Fálkinn - 28.09.1951, Síða 2
2
FÁLKINN
Frn Sigurlína Stefánsdóttir, Lindar-
gölu 17, Sauðárkróki, verður 50 ára
1. okt n.k.
Nýtx!
Ný framhaldssaga
fyrir unglinga.
í þessu tölublaði byrjar fram-
haldssaga, sem er fyrst og
fremst ætluð unglingum, en
aðrir munu þó einnig hafa
gaman af að fylgjast með. Hún
heitir ,TUNGLSSKINSEYJAN‘
og er afarspennandi og ævin-
týrarík. Sagan er prýdd mörg-
um myndum og ekki mun
það draga úr þeim vinsæld-
um, sem hún mun vafalaust
fá hjá unglingunum, ekki síst
strákunum. — Fylgist með frá
upphafi!
Felumyndir.
Frá og með þessu tölublaði
verður birt felumynd í hverju
blaði á bls. 13. Ráðning birtist
jafnan í næsta tölublaði á
eftir.
Fálkinn væntir þess, að les-
endur taki þessari nýbreytni
vel.
*
Drengur nokkur
hafði verið settur yfir bræður sina og
systur meðan foreldrar lians voru í
sumarfríi. Hann skrifaði móður sinni
])annig: „Elsku mamma, Ernst bróS-
ir gleypti krónupening, og síðan höf-
um viS áhyggjur af livort honum muni
verða illt.“
Svo leið vika og þá kom bréf frá
mömmu: „Elsku sonur, ég hefi verið
áhyggjufull síðan ég heyrði frá þér
siðast. Góði láttu mig vita, þegar þú
hefir tíma, hvort hann Ernst hefir
getað losnað við peningaörðugleikana
sina.“
Skoti og Gyðingur voru á gangi
saman. Gyðingurinn beygði sig og tók
shilling upp af veginum. — Skotinn
hljóp lil næsta augnlæknis, til þess
að láta athuga í sér sjónina.
Goya hirt
^ - vel snyrt
Hið besta
er ekki
of gott
BEAUTY ALL DAY
COYA FACE POWDEH
61 NEW BOND STREBT • L O N D- O N • W • I
EinkaumboÖsmenn:
I. GÉnundsstn & (o. h.f., Reyhjavíh
JP HKESSANM COLA DMKKUR jsg)
frímerk/Askípti
Scndið mér 50—100 íslcnsk frímerki, ég sendi yður 100—
200 erlend frímerki um hæl. Gísli Brynjólfsson, Barma-
hlíð 18, Reykjavík.
Ý
> r
' r
' r
' r
->r
' r
' r
' t
' r
> r
' r
' r
' r
' r
> r
> r
>'
' r
> r
' r
>r
' r
' r
>r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
' r
'V
KHAKIEFNI
Ijósgrænt, dökkblátt og dökkgrænt
Heildsölubirgðir.
ÍSLENSK-ERLENDA VERSLUNARFÉL. H.F.
Garðastræti 2. — Sími 5333.
> v
> L
> v
> L
X
>V
> <
> L
> .
>^
> ^
>^
> L
> ^
> L
>^
> L
> V
>L
>^
>^
>L
> L
> S.
> L
> S.
> V.
> L
> L
>L
> V
> L
> L
> V.
><
>V
> S.
>^
> L
> ^
ALADDIN
Hengilampar
Borðlampar
Vegglampar
Gaslugtir
Olíulugtir, 2 teg.
Vasaljósabatteri
Mótorlampar
Primusar
Vélareimar, Reimlásar
Gúmmíslöngur Va” %” •%”
Vélaþéttingar, alls konar
Þéttilím fr. hráoliu
Centerfugal-dælur íVt”
Vængjadælur, Botnventlar
*
Dragnótatóg
Manilla og Sisal
Björunarhringir
Björgunarbclti
Bambusstangir
Akkeri og keðjur allsk.
Virkörfur, sænskar
Trawllásar, Spannar
Krafttalíur
¥
Flatningshnífar
Flökunarlinífar
Hausingasveðjur
Stálbrýni, Steinbrýni
Vasahnifar, margar tegundir
¥
Vitissódi, Ketilsódi
Þvottasódi, Gólfklútar ,
Burstavörur alls konar.
Rörburstar
Stálburstar
Bátasköfur
Vinkilsköfur
Lausblaðasköfur
¥
Stcypuskóflur
Spiss-skóflur
Stunguskóflur
Jarðhakar
Hakasköft
Klaufhamarssköft
Klaufhamrar
RIDGID
Rörsnittibakkar
Rörskerahjól
Brjóstborvélar
Járnborar, Tréborar
Járnsagarborar og blöð
Meitlar, Tréblýantar
Tangir, alls konar
Naglbitar, 3 tegundir
Tommustokkar, 3 gerðir.
Stálmálbönd, 3 tegundir
Kíttisspaðar, Kittishnífar
Smergilléreft
Smergildiskar, 7”, 9”
Carborundumduft
Rafmagns-límpottar
Rawlplugborar
Ilurðarskrár, messing
Hurðarlamir
Smekklásar ,Union“
Ilengilásar, margar tegundir.
VERSLUN
(. Ellingscn h.f.