Fálkinn - 28.09.1951, Qupperneq 15
FÁLKINN
15
Höfuin opnað sölubúð
við hliðina á vinnustofu okkar, Brautarholti 22.
'Seljum þar eftirtalin bólstruð húsgögn:
Hin viðurkenndu SóFASETT, margar gerSir.
Armstólasett
Armstóla
Ruggustóla
Hallstóla
Svefnsófa með útskornum örmum
Ottomana o. fl.
Einnig sófaborð, innskotsborð og málverk eftir þekkta
listamenn. — Höfum ensk húsgagnaáklæði, ullartau,
damask og pluss í 14 litum.
Útvegum gegn pöntunum Wilton-gólteppi, dregla og
mottur fyrir ótrúlega lágt verð og með stuttum fyrirvara.
Sýnisborn fyrirliggjandi. —
Gjörið svo vel að líta inn til okkar, áður en þér festið
kaup annars staðar.
Bólitnrgerðin
Brautarholti 22. Sími 80388.
Myndlistaskólinn í Reykjavik
(áður Myndlistaskóli F. í. F.).
Tekur til starfa 1. október n.k.
LEIÐRÉTTING.
1 síðasta tölublaði Fálkans féll
hluti af skýringunum við krossgátuna
niður. — Á milli númersins 29.
lóðrétt og orðsins handverkfæri
komi: frostbit, 30. reikistjarna, 31.
foraði, 33. smœkka, 34. — Lesendur
eru beðnir velvirðingar á þessu.
Ráðlegging til þeirra sem reykja
pípu. Til þesít að lmlda tóbak-
inu hæfilega röku verður það
að geymast í alveg loftþéttu
íláti. Niðursuðuglas er ágætt til
þeirra hluta oq lítur alls ekki
illa út.
Uikfimiukir,
9
hvítir, góð og ódýr tegund.
Ennfremur stærsta úrval af alls konar nýtísku
skófatnaði.
Sendið pantanir!
Fljót afgreiðsla!
Heildsala.
Smásala.
Lárus G. Lúðvígsson
skóverslun.
KENNSLUDEILDIR SKÓLANS VERÐA:
MÁLARADEID
HÖGGMYNDADEILD
TEIKNUN
Módelteiknun.
DAGDEILD í MÁLARA OG HÖGGMYNDALIST.
Barnadeild (á aidrinum 7, 9 og 10—12 ára kennsla
ókeypis og liefst 15. okt.
Kennarar skólans verða:
Ástnundur Sveinsson, myndböggvari.
Þorvaldur Skúlason og Kjartan Guðjónsson, listmálarar.
Unnur Briem, teiknikennari.
Innritunin verður i skólanum Laugavegi 166 (vesturdyr
efstu liæð), frá og með föstudeginum 21 þ. m. kl. 5—7
e. b., svo og alla daga til mánaðamóta. Sími 1990.
Stjórnin
>r
> r
>'
> f
> r
>r
> f
> r
''
> r
>r
> r
> r
> r
> r
'r
'r
> r
> r
'r
'r
> r
> r
> r
> r
>r
> r
>r
> r
> r
> r
> r
>r
> r
> r
> r
> r
> r
TILKYNNING
varðandi einkaskóla
Athygli skal vakin á, að í lögsagnVrumdæmi Reykja-
víkur má enginn halda einkaskóla, nema hann liafi til
þess skriflegt leyfi lögreglustjóra.
Umsókn um kennsluleyfi ásamt tilskyldum vottorðum
um beilbrigði kennara og lieimilismanna, ef kenna skal
á beimiýi lians skal senda borgarlækni, sem metur livort
Iiúsnæði og annar úlbúnaður sé fullnægjandi. Leyfis-
bciðni skal fylgja lýsing á húsnæði þvi, sem ætlað er til
kennslunnar, með uppdrætti, ef þurfa þykir, sé ætlun
aðilja að kenna fleirum en 10 í einu.
Borgarlæknir.
>>>>>->->->>> ->->->-»-> > > > >->-»■> > > ■>■> »-» > >»->->