Fálkinn


Fálkinn - 07.09.1951, Síða 8

Fálkinn - 07.09.1951, Síða 8
8 FÁLKINN Aldrei of seint Þessi hjú, sem leika listir sínar með fílnum, eru ekki fjölleikarar að atvinnu heldur kvikmyndaleik- arar. Hún heitir Gloria Graham og hann Lyte Dettger, og eru þau að æfa sig af kappi undir að leika í ameriskri mynd um sirkuslíf. Hundurinn, sem sést hér á mynd- inni er í franska hernum og kann að leika ýmsar listir, svo sem þá að hlaupa gegnum brennandi hring án þess að hika við — og án þess að brenna sig. Kettlingum þykir gaman að félu- leik, ekki síður en krökkum. Svo er um þessa sex siamskettlinga á myndinni. Fjórir þeirra, sem eru í stólnum, eru að leita að þeim tveimur, sem hafa fálið sig bak við stólbakið og eru að gægjast yfir. AÐ var aðeins eitt orð til um Janice Winthrop —hún var yndisleg! Jafnvel þeir sem öfunduðu hana urðu að viðurkenna það. En þeir gerðu það vitanlega á miður skemmti- legan hátt: IJún var yndisleg, þegar maður tekur tillit til hve gömul hún hlýtur að vera!“ En enginn vissi hve gömul Jan- ice var. „Bláa bókin liafði hálfa blað- siðu um liana, en hljóp yfir hve nær*hún var fædd. Það var eins og einn listdómarinn skrifaði um hana einu sinni: „Venus hefir engan aldur!“ Janice var skemmt er hún las það, henni fannst hún sjá sjálfa sig stíga upp úr liafinu i bleikrauðri hörpuskel. Bókin sagði. auðvitað frá því er hún kom fram á Broadway i fyrsta sinn, en gat ekkert um livenær þetta hefði verið. Janice stóð á sama hvað fólk liélt. 'Það mátti halda að hún væri sjötug, eða það mátti halda að liún væri fimmtug. Hún var hvorugt. Hún var óvenjulega fríð og töfrandi kona, sem árin liöfð farið vel með. Hún hafði verið gift einu sinni fyrir löngu, en maðurinn hafði dáið og þau áttu engin börn. Og af því að ekkert kemur eins upp um ald- ur kvenna og börnin hennar, þá liefði henni útt að þykja vænt um að hún var barnlaus, en það var ekki svo. Hún hafði alltaf haft gaman af börnum. Þegar einhver spurði hana, hvers vegna liún hefði aldrei gifst aftur, svaraði hún ávallt þvi til, að liún liefði ekki liaft neinn tíma til þess. En sannleik- urinn var sá að liún hafði elsk- að manninn sinn og aldrei liitt nokkurn,- sem í hennar augum var sambærilegur við hann. Eftir þvi sem árin liðu án þess að þess sæust nokkur merki á Janice, varð það algengur leik ur þar sem fólk var saman komið, að geta upp á aldri henn- ar. Það var gert í London og París árin fyrir stríð, meðan það smávægilega þótti enn nokkru skipta. Það var gert í New York og Bar Harbor, þar sem hún átU sveitasetrið sitt, og í Hollywood, en þar liafði hún leikið í kvikmynd. Kvikmyndin hafði orðið af- bragð. Janice var töfrandi á að lita — og hver dirfist að segja að ljósmyndavélin ljúgi — að minnsta kosti gerir liún það ekki stórkostlega. Og rödd lienn ar var jafnfalleg í kvikmynd- inni og hún var á leiksviðinu. Hún var engri annarri rödd lík. Þó maður notaði lýsingarorð svo sem flauelsmjúk og klukku- skær þá lýsti það ekki röddinni rétt. Þeir sem sáu kvikmyndina í þeirri von að geta sér til um aldur Janice af henni, fóru von- sviknir lieim aftur. Myndin af- hjúpaði ekkert. Janice hafði aldrei dreymt um að fólk'i yrði svona iriikið kappsmál að vita hve gömul hún væri. Fyrir nokkrum árum liefði hún með ánægju sagt hverjum. sem liafa vildi til ald- urs síns. En þegar tímar liðu fram og liún var alltaf miklu unglegri en aldur sagði til, fannst henni alveg ástæðulaust að vera að auglýsa þetta. Bæði