Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1951, Page 9

Fálkinn - 19.10.1951, Page 9
FÁLKINN 9 Þegar slys verða ríður á að hjál'pin berist sem fljótast, þ. e. a. s. flugleiðis. En ekki er hægt að lenda alls staðar — nema í fallhlíf. Þess vegna hafa Englendingar æft lijúkrunarkonur í þvi að stökkva úr flugvél með fállhlíf, til þess að vera við öllu búnar. Hér sjást fjórar útlærðar fallhlífa-hjúkrunarkonur með állan útbúnað, sem þær þurfa í svona ferð: hjúkrunargögnin og svo fállhilífina sjálfa. ar Ebba kom, en liún þekkti enga þcirra. Og eins og oft i svona sam- kvæmum er maður í vafa liverjir húsbændurnir séu. Enginn bauð gestina velkomna, en þjónarnir gengu á milli og buðu ískaldan cocktail. Ebba tók glas og dreypti á því. Og svo heyrði hún djúpa og lireim- fagra mannsrödd rétt við eyrað á sér. „Má ég njóta þess sóma að skála við ungfrúna ......,? Það var hár og reisulegur maður, sem sagði þctta, og hann hélt áfram: „Það einkennilega við svona sam- kvæmi er, að maður er eklci kynnt- ur. En með yðar leyfi .... ég heiti Gerald 'Brockiey!“ Gerald Brockley! Kvikmyndastjóri Pctters! Nú jæja, hún var skilin við Petter, hann skipti engu máli fyrir hana framar. „Og ég heiti Ebba Martens,“ sagði hún. „Eruð þér lika við kvilunyndir?" spurði hann. „Nei, af hverju haldið þér það?“ „Af þvi að þér lítið þesslega út. Þér ættuð að vera það!“ Ebba brosti og svaraði: „Ænei, ég er ekki nógu lagleg til þess.“ Hann bandaði hendinni og svar- aði: „Flestar dömurnar sem hér eru saman komnar, eru við kvikmyndir, og engin þeirra er eins lagleg og þér eruð.“ Hún horfði á hann. Það var enginn smeðjusvipur á honum og ekki held- ur í röddinni. Orðin hans urðu ekki að venjulegum gullhömrum. Hann hneigði sig létt og bætti svo við: „Maður er ekki kvikmyndastjóri fyr- ir ekki neitt. Eg ætti að geta talað um kvenfegurð af viti. Og þér megið trúa því, ungfrú Martens ....“ Hún hlustaði á þennan fagra radd- lireim og svo á dillandi hljóðfæra- sláttinn. Petter liafði rangt fyrir sér .... Gerald Brockley var alls ekki maður sem cltist við að þóknast almenningsálitinu, hann var gáfað- ur maður og liafði smekk. Og hann hafði augun opin fyrir gáfum ann- arra líka. Ebba drakk annan cocktail og varð djarfari. Hvers vegna skyldi hún ekki geta orðið góð leikkona — Brockley fullvissaði liana um að hún liefði gáfuna.“ Hún heyrði rödd lians við eyrað á sér. „Eg held mér sé mál að fara. Ef þér viljið verða samferða, ungfrú Martens, gætuin við talað betur sam- an um þetta, og kannslce tekið reynslumynd á einhverju sviðinu okkar.“ Aftur spurði hún sjálfa sig — hvers vegna ekki? hún var frjáls og gat gert hvað sem hún vildi. Hún liefði gaman af að sjá framan í Petter, þegar hann kæmi þarna út og sæi, að hún var farin að leika í kvikmyndum! Þau fóru i bíl og eftir skamma stund námu þau staðar við hús sem var líkast liöll, og fóru með hljóð- lausri lyftu — liún vissi ekki hve margar hæðir upp. Var þetta kvik- myndatökuhúsið, hugsaði Ebba með sér, eða ...... Hann opnaði dyrnar að ibúð. „Jæja, þá erum við komin lieim til mín,“ sagði hann. „Gerið svo vel og gangið í bæinn — hérna er ekk- ert að óttast — nú getum við talað í næði um .......