Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1951, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.10.1951, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 „Þér getið vafalaust fundið ein- hverja i minn stað, herra Schröder. Eg iiefi þegar sagt föður mínum, að þetta valdi yður miklu tapi og hann er fús til þess að greiða yður hæfilegar skaðabætur.“ Hr. Schröder stundi og hann horfði rannsakandi augum á Hen- rik Malte. „Frá sjónarmiði listarinnar fæ ég tjón mitt aldrei bætt, og hið fjár- hagslega tjón er erfitt að meta til talna. Eg verð a ðskjóta því til yðar. Hérna eru erfiðir timar fyrir við- skiptastarfsemi alla. Samkeppnin er geysilega liörð.“ Henrik Malte dró upp ávísana- iieftið. „Við skulum ekki tala frekar um það! Aðalatriðið fyrir mig er það, að dóttir min losni við að þurfa að leika á veitingahúsi yðar. Eg tel mig standa í þakklætisskuld við yður, þar sem þér hafið veitt dóttur minni atvinnu og tryggt þannig af- komu hennar, þó að þér vitið það áreiðanlega vel, að kaup liennar hef- ir verið mimia en liún hefir verð- skuldað. En, í stuttu máli sagt, þá finnst mér ég standa í talsverðri þakklætisskuld við yður eigi að sið- ur og met tjón yðar talsvert hátt. Eg vona að þér gerið yður ánægðan með þetta.“ Hann rétti ávísunina til Schröd- ers, sem ljómaði allur af ánægju. „250 pund! Tvö hundruð og fimm- líu sterlingspund! Það eru •— bíðum við — jú, það eru G000 frankar! Eg þakka yður innilega fyrir. Þctta breytir viðhorfinu alveg. Svo hið ég yður að afsaka óþægindi þau, sem þér hafið haft af mér, og' lofa yður, að ég skal ekki gera yður frekarft ónæði. Alltaf mun ég þó liarma, að ég skuli ekki fá að hafa ungfrú Malte lengur, þvi að aldrei mun hennar skarð verða fyllt. „Auðvitað ekki fyrir 100 franka á mánuði,“ sagði Henrik Malte og glotti góðlátlega. „Annað hvort verð- ið þér að hækka kaupið eða slá af kröfunum til listarinnar.“ Eva rétti lierra Schröder höndina. „Það gleður mig, að faðir minn skuli hafa greitt yður svona miklar skaðabætur, herra Schröder. Eg mun aldrei gleyma því, að þér greidduð mér kaupið fyrirfram fyrir fyrsta mánuðinn, er ég bað yður þess. Eg þurfti nauðsynlega á peningunum að halda.‘“ Schröder þrýsti hönd hennar inni- lega og var mjög hrærður. Að svo búnu kvaddi Schröder Henrik Malte mjög virðulega. Þegar dyrnar höfðu lokast á eftir honum, sagði Henrik Malte: „Jæja, þá er þessu lokið, Eva!“ Þau hlógu bæði. „Mikið er ég glöð yfir því, að þetta gekk árekstralaust,“ sagði Eva, sem héit liöndunum á hjartaslað. „Það gengur allt svo vel þegar peningar eru fyrir hendi.“ Hann dró hana til sín. „Veslings stúlkan mín: Þú hefir fundið hvað það er að vera fátæk.“ Hún hallaði sér upp að honum og horfði hugsi fram fyrir sig. „Verst var það dáginn áður en ég réð mig lil Schröders." „Hvað kom þá fyrir?“ Þau settust á hekkinn, og hún sagði honum frá þvi, sem skeði um kvöldið, þegar hún var aðframkomin af hungri. Hún sagði lionum frá Ib Oldentoft — hve vel hann hafði brugðið við lienni til hjálpar. Ilún sagði honum frá ákvörðun Ibs um að heimsækja hana daginn ettir, en hún hefði skammast sín svo fyrir að þiggja velgerðir af lionum, að hún hefði ómögulega getað hugsað sér að liorfa framan i hann. Þess vegna hafði liún flúið af hólmi og tekið boði Schröders um að leika á veitingahúsinu fegins hendi. Hann hafði borgað henni fyrirfram, svo að hún hefði getað greitt skuld sína við Ib Oldentoft strax. „Hefir þú ennþá lieimilisfangið, sem hann gaf þér?“ „Já, pabbi. Eg hefi geymt það. Hann hafði reynst mér svo vel.