15
FÁLKINN 15 «■<-«<<<■<««««««««« <<<<<<<<<<<<<<<<< Sjúkrasamlagsmeðlimir í eystri úthverfum Reykjavíkur Frá 20. febrúar tekur Langholtsútibú Landsbankans við iðgjaldagreiðslum til Sjúkrasamlagsins frá þeim, sem þess óska. — Nýir meðlimir þurfa þó eftir sem áður að snúa sér til aðalskrifstofunnar til að fá bið- tíma — eða réttindaskírteini. Ctibúið á Langholtsvegi 43 er opið kl. 10—12 og 4—7 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—3. Sjúkrasamlag Reykjavíkur > > > > > >->-> > ■> ■> ->-«->1 BOVRIL kjötkraftur BOVRIL - bragð bætir matinn Aðeins örlítið af hinurn frá- bæra B O V R I L kjötkrafti út í súpuna — og hún verður bragðgóð og saðsöm. Állar húsmæður ættu að nota B O V R I L því að B O V R I L inniheldur allt það besta úr 1. flokks kjöti. — Bætið súp- una með B O V R I L kjötkrafti Hatursmennirnir í Kína Hver er Mao Tse Tung? Ýmsa hefir furðað mjög á því, hve lialloka Chiang Kai-shek og stjónarherinn hefir farið fyrir kommúnistum. En ýmsir þeir, sem þekkja vel til kínverskra mála, halda þvi fram, að foringi kommún- ista, Mao Tse Tung, muni vera bet- ur fallinn til að stjórna Kinverjum — frá sjónarmiði Kínverja sjálfra. Kinverski kommúnisminn er ekki jafn fræðilega bundinn og sá rúss- neski, og Kína ekki Leninisma eða Stalinisma háð á sama hátt og Rúss- land. Það er Hklegt að liárin mundu rísa á höfði sumra kommúnista, ef þeir sæju, hvernig kommúnism- inn er framkvæmdur í Norður-Kina. Þar er t. d. cnginn samvinnubú- skapur, — Þess háttar á ekki við kínverska bóndann, Jarðarskikinn hans hefir jafnan vcrið það, sem bjargaði lionum frá hungurdauða. Þessi bóndi liefir aldrei séð jarð- yrkjuvélar og liann veit ekkert um nýtísku jarðræktaraðferðir. Ilann hefir aldrei heyrt Marx nefndan, og Lenin eða Stalin kannske ekki held- ur. Ef hann fylgir Mao, þá kemur það ekki af lífsskoðun hans, heldur af því, að Mao hefir reynst ótrúlega dugandi í þvi að verja Norður-Kina fyrir ræningjum, Japönum og Chiang Kai-shek. Þvi að í margra aug'um er Chiang Kai-shek ekki annað en leigu- liði fyrir „eriendan imperialisma“, sem Kínverjinn telur undirrót alls ills. „Útlendur djöfull“ segir Iíín- verjinn, þegar við látum duga að segja „útlendingur“. Mao byggir baráttu sína á barátt- unni gegn útlendingum. Hann er bóndasonur og hefir drukkið í sig ástina á moldinni og bændastéttinni með móðurmjólkinni. Hann liefir lag á bændum og getur hagað orð- um sínum þannig, að þeir skilja hann. Og hann notar sér það að þeir eru hræddir um að stríð eða nátt- Olíubrennarar BRODIE rennslismælar Bensíndælur Bifreiðalyftur Loftdælur Smurningsolíutæki Smurfeitisdælur GILBARCO tækin eru best á sínu sviði EINKAUMROÐJSMENN FYRIH: Gilbert & Barker Mfg. Co., West Springfield, Mass U.S.A. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. úruöflin geti rænt frá þcim þvi eina, sem þeir eiga i veröldinni: jarðarskikanum þeirra. Cliiang Kai-shek varð G1 árs 31. október. Fyrir 1907 var liann far- inn að starfa innan byltingarhreyf- ingar Sun-Yat-Sens í gamla keisara- ríkinu í Kína. Byltingin 1912 náði ekki tilætluðum árangri, en hann yfirgaf ekki Sun-Yat-Sen fyrir því. Yuah-Shi-Kai náði völdunum í bylt- ingarumrótinu og gerði sig að keis- ara nokkrum árum síðar. Til þeirra atburða er að leita undirrótanna til þeirra sífeldu uppreisna, sem verið hafa í Kina siðan. Chiang-Kai-shek reyndi þrívegis að gera uppreisn í Shanghai á árunum 1913—’15. Og frá Suður-Kina var reynt að steypa stjórninni í Peiping. Árið 1921 höfðu Suður-Kínverjar búið svo vel um sig, að þcir gátu gert Sun-Yat-Sen að forseta og var Canton valin sem stjórnarsetur. Þá loksins hafði bylt- ingin sigrað. Chiang-Kai-shek varð formaður herforingjaráðsins hjá Sun-Yat-Sen og var sendur til Sovjet-Rússlands, eiginlega lielst til að kynna sér fyrir- komulagið í Rússlan<li. En árangur- inn af þeirri ferð varð sá, að Cant- on-stjórnin réð til sín rússneska stjórnmálaráðunauta og hershöfð- ingja. Þegar Sun-Yat-Sen dó, árið 1925 var Chiang-Kai-shek sterkasti maðurinn í Kuomintangflokknum og hófst nú látlaus barátta við komm- únista. Honum veitti betur fyrst i stað og 1928 náði hann Peiping undir sig svo að segja mátti, að þá væri Kína orðið citt ríki í bili. Bara að það sé nýjung. — Tísku framleiðendur í París eru 6- þreytandi í þuí að finna eitt- lwað nýtt hamla kvenfólkinu, svo að það neyðist til að fleygja því gamla og kaupa annað í staðinn, til þess að tolla í tísk- unni. Meðal nýjunganna í óir er þessi kventaska lír leðri, sem er eins og handlugt í laginu. Þeg- ar þrýst e'r á hnapp opnast all- ar hliðarnar ói töskunni og inni- háldið: farði, varalitur, sígar- ettur og annað kemur í Ijós. rs ív

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.