“ Ebba var liikandi. Hún var ekki hrædd, en henni mislikaði að hann skyldi hafa farið með hana heim til sín án þess að spyrja um leyfi. Nú jæja, þetta var víst sómamaður .... En þegar liann lijálpaði henni lir kápunni þuklaði hann á öxlinni á henni um leið. „Og nú setjumst við i góðan stól,“ sagði hann og röddin varð gælandi, „og einn cock- tail i viðbót .— og svo skulum við tala um siðskiptin!“ Þarna sat hún með glasið í hend- inni en dreypti ekki á þvi. Hún reykti sigarettu, en' hún brenndi hana á tungunni. Hún úskaði sér sem lengst^ í hurt meðan liún hlustaði á limskuhjal hans um kvikmyndir og leiðina til frægðar.“ Hann lyfti glasinu og brosti: „Það er sagt að leiðin til stjarnanna liggi um hjarta leikstjórans. Hvað haldið þér um það, ungfrú Martens?“ Hún svaraði ekki. Hún sat og hlustaði eftir einhverju hljóði, sem gæti sannað henni að þau væru ekki alveg ein. Ifún vildi komast út. Nú só hún að þetta var satt, sem Petter hafði sagt um þennan Ðrockley. Hún drcypti á glasinu til málamynda. Kannske væri réttast að treysta þessum manni — kannske hann yrði ekki eins hættulegur þá? Hún hafði viðbjóð á lionum — en lienni tókst þó að brosa til málamynda. „Eg hcld að þér hafið rétt fyrir yður,“ sagði hún loksins. Hann stóð upii og ætlaði að fara til hennar, en þá hringdi siminn. Hann svaraði ólundarlega: „Já — halló!“ Það var talsvert skræk kvenrödd í símanum, og Ebba þurfti ekki að sperra eyrun til að heyra hvert orð scm hún sagði. „Ó, ert það þú, Gerald — loksins næ ég i þig. Eg hefi verið að hringja til þín í allan dag — minnst tuttugu sinnum, held ég. Hvers vegna komstu ekki?“ Hann dró við sig svarið. „Eg .... ég liafði ekki símanúm- erið þitt!“ sagði hann loksins. Ilún liækkaði röddina og varð áköf: „Jæja, svo að þú hafðir það ekki, segirðu! Eg sá sjálf að þú skrifaðir númerið á eldspýtustokkinn þinn! Hann fór að leila í vösum sinum — svo svaraði liann: „Já alveg rétt -— nú man ég það! En eldspýtustokkurinn — það var flónska að skrifa númerið á hann — ég hefi skilið hann eftir einhvers staðar ......“ Hún hló og Ebba lieyrði hana segja: „Þú ert flón! Jæja, reyndu þá að skrifa það upp aftur, en ekki á eldspýtnastoklc í þetta sinn! Það er Green Park 5578.“ Ebba stóð upp, tólc kópuna sina og hanskana af stólnum, sein liann hafði lagt það á, og læddist fram í ganginn. Hcnni tókst að opna hurð- ina án þess að hann heyrði og savo flýtti liún sér niður stigana. Eu inili í stofunni lagði Brockley símann frá sér og sagði án þess að líta við: „Aldrei liefir maður frið! Þetta var skiptavinur, sem varð endilega að ónáða mig i kvöld . . . .“ Svo tók hann eftir að hann var að tala við tóma stofuna, við stúlku, sem var komin niður á götu. Hann gekk út að glugganum og leit niður. Þar sá hann flúna gestinn vera að veifa i leigubíl — það var svo að sjó sem hún þyrfti að flýta sér. „Mikill fjandi — þetta var óvenju- lega lagleg stelpa,“ tautaði hann. Svo yppti hann öxlum og fór i simann aftur. Hann liringdi á Green Park 5578. Og þegar liann fékk samband sagði liann: „Germaine, það var kvikmyndaleikari hérna inni hjá mér áðan, einn af þessum sirellandi, sem ómögulegt er að losna við — en nú er hann loksins farinn. Eig- um við að liittast í Chantilly eftir klukkutíma?