Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1951, Síða 14

Fálkinn - 19.10.1951, Síða 14
14 FÁLKINN KROSSGATA NR. 836 Roger des Allees, franskur vís- indamaöur, þykist hafa fundiö meöál viö krabbameini. En af því að hann þykist hafa gert ýmsar aörar uppgötvanir, sem ekki hafa reynst sem best, eru menn hálf- vantrúaðir á þetta. Hér sést liann meö lifandi, livíta mús, sem hann segist hafa lœknað krabbann í. TUNGLSSKINSEYJAN. Frh. uf bls. 10. Og svo sleit liann langar vafn- ingsviðartægjur, sem uxu upp með turninum, og þeir gerðu úr þeim langt og sterkt reipi, sem Bill festi í þá járnrimina, sem eftir var. Síðan las Joe sig niður á þessari bergfléttu, en Bill kem að vörmu spori á eft- ir. Nú stóðu báðir i fjörunni. „Nú verðum við að komast sem fljótast undan og fela okkur!“ hvísl- aði Joe og dró Bill á eftir sér inn í runn. „Þessir bófar mega ekki nó i okkur aftur.“ „Við verðum að finna bátinn okk- ar,“ svaraði Bill, og svo flýttu þeir sér af stað. Nú var orðið dimmara, tunglið hafði lækkað á lofti og skuggann af berginu bar yfir fjör- una, svo að ekki var auðvelt að sjá til drengjanna. Þeir fiýttu sér þangað sem þeir höfðu skilið bátinn eftir og urðu að fara fram hjá liúsinu, scm Skeat og bófar hans voru í. Það var heitt og iiúsgluggarnir stóðu opnir. Drengirnir heyrðu greinilega samtal úr glugganum, sem birtuna lagði út um. „Þetta er Skeat!“ hvislaði Bill og læddist nær. „En hver er liinn mað- urinn‘?“ „Vitanlega enginn annar en Lobo,“ svaraði Joe. „Eg þekki röddina.“ „Þið verðum að lilera hvað liann er að segja,“ sagði Bill. „Hjálpaðu mér að komast upp á svalirnar svo að ég hcyri betur.“ Joe lyfti 'Bill og nú heyrði liann raddirnar greinilega. Þetta voru Skeat og Lobo. Hann sá þá meira að segja inn um gluggann. „Það var klaufaskapur lijá þér að drepa ekki strákana þegar þú liafðir tækifæri til þess, um borð i skip- inu,“ sagði Skeat ergilegur, og Bill skildi að nú hefði Lobo sagt hús- b'ónda sínum hvernig Jiann hefði hitt drengina. „Eg gerði mitt besta,“ sagði Lobo, ,„en það var svo erfitt að komast að þeim — — —“ „Jæja, við sjáum nú livað liægt er Lárétt, skýring: 1. ílát, 4. daunsterkast, 10. undir yfirborðinu, 13. námasvæði í Sóvét- rikjunum, 15. samskrif, 16. fugl, 17. iðnfyrirtæki í Reykjavik, 19. hrakfar- ir,21. skrifa, 22.upphafsstafir,24.sund 2G. örvæntingarval, 28. ræktarblett- ur, 30. lofttegund, 31. vond, 33. tólf mánuðir, 34. sérhljóðar, 3G. á skakk, 38. sérhljóðar, 39. karlmannsnafn, 40. fagurt, 41. veðurátt, 42. samhljóðar, 44. forsetning, 45. ljótur leikur, 4G. þef, 48. neyðarkall, 50. skolli, 51. áróðursvopn, 54. áframhaldssöm, 55. þrír samhljóðar eins, 56. aflraun, 58. höfuðborg Asiuríkis, G0. söngla, G2. sælu, G3. eldhúsáhöld, G6. skora, 67. ilát, G8. þvoði, G9. upphafsstafir. að gera,“ svaraði Skeat — „þcir eru á okkar valdi núna!“ Hann grun- aði ekki hvar þeir voru. „Og svo er best að við nóum i skipstjórann,“ hélt hann áfram. „Þú getur farið með nokkra menn núna strax og sótt hann á bátnum — not- aðu tímann meðan tunglsljós er, svo að þú ratir. — „Örin“ er ferðbúin og þið getið vcrið komnir aftur fyr- ir morgun.