Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1951, Page 10

Fálkinn - 19.10.1951, Page 10
10 FÁLKINN TÍSKUMYNDIR Diors haustdragl úr brúmi ull- arefni, er aðskorinn jakki, með stórum tófuskinnskraga. Jakk- inn er tvíhnepptur og einnig eru hnappar á tveimur felling- um á pilsinu og við fellingarn- ar fær pilsið óvanalcga mikla vídd. Með tilliti til vetrarins hefir Jac- ques Fath gert þennan svarta kjól, cða dragt. Pilsið er fínt plíserað en jakkinn sléttur. Mjaðmastgkkin hringskorin og mittið þröngt. Kraginn er upp- slandandi og samsvarar hattin- um sem að framan er gerður í líkingu við andanef, eins og nú tiðkast svo mjög. — Hefirðu Iieyrt það síðasta um hann Nýrík? — Hann keypti sér Lúðvíks XIV.-rúm, en svo reyndist það of lítið handa honum svo að hann bað um að fá Lúðvíks XV. í staðinn. Ef karl og kona ganga á götunni eins og konan hefði verið handtek- in, þá eru þau gift. Tu.nglsskin.sey jan Spennandi unglingasaga með myndum llér hitta, Dill og Joe mjja óvini. Maðurinn skoðaði þá betur og sagði önugur: „Jæja svo að þið er- uð að leita að Norton skipstjóra. Ivomið þið með mér!“ Hann sneri bakinu að drengjunum og gekk á undan þeim að hvíta hús- inu en þeir eltu. „Við höfum fundið Tunglsskins- eyjuna og liann pabba,“ hvíslaði Bill glaður. Og þeir eltu malajann áfram. En gleðin varð ekki löng. Þeir komu að húsinu og maðurinn opn- aði fyrir þeim dyr. í stofunni fyrir innan sátu um tíu menn, bæði hvítir og með öðrum lit, en Bill þekkti eng- an þeirra. Það var ekki faðir hans, sem sat i brikastólnum fyrir borðs- endanum, „Hverjir eruð þið?“ spurði þessi maður, liár og herðabreiður og þjösnalegur ásýndum. „Hvað viljið þið hingað?“ „Við eruin að leita að föður min- um, Norton skipstjóra," svaraði Bill eins karlmannlega og hann gat. „Eg heiti Bill og þetta er Joe vinur minn!“ Sumir -drjólarnir hlógu ruddalega. Stóri inaðurinn við borðscndann leit háðslega til þeirra og sagði: „Þá eruð þið komnir á réttan. stað. Það er ég sem ræð liér, en ég geymi hann föður þinn á öruggum stað.“ „Ef þctta er Sólskinsseyjan þá er það faðir minn, sem á liana,“ sagði Bill gramur. „Hann er fursti hérna.‘ Maðurinn barði á dyrnar og af- skræmdist af vonsku. „Dirfist þið að andmæla mér?“ öskraði hann. „Það er ég sem ræð hér, allt sem berst hér á land er mín eign — lika svona strákar, hvort heldur þeir cru hvitir eða svartir.“ Joe reyndi að draga Bill með sér út um dyrnar, en malajinn sem hafði fylgt þeim inn, varnaði þeim út- göngu. Drengirnir sáu að þeim var ofurefli að kljást við þessa menn. Og nú voru þeir teknir og átti að fara með þá út. Bófaforinginn kallaði á eftir þeim: „Þið skuluð vita að ég ræð liérna, og að ég heiti Skeat, en það nafn óttast margir hér um slóðir. Jæja — farið nú með þá!“ Og svo drógu tveir bófar drengina út með sér. Þeir voru fangar. FLÓTTINN ÚR FANGELSINU. Þegjandi voru þeir leiddir vcstur ströndina og upp kletta, þangað til numið var staðar við ferhyrndan turn, fremst á klettabrúninni. Þar var þverhnýpt niður i sjó. „Hérna er gistihúsið ykkar,“ sagði annar bófinn loksins og opnaði dyrn ar. Fyrir hurðinni var þungur slag- brandur. Drengirnir sáu, að ómögu- legt yrði að komast út um þessar dyr. Þegar jieir lieyrðu slagbrand- inum skotið fyrir skildu þcir að ógerningur yrði að flýja úr turnin- um. Klefinn var allslaus nema livað hálmhrúga var i einu horninu. Á þeirri hliðinni sem vissi út að sjón- um var ofurlítill gluggi og járnrim- ar fyrir honum að innan. Joe tók í þær. „Þær eru fastar, en ef mögulegt væri að mjaka þeim til, þá held ég að við gætum skrið- ið út um gluggann. Joe las sig niður á bergflétlunni og Dill kom á eftir. „En við getum ekki komist niður hamarinn," sagði Bill og reyndi að gægjast út. „Nei, ekki hjálparlaust,“ sagði Joe. „En sérðu ekki vafningsviðinn þarna? — ég veit ckki hvað hann heitir —■ littu á, hann er svo seigur og sterkur að við getum togað í hann og snúið á liann og gert úr honum sigreipi." „En hvernig eigum við að ná járn- rimunum?“ Bill horfði liugsandi á þær. Svo tók hann upp linífinn sinn. Til allrar Jukku höfðu bófarnir ekki tekið hann af lionum. „Þetta er ágætt!“ sagði Joe. „Reyndu að mylja kalkið, sem rim- arnar eru fcstar með til endanna. Hver veit nema við getum náð þeim úr holunum." Múrinn var ekki nærri eins harð- ur og jxeir höfðu haldið, og á hálf- tíma liafði Bill tekist að mylja svo mikið úr honum að Joc gat náð járnrimunum burt. „Nú veltur allt á því hvort við crum ógu mjóir!“ sagði liann og vatt sér upp í gatið. „Sjáðu, nú fléttum við reipi!“ Frh. á bls. 14. — Satt að segja, læknir, þá er ég hræddur um að ég þurfi að ráðgast um þetta við starfsbræður mína. — Nei, Hansen býr ekki við konu- ríki. Þú hefðir átt að heyra, hvcrnig hann skammaði konuna sína, þegar hún setti sígarettuösku á gólfið, scm hann var að ljúka við að þvo. „Ekki veit ég hvað við eigum að gera við nýja sölumanninn, sem jiér hafið ráðið,“ sagði kaupmaðurinn við deildarstjórann. „Hann sefur allan liðlangan daginn.“ „Látið þér hann fara i náttfata- festið spjald á liann, með þessum reildina," sagði deildarstjórinn, „og orðum: „Náttfötin okkar eru svodd- an afbragð að jafnvel maðurinn senx selur þau getur ekki haldið sér vak- andi.“ Maður nokkur sendi hármeðals- firma þctta vottorð: „Áður lxafði ég þrjá sköllótta bletti á höfðinu, en eftir að hafa notað eitt glas af með- ali yðar er skallinn aðeins einn.“ •— Eg vil fá einkarétt á þessari upp- finningu. Það er vítisvél, byggð á kjarnorkunni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.