Fálkinn


Fálkinn - 07.09.1951, Qupperneq 10

Fálkinn - 07.09.1951, Qupperneq 10
10 FÁLKIN N — Eg veit ekkert eins gott og svona stúran iskaldan whiskg — í svona steikandi liita! — Vissi ég ekki — það lá í atlra siðustu skúffunni. simn Viðvíkjandi bensininu, sem verður eflir í slöngunni. Frímerkjasöfnun og fleira. Flest ykkar munu le'ggja stund á að safna einhverju sérstöku, frímerkjum, útlendum smápeningum, skeljum, og öðru þess háttar. En fullorðna fólkið hefir gaman af að safna ýmsu líka, og það er alveg furðulegt hverju mönn- um getur dottið í hug að safna. Það er ekki nema eðlilegt að þeir safni fágætum steinum, en hitt þykir skrýtn- ara, er menn fara að safna ryki. En það gerði einn. Hann átti sýnishorn af dusti frá Sahara, úr rústum Pompei i Ítalíu, austan úr Kína og víðar að. Annar safnaði vatni. Hann átti þús- undir af flöskum með vatni víðsvegar að — úr flestum merkari ám og stöðu- vötnum veraldarinnar. Ameríkumaður einn safnaði grísa- rófum, sem hann sníkti í sláturluisun- um og geymdi svo í spritti. Og Georg Grikkjakonungur safnaði hurðarhún- um, og þegar hann var í heimsókn í höllum annarra konunga urðu þeir að minna hann á að láta nú liúnana í friði. Fjöldi manna safnar hnöppum. í Los Angeles eru t. d. svo margir hnappasafnarar að þeir liafa myndað með sér 'félag, og það heldur sýningu einu sinni á ári. Maður einn í Stokk- hólmi hafði safnað 40.000 mismunandi eldspýtustokkum og kona nokkur átti 800 kongulóarvefi, sem hún geymdi undir gleri. Vitanlega er það hest að niaður safni því, sem liægt er að hafa eitthvert gagn af. Þess vegna safna svo margir bók- um. Franskur lögfræðingur lét eftir sig 800.000 foókabindi þegar hann dó. Þau fylltu sex stór hús. Hann hafði verið á þönum eftir bókum i 25 ár og eyddi svo miklum tíma i að ná i foæk- urnar að hann hafði aldrei tíma til að líta í þær. Drekkift^f COLA Spur) DMK/C Blómagarður í glugganum. Úr þvi að við erum að tala um að safna er best að ég gefi ykkur dálitla hugmynd, sem best er að foyrja á með vorinu, og því fullseint núna. En það kemur aftur vor, og þá er hægt að byrja. an blómakassa, til þess að prýða gluggann ykkar. Þegar þið heimsæk- ið gott fólk getið þið beðið um „af- leggjara" af blómunum, sem þið sjá- ið. Sum þeirra má setja beint í blóma- kassann en aðra verður að setja í vatn um tima fyrst, meðan rætur eru að myndast. Ef þið eruð natin við þelta hafið þið eignast blómasafn áður en sumarið er á enda. Gömul Indíána-þjóðsaga. Þegar kvölda tekur og fer að rigna emja apabörnin af kulda. Stóru öpun- um er kalt lika og þeir segja: „Á morg- un verðum við að byggja hús!“ Næsta morgun þegar sólin skín, muna þeir vel að þeir ætla að fara að byggja hús. „Við skulum fá okkur svolítinn matarbita fyrst,“ segja þeir. Og svo hoppa þeir milli greinanna og éta aldini, og gleyma alveg að þeir ætluðu að byggja hús. En á hverju kvöldi þegar kólnar og rignir og ungarnir emja, segja gömlu aparnir: „Á morgun verðum við að byggja olckur hús.“ En er þetta ekki svona hjá fleirum en öpunum? — Eg er að lita á vegabréfin — hvernig í ósköþunum eiga þeir aðfara, d,ð þekkja þig á vegabréfinu þínu? — Ileyrðu, Viggó, ferðu ekki að vcrða búinn að gera við sláttuvélina? — Eiginlega er engin sanngirni i að ég sitji liér og bíði eftir lestinni. Aldrei biður hún eftir mér! Adomsm Þegar majður stráir ösku á sleðabrekkn krakkanna.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.