“ En Ehha flýtti sér lieim eins og hún gat. Og meðan hún sat i bílnum bölvaði hún sér fyrir hve heimsk hún hefði verið, að láta sér detta i hug að Petter væri henni ótrúr. Og svo hugsaðk hún til þess hve vitlaus lnin hefði verið að fara með Brockley heim til hans — þessar fáu mínútur sem hún sat þar, höfðu kennt lienni meira en hann hafði lært á mörgum árum. Hún var þakk- lát fyrir kenninguna og fyrir hve tilviljunin liefði verið henni lijálp- leg, og kennt henni að engan má dæma að órannsökuðu máli. Það var Brockley en ekki Petter, sem hafði verið með Germaine í Chantilly, og eftir á hafði Petter fengið eldspýtna- stokkinn lánaðan og gleymt að skila honum aftur. Þetta var allur gald- urinn. Hún gekk á milli lierbergjanna þegar hún kom hcim, glöð og þakk- lát fyrir að þetta skyldi vera lieim- ili Petters og hennar. — Og þegar hún heyrði hann stinga lyklinum í skráargatið, flýtti hún sér fram til að taka ó móti honum. Það lifnaði yfir honuin þcgar hann sá hana. „Eg gat þvi miður ekki komist i samkvæmið — en nú er ég loksins búinn að skrifa handritið um, og slepp við næturvinnu framvegis. Ifvernig var þarna í samkvæminu ......?“ „Æ, það ert skelfing vitlaust að bjóða fólki saman, sem ekki þekkist vitund fyrir, til að drekka cocktail. En heyrðu, ég er með uppástungu, Petter. Getum við ekki farið lit i kvöld. Borðað miðdegisverð i Chan- tilly?“ „Nú, það var þess vegna, sem þú spurðir mig hvort ég hefði komið þangað nýlega! sagði hann. „Ja — þvi ekki það? Það er bara verst að það er alltaf svo mikið af kvik- myndafólki þar ........“ „En ef við förum upp í efri hæð- ina og setjumst í einn af básunum, þar sem hægt er að sjá yfir fólkið niðri? Manstu þegar við vorum þar forðum, Petter?“ „Já, við skulum yngja upp gömlu „Já, og mig líka!“ sagði Ebba. minningarnar, Ebba!“ Regnhlífar. Frh. af bls. 5. Gigoore Gafencu fyrrum utanrikis- ráðherra Rúmcna fór aldrei lit fyr- ir húsdyr nema að liafa regnhlíf. „Hvað er rcgnhlífalaus diplomat?“ var hann vanur að segja. Einu sinni er liann var i opinberri heimsókn í Istanbul tók hann eftir að hann hafði gleymt regnhlifinni heima. Og óðar sendi hann ritara sinn til að sækja liana — í glaða sólskini. Á 19. öld var það ekki óvenjulegt að liðsforingjar færu i orrustu með opna regnlilif ef rigning var, og þess cr skemmst að minnast að slökkviliðsmenn í London sáust að verki með regnhiífar. Þær voru úr asbesti og voru notaðar til lilifðar þegar slökkviliðsmennirnir urðu að koma mjög nærri eldinum. íbúar smábæjar við Maggiore-vatn í Norður-Ítalíu liafa verið frægir fyrir rcgnhlifagerð i meira en hcila öld. Nú hafa þeir komið sér upp regnhlífasafni og þar má rekja tísk- una í regnhlífagerð í marga manns- aldra. I dagskipun til setuliðsins i Gi- braltar, dagscttri 1765, stendur að það sé bannað öllum liðsforingjum að mæta á æfingavellinum með regn- hlif i hendinni. í mörgum löndum Evrópu er það talinn ógæfuboði að opna regnhlíf eða sólhlif inni i stofu. Fyrir síðustu styrjöld voru 650 regnhlifar að jafnaði afhentar ó- skilageymslunni i London livern rigningardag.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.