Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1951, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.09.1951, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 — Pabbi, nágranninn sagði að ég ætti að sýna þér þennan reikning fyrir nýrri rúðu. (1) — Hérna er Ijómandi góð kaka — það er þjöl innan í henni! (6) — Einstök vitleysa er það af þér að vera svona hræddur við hundinn! — Þú getur sagt það, en hvað mund- ir þú segja ef þú værir alveg niðri hjá honum eins og ég? (7) — Þegar maðurinn minn nær í bók getur hann hvorki heyrt eða skynj- að. (8) Litla sagan CYNTHIA HOPE: lOfsóttur ÓFT vaknaði hann á nóttinni með seiðandi kvíðakennd, sem byrjaði eins og ofurlitill titringur i bakinu og fluttist svo upp í hcilann. — Það þurfti ekki nema ofurveikt bljóð til þess — hvininn frá vindinum, lauf- blað sem féll, eða smákvikindi, sem bærði á sér í kjarrrinu. Og svo lá bann hreyfingarlaus og hélt niðri í sér andanum, en bjartað barðist, svo að hann gat beyrt það í næturkyrrðinni. Lá og blustaði. Kring um sig heyrði hann þúsund bljóð, sem gátu komið honum til að imynda sér að verðir laganna væru að koma. En það var þessa dimnni júnínótt sem bann var í fyrsta sinn sannfærður um, að nú væru þeir komnir til að taka hann. Fyrst beyrði hann greini- lega áraglamm og síðan iskrið í keipunum. Hann var ekki fyllilega vakandi ennþá og það hvarflaði snöggvast að honum að þetta væri martröð. Ennið varð vott af svita. Svo heyrði hann urga i bátnum við sandinn. Það var hljóð, sem ekki var um að villast. Angistin lamaði hann. Hann káf- aði með fingrunum á votri jörðinni til þess að ná í skammbyssuna. hann heyrði sjálfan sig anda, þarna sem hann lá á jörðinni eins og hundelt bráð. Og annað hljóð bland- aðist andardrættinum — fótatak niðri í fjörunni. Nú hafði hann skammbyssuna i hendinni, hún var liörð og köld, og svo velti hann sér á guúfu og skreið á olnboganum inn í kjarrið. Inni á miðri eyjunni var mýri og kyrkings- legir kókospálmar i kring — þang- að ætlaði hann sér. En það var tals- verður spölur þangað. Bara að honum tækist að komast þangað ...... Hann heyrði kvist hrotna einhvers staðar i myrkrinu, það var eins og líf hitabeltisnæturinnar þagnaði. Svo stakk liann skammbyssunni undir beltið og skreið af stað á höndum og fótum. Hann þekkti svo að segja hvern þumlung á þessari eyju, sein hafði verið fangelsi hans i tíu ár. Fangelsi hans og gröf, og einasta úrræðið til að komast hjá ennþá verri til- veru, þar sem hann sæi hvorki himin né haf lieldur aðeins veggi i þröngum klefa. Þangað til fyrir þremur vikum liafði liann haft félagsskap þarna á eyjunni. O’Hanlon hafði verið vanda bundinn 'honum vegna sameiginlegr- ar liræðslu við óhjúkvæmilegar kröf- ur laganna, en hann hafði hatað hina daglegu baráttu fyrir lífinu, alltaf sama matinn, npfnilega fisk og skjaldbökuket ásamt þvi litla, sem þeir fcngu af maisekrunni. Áður hafði hann þó liaft O’Hanlon hjá sér á nóttinni og getað horft á skeggjað andlitið á lionum á daginn. En þessi samvera var út úr neyð, afleiðing af ógæfu sem háðir höfðu orðið fyrir. En O’Hanlon liafði ekki afborið einveruna á eyjunni, hugur hans leitað til mannanna og hfsins, til menningarinnár sem kölluð er, — já, jafnvel til miskunnarlausra hug- mynda menningarinnar um rétt og rangt, sem mundu dómfella hann og