Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1951, Blaðsíða 11

Fálkinn - 06.04.1951, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 LITLA SAGAN COREY FORD: „ÉG SKRIFA ÞAÐ HJÁ STOFNUNINNI“ Karlmannsvesti Stœrð: Sjá máliS á mynd b. Efni: 170 gr. þríþætt ullargarn. Prjónar: 2 prjónar nr. 2 og 2 prjónar nr. 3. 5 sokkaprjónar nr. 7. Prufan: Fitja upp 20 1. og prjóna á prj. nr. 3. Prjóna 8 prj. slétt. Pruf- an verði 6 cm. breið. Prjónaxnynstrið: Brugðið: 1 sl. Perlumynstur: 3 prjónar sléta, 4. 1 br. Perlumynstur: 3 prjónar slétt, 't. prj. brugðinn, 5. prjónn: 1 sl., 1 br. 6. prjónn brugðinn. Endurtak þessa 6 prjóna (sjá mynd d). Aðferðin: Bakið: Fitja upp 130 1. á prj. nr. 2 og bregð (1 sl., 1 br.). Þegar komnir eru 10 cm. er fært á prjóna nr. 3 og prjónað perlumynstrið. Þegar bakið er 36 cm., byrjar hand- vegur: Fell af 6 1. í byrjun 4 fyrstu prjónanna og prjóna svo áfram með 106 1. þar til handvegurinn er 21 cm. Fell af 10 1. í byrjun 6 næstu prjóna og drag þær 46 1. sem eftir eru upp á band. Framstykkið: Fitja upp 142 1. og prjóna eins og bakið þar til komn- ir eru 36 cm. Slétti prjónninn byrj- ar á því að felldar eru af 6 1., prjón- aðar 65 1. og snúið við. Ranghverfu- prjónninn byrjar á því að felldar eru af 3 1. Næstu tveir rétthverfu- prjónúr byrja á því að felldar eru af 6 1. en á ranghverfuprjóninum fyrsta eru felldar af 2 1. og svo 1 1. þar til 30 1. eru eftir. Þegar hand- vegurinn er 22 cm. er fellt af öxl- inni 3 lagi. Hin öxlin prjónast eins á móti. Uppsetningin: Fram- og aftur- stykki er iagt milli blautra dagblaða þar til þau eru rök, þá eru þau lögð til þerris. Sauma saman á öxlun um og tak svo upp 182 1. i hálsmál- inu á sokkaprjónana og prjóna um leið slétt. Byrja við AI (sjá mynd c) og enda við AII. Þá er prjónað — Látið þér mig fá glas af appel- sinusafa. Maðurinn bak við diskinn lirökk við, lokaði peningaskúffunni og leit við: — Hvað sögðuð þér? — Glas af appelsínusafa, endur- tók maðurinn rólega og fleygði tíu centa pening á diskinn. — Já! Hann dró liöndina hægt upp úr vasanum og það kom litur 1 andlitið á hounm. Hann opnaði flösku úr liillunni og helti appel- sínusafa i stórt glas. — Þakka yður fyrir. Hafið þér rétta klukku? — Já, hún cr á mínútunni fimm. — Það er fremur fámennt og tómlegt í Broadway og Fertugustu götu á þessum tíma sólarhringsins, svona rétt fyrir dögun, sagði gest- urinn og dreypti á glasinu um leið. •— Já, þegar slökkt er á öllum götuljósum. Maðurinn athugaði and- litið á gestinum gaumgæfilega. — Heyrið þér, liöfum við ekki sést áður? — Nei, ekki held ég það. — Mér datt í liug að þér hefðuð kannske komið hérna oft áður. — Nei, ekki oft. Hann ýtti við pen ingnum. — Gerið þér svo vel! — Nei, hafið þér peninginn. Mað- urinn fyrir innan diskinn ýtti 10 centunum frá sér. „Eg skrifa þetta hjá stofnuninni.“ —■ Eruð þér ekki hræddur við að láta gesti drekka ókeypis? Eg gæti til baka frá AIII til AI og brugð- ið (1 sl. 1 br.) og þvi haldið á- fram. Það er prjónað aftur og fnam á öllum prjónum og þegar prjónað er á réttunni er tekið þannig úr. Tak 2 1. saman við AI og prjóna að síðustu 2 lykkjunum við AII, tak aðra lykkjuna óprjónaða af en prjóna þá næstu og drag þá óprjónuðu yf- ir hana. Gæt þess að prjóna ætið slétt yfir slétta lykkju og brugðið yfir brugðna. Þegar brugðningin er 2% cm. er fellt laust af og brugðið um leið (1 sl. 1 br.), og saumað saman á milli AI og AII. í hand- veginn er prjónað með prjónum nr. 2 110 1. Prjónist 2% cm. brugðið og flettist laust af. Sauma saman á hliðunum. verið njósnari, gerður út af eigend- unum. — Það er sjaldan sem njósnarar eru á ferð á þessum tíma sólar- hringsins. Þeir koma helst þegar fullt er af gestum hérna. En svona seint, eða réttara sagt svona snemma koma þeir aldrei. — Þér liljótið að hafa langan vinnutíma, sagði gesturinn og sneri glasinu milli fingra sér. — Já, það er óhætt um það. Frá átta að kvöldi til átta að morgni. Það er ánægjuleg tilfinning að sjá sólina koma upp á morgnana. En kvöldin eru afleit. Þá hamast mað- ur, fyrir og eftir leikhústíma. Eftir klukkan tólf fer fólkinu að fækka. þá koma aðeins drukknir menn á stangli, eða hljóðfæraleikarar og ýmsir skuggalegir menn. Og þá get- ur maður hvílt sig eftir alla ösina. En timinn er lengi að líða, það er óhætt um það. Og ekki má maður taka sér blund — bara sitja og bíða. Þá er hver tíminn eins lengi að líða og fjórir annars. — Ef einhverjum dytti í hug að ræna veitingastofuna þá væri þetta hentugur tími. — Hvað segið þér? Maðurinn fyr- ir innan diskinn leit snöggt á hann. — Mig langaði bara til að vita hvort nokkurn tíma hafi verið ráðist á yður hérna. — Aðeins einu sinni. Hann hristi höfuðið við endurminninguna. — En það var meira en nóg. Þetta var ungur maður, sem kom slangrandi inn, alveg eins og þér núna. Hann bað um glas og fór að tala við mig. Eg gaf lionum ekki gætur sérstak- lega og grunaði ekki neitt. Þegar ég sncri mér við til að opna pen- ingaskúffuna, dró liann skyndilega skammbyssu upp úr vasanum og skipaði mér að rétta upp hendurnar. — Hvað gerðuð þér þá? — Ilvað ég gerði? Eg átti ekki um neitt að velja, og það voru ckki Frh. á bls. 14. c

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.