“ Faðir hennar liorfði rannsakandi á liana. Það var eitthvert hik í rödd hcnnar, þegar hún talaði um Ih Old- entoft. „Hann ætlaði að heimsækja þig á- samt systur sinni?“ „Já, og hann kom til frú Möller.“ „Er hann ekki giftur?“ Hann veitti henni nánar gætur og sá að hún roðnaði. „Hann var það ekki þá,“ svaraði hún liægt. „En daginn eftir að við hittumst ætlaði hann að opinbera trúlofun sína. Núna er hann senni- lega giflur fyrir alllöngu.“ „Eg vona, að leiðir okkar liggi einhvern tíma saman, svo að ég geti þakkað honum drengskapar- bragðið. En nú skulum við tala um annað, sem hefir meiri þýðingu í bili. — Þarna liggur kápan þin, Eva. Nú köllum við á Brown og látum hann annast ýmislegt fyrir okkur. Siðan förum við saman og þú sýnir mér herbergið, þar sem þú hefir búið.“ Hr. Brown birtist í dyragættinni litlu síðar, ‘og Ilenrik Malte sagði rólega: „Viljið þér gera svo vel að fast- setja tvö næstu herbergi hérna við liliðina handa dóttur minni. Eg veit ekki betur en þau séu auð. Hringið þér siðan i stærstu p.elsaverslun borgarinnar og biðjið um að láta senda gotl úrval af pelsum hingað upp á gistihúsið. En verðum við ekki að láta taka mál fyrst? Eva hrökk við. „Handa mér? Pels?“ „Já, auðvitað handa þér. Heldurðu kannske, að Henrik Malte ætli að láta dóttur sína ganga i þessari þunnu kápu? Nú látum við herra Brown leika lilutverk góða álfsins í ævintýrinu. Á skömmum tíma látum við hann færa okkur allt það nauð- synlegasta, sem þú þarft. Takið þér bifreið, lierra Brown og akið milli verslananna. Eg treysti góðum smekk yðar. Best væri, ef þér gætuð fengið verslanirnar til þess að senda úr- val af öllu hingað upp á gistihúsið ems og með pelsana. Gleymið ekki liönskunum! Sýndu okkur hendur þínar, Eva! Nr. G eða 614, hugsa ég. Hvað haldið þér, herra Brown,“ „Sex,“ svaraði liann ákveðið. „Gott! Jæja, þér vitið annars, hvað þarf. Fyrst og fremst verðum við að fá dragt og kvöldkjól, einfaldan, en fyrsta flokks. Skiljið þér?“ „Já, herra Joacliim. Þetta skal gert á einni klukkustund. Brown fór, og Eva féll um háls föður sins, grátandi og hlæjandi í senn. „Ó, pabbi, mér finnst ennþá, að mig hljóti að vera að dreyma. Bara að ég vakni ekki í litla, kalda her- berginu mínu.“ Per-Olof östrand hefir verið tal- inn frælcnasti sundmaður Svía undanfarin ár, og ekki minnkaði vegur hans þegar hann sigraði hinn franska sundmeistara Alex Jany forðum á JfOO metrum, með frjálsri aðferð. Hér sjást þeir Per- Olof (t. h.) og Alex Jany (t. v.). Vélritunarstúlkunni hefir líklega þótt of heitt á skrifstofunni og þess vegna flutt sig út með vélina og afklætt sig svo mikið að hún getur tekið hálfgildings sólbað um leið. Ef Bebe Daniels leikkona sæist liér á götuhorni vera að selja rjómaís mundi hún vafálaust hafa nóg að gera. Það hafði hún líka þegar þessi mynd var tekin, en þá var hún að selja rjómaís á úti- skemmtun leikara í London. — Sundmennirnir eru sú mannteg- und, sem kann best við sig í sum- arhitunum, því að vatnið verður að jaf^iaði ekki eins heitt og loft- ið. Hér sést stúlka æfa sig í að stinga sér af pálli. Sundfitjar úr gúmmii er fólk far- ið að sjást með á sumum erlendum baðstöðum. Þær eru ameriskar og flýta tálsvert fyrir fólki í sundi. Þegar þeir glímukapparnir Frank Sexton (USA) og Félix Miquet (Frakkl.) áttust við í íþróttahöll- inni i París, fó'ru leikar svo að báð- ir féllu. Þeir hrukku sem sé út af pállinum, en hvorugum tókst að komast upp á hann aftur í tíma.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.