Fálkinn


Fálkinn - 07.09.1951, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.09.1951, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Útvegum, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum hinar þekktu DEUTZ DIESEL-bátavélar, ennfremur DEUTZ DIESEL-landvélar, af ýinsum stærðum. Margra ára reynsla er fengin hér á landi fyrir þess- um vélum. Klockner Humbolt Deutz mótorverksmðjan er ein stærsta og elsta verksmiðja í sinni grein. Gefum frekari upplýsingar ef óskað er. Aðalumboðsmenn á íslandi: H.F. HAllB íslendinga- sagnaútgáfan hvetUi.1 alla ísiendinga til að taka þátt í getraun- inni og vill jafnframt minna þá á eftirfarandí 1. Sendið strax áskrift yðar að næsta flokki Ridd- arasagna IV.—VI., er út koma um næstu mánaða- mót. 2. Hafið hugfast, að hin liagkvæmu afborgunarkjör vor skapa góða möguleika til að eignast gimsteina bókmennta vorra, án þess að þurfa að leggja liart að sér. Nú þegar getið þið fengið öll 34 bindin, eða einstaka flokka með vægum afborgunum. 3. Vér getum einnig selt yður hið vinsæla Ritsafn Jóns Trausta I—VIII með sömu afborgunarkjör- unum. Leitið til vor og vér munum veita yður bestu fyrirgreiðslu. Islendingasagmútgdfai Túngötu 7 — P. O. Box 73 — Símar 7508 og 81244. KONUNGLEGT HEIMILISLÍF. — Myndin er af Plumiphon kon- ungi og Sirikits drottningu i Síam, ásamt dótturinni sem þau eign- uðust nýlega í Lausanne í Sviss. Myndin er ólikt skemmtilegri en tildursmyndirnar, sem stundum eru teknar af konunglegu fólki. i; Dráttarvextir J! Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt og önnur o þinggjöld ársins 1951, hafi gjöld þessi ekki verið greidd ;; að [ullu föstudaginn Í4. september næstkomandi o Dráttarvextirnir reiknast frá gjalddaga, 31. júlí síðast- ; | liðnum. o Reykjavík, 29. ágúst 1951. < ► Tollstjóraskrifstofan, * [ Hafnarstræti 5. Bifreiðaeigendur Eftirleiðis tökum vér að öss viðgerðir á öllum tegundum bifreiða. H.f. Ræsir Skúlagötu 59.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.