fullnægja dómnum. Það var liægt að lesa löngunina úr gráum augum lians, úr sveigjunum í kroppnum á lionum þegar hann stóð i fjörunni og starði út á liafið. Og loks hafði hann sagt einn daginn: Tolson, ég verð að komast á burt héðan. Nú hefi ég þraukað liérna i ég veit ekki hvað mörg ár, en nú get ég ekki meira! Eg verð að fara aftur til mannanna — til veraldarinnar. þó að það kosti inig að dingla í gálg- anum. Tolson liafði horft á linnn og nú liafði nýr, óttalegur kviði sest að honum. „Ef þú ferð á burt,“ sagði hann hás, „þá kjaftar þú frá — þeir fá þig til að segja frá öllu, líka hvar ég er. Og svo koma þeir og finna mig, Það er öldungis. víst. Þeir koma og sækja mig.“ Augu O’Hanlons voru hörð eins og tinna. „Jæja, það verður þá að hafa það. En ég lielst ekki við hérna lengur. Á morgun fer ég.“ O’Hanlon liafði stcinsofnað skömmu siðar, og Tolson hafði staðið yfir honum með skammbyssuna i hend- inni og reynt að meta livers virði frelsið þarna á eynni væri. Eitt ein- asta skot gat komið því til leiðar að O’Hanlon yrði þarna um aldur og ævi. Eitt einasta skot — og þá var frelsi hans sjálfs tryggt. Hann hafði miðað byssunni á höfuð O’- Hanlons, en svo fleygði liann henni frá sér. Því að O’Hanlon var eini maður- inn, sem hann hafði séð i tíu ár. Rödd lians sú eina, sem hann hafði lieyrt. Hann liafði verið eina sam- bandið sem liann hafði liaft við ver- öldina, sá eini sem liafði hjálpað honum að þagga niðri i ömurlegum hugsunum. Hann hafð grátið af sorg. En morguninn eftir hafði liann lijálp að O’Hanlon til að smíða sér fleka. Meðan hann var að því rifjaðist upp fyrir honum atburður á götunni í ákveðnum bæ, sem hafði rænt þá öllu nema þessari auniu til- veru. Það hafði byrjað með erjum við bófaforingjann Moralcs. Hann hafði rcynt að slcella skuldinni fyrir innbrot á þá. Ilann vildi fá til að fremja glæp fyrir sig, og þetta var venjulcga aðferðin. O’Hanlon liafði reiðst. „Eg er lieiðarlegur- mað- ur, Moralcs,“ liafði hann sagt og gengið að honum. „Reyndu að skita mig út, þá skal ég ......“ Morales hafði staðið og ekki látið neitt á sig fá. „Eg hefi getað átt við fleiri, sem voru heiðarlegir menn og ef þið tveir viljið ekki verða með í leiknum, þá skal ég liafa einhver ráð með ykkur Iíka.“ Fyrst hafði O’Hanlon barið hann og svo hafði Tolson slæmt til hans skammbyssuskeftinu. Þeim tókst að koinast undan, en þegar sjúkrabillinn kom laumuðust þeir inn i hópinn aftur. Læknirinn stóð yfir Morales og hlustaði á hjartað. „Hann var dauður,“ sagði hann. Orðin bárust um allan hópinn eins og elding. „Hann er dauður ......... hann er dauður!“ RAKT laufblað limdist við andlitið á honum .... O’Hanlon liafði svik- ið liann! O’Hanlon liafði kjaftað Niðurlag ú bls. 14. TÍSKUMYNDIR Kjóll með svuntu. — Jacques Fath hefir sett saman dökkblátt ullarefni og rauð- og hvítrönd- ött silki og framleitt þennan fal- lega skrítna kj.ól. Undir bóleró- kjólnum er erma- og lilýralaust vesti úr silkinu og sem fram- hald af þvi stórl hringskorið og rykkt stykki sem myndar svuntu. Kragi og líningar úr silki. Jeanne Lefauris kemur hér með hlýjan haustjakka úr hvít- og bláröndóttu ullartaui. Kraginn er breiður með mjórri framleng- ingu niður barminn. Bakið er vítt og tekið saman með mjóu bclti. Vasarnir stórir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.