leikhússtjórinn og auglýsinga- maðurinn liennar réðu lienni til að láta það kyrrt liggja -— svo gat fólkið haldið það sem það víidi. Hún var svarthærð, augun svo dimm og djúp sem augu geta orðið, og hörundið olíven- brúnt og mjúkt eins og silki. Hún var há og grönn og ekki hægt að sjá að hún bætti svo miklu sem einu grammi við þyngd sína. Hún hafði öruggan smekk livað klæðaburð snerti og notaði lítinn farða utan leik- sviðsins, því að hún vissi að mikil farðanotkun gerir konu ellilegri undir eins og hún fer að eldast. , EITT af bestu leikritunum, sem hún liafði leikið í, var Pening- ar frá Alhtn. Það gelck fyrir fullu húsi í mörg ár. Leikarinn í karlmannshlulverkinu móti Janice hafði leikið á móti henni áður, og þau voru góðkunningj- ar og ekki meira, þó að sagan segði annað. Ilann var mörgum árum yngri en hún — live mörg- um hafði hann ekki hugmynd um — en hann heitstrengdi að éta hattinn sinn ef hún væri einum degi yfir fertugt. Eins og flestir, sem liöfðu eitllivað saman við Janice að sælda, varð hann ástfanginn af lienni. „Þú ert einstaklega indæll, Jimmy,“ sagði hún. „Eg vildi óska að ég væri ástfangin af þér, en þvi miður er ég það ekki.“ Þetta var eimitt rétta að- ferðin til að vísa honum frá. Janice var svo hyggin að henni datt ekki í luig að afsaka sig með orðunum: „Eg er svo göm- ul að ég gæti verið mamma þín!“ Þegar hætt var að leika þenn- an leik sagði Janice við leik- stjórann, sem var einn af hestu vinum hennar og hafði verið skotinn í lienni i tuttugu ár: „Max, nú fer ég burt og fæ mér almenn.ilega hvildarstund.“ Max hafði fyrirliggjandi nokk ur leikrit, sem hann langaði til að hún læsi, en honum datt ekki í hug að fara að neyða þeim upp á liana núna. Janice kom alltaf yngd og fegruð til baka, þegar hún hafði tekið sér frí — upplögð til að leika gott hlut- verk eða til þess að gera lélegt leikrit að keppikefli hjá fólki. Þá klappaði liann henni á öxlina og sagði: „Ljómandi, góða mín — nú áttu skilið að fá hvíld!“ Janice hélt skilnaðarsamsæti fyrir kunningjana, og svo létu þær ungfrú Smith allt hafur- taskið hennar í koffortin, léðu húsnæðislausum hjónum ibiið- ina og fóru sína leið. Ungfrú Smith var einkaritari Janice og hafði verið hjá henni svo lengi sem kunningjarnir mundu eftir. Þegar Janice fór á burt til að hvila sig heyrði enginn neitt frá henni, ekki einu sinni Max. Engir nema ungfrú Smith, sem var með lienni, málaflutnings- maðurinn hennar og ungur, þag mælskur maður í bankanum sem Janice skipti við, vissThvar hún var niðurkómin, og þessi þrjú sögðu ekki orð. Hefðu þau gert það þá liefðu hún ekki treyst þeim framar. Pósturinn var ekki sendur til hennar, og vææri um einhver áríðandi við- skiptamál að ræða, þá náði málaflutningsmaðurinn sam- bandi við hana. Eftir svona frí skaut Janice alltaf upp á einhverjum fræg- um baðstað. Þar sólaði liún sig um stund í aðdáun gestanna, og svo fór hún, ungleg og end- urnærð á leikhúsið í Broadwl. í þetta skipti skaut henni upp í Palm Beacon. Hún fór beint til Van Nordén-fjölskyldunnar, sem hún liafði þelckt í tíu ár. Hún hafði símað þeim og spurst fyrir um hvort pláss væri lianda sér. Það var auðvitað til reiðu og líka handa Smitli, þvi að Janice fór aldrei hænufet án hennar. Van Nordén hafði gesti fyrir. Meðal þeirra var Joe Storm, stór og þrekinn maður með þétt, hvítt hár og blá augu með broshrukkum í kring. Hann átti bæði greind, stíl og gáska. Ilann

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.