“ !?karkali heyrðist er mennirnir stóðu upp, og Lobo gekk til dyra. Billy skaust ofan af svölunum og faldi sig í runni ásamt Joe, og rétt á eftir kom Lobo út og gekk fram- hjá þeim. Drengirnir læddust á eftir honum liljóðir eins og skuggar. Við strönd- ina lá lítið skip fyrir akkeri. „Nú eru letingjarnir farnir í land aftur,“ tautaði Lobo er hann leit á skipið. „Eg verð að ná í þá.“ Svo fór hann aftur að húsinu, en dreng- irnir földu sig í kjarrinu. BILL HITTIR FÖÐUR SINN. Malajinn var naumast horfinn þeg- ar Bill hvíslaði: » „Flýttu þér, við verðum að fela okkur um borð og þá sigla þeir með okkur þangað sem hann pabbi er! Vertu fljótur!“ Lóðrétt, skýring: 1. Hvíld, 2. hugarburðir, 3. lögur- inn, 5. samræða, G. bálreið, 7. ung- viði, 8. sérldjóðar, 9. cldstæði, 10. lijartfólgnari, 11. æðir, 12. ummerki, 14. vinnufælna, 1G. aftasti hluti, 18. vikupartur, 20. öreigar, 22. timbur- úrgangur, 23. ádráttur, 25. prýðin, 27. skvcttir, 29. ísl. tímarit, 32. bæt- ir, 34. ræðupartur, 35. trjátegund, 3G. notaði hægindi, 37. fiskur, 43. val, 47. lindýr, 48. sjón, 49. taug, 50. róðraraðferð, 52. sbr. 62. lárétt, 53. forar út, 54. afkasta, 57. dónskur, 58. forskeyti, 59. kcyra, 60. afrak, Gl. kraftur, 64. tvíhljóði, G5. veður- átt. „Eg er til!“ sagði Joe og svo hlupu jjeir báðir. „En við mcgum ekki láta þá finna okkur, þvi að þá flcygja þeir okkur i sjóinn!“ En þeir voru heppnari en þeir höfðu þorað að vona. Á j)ilfarinu var segldúkur breiddur yfir tunn- ur og kassa, sem ekki hafði verið flutt í land. Og drengirnir skriðu undir liann, milli tunnanna. Skömmu síðar heyrðu þeir Lobo koma með tvo menn, urrandi af vonsku yfir þvi að vera dregnir upp úr rúminu. En Lobo hótaði þeim öllu illu svo að þeir þögðu. Nú fóru þeir að vinda upp akkerið og tjalda seglunum. Þcir voru ekki nema þrír og höfðu því nóg að hugsa, svo að engum datt í hug að gægjast undir segldúk- inn. Drengirnir lágu kyrrir eins og mýs, en fundu að skipið var komið á fulla ferð. Eftir klukkutíma nam skipið staðar; þeir voru komnir þangað sem ferðinni var heitið. Bill var órótt meðan þeir biðu eftir því að mennirnir færu í land. Loks voru þeir ferðbúnir, og þegar drcngirnir lieyrðu ekki lengur til ]>eirra skriðu þeir fram úr fylgsn- inu. Hertoginn af Gloucester var svona klæddur, er hann kom i liöskönnun til setuliðsins í Þýska- landi ásamt sir Charles Keightly hershöföingja. Hertoginn er að áldri sá þriðji í röðinni af þeim bræörum: hertoginn af Windsor elstur, þá Georg konungur og svo hertoginn af Gloucester, en her- toginn af Kent sem fórst í flug- slysi á stríðsárunum var yngstur. LAUSN k KR08SB. Nl. 835 Lárétt, ráðning: 1. Síldarútvcgúr, 12 þari, 13. bóf- ar, 14. ásar, 1G. efi, 18. mið, 20. aða, 21. KI, 22. sek, 24. grá, 2G. af, 27. perla, 29. rauða, 30. il, 32. fram- ferði, 34. MA, 35. nit, 37. a. m. 38. nl, 39. fag, 40. grár, 41. bý, 42. la, 43. fönn, 44. afl, 45. sr, 47. Gl, 49. ras, 50. Ra, 51. skammtaði, 55. RM, 5G. spara, 57. nunna, 58. ae, G0. áði, G2. lin, G3. ól, 64. ull, 6G. fet, G8. fri, G9. Suez, 71. Örkin, 73. þrár, 74. rannsóknarráð. Lóðrétt, ráðning: 1. Safi, 2. íri, 3. LI, 4. ’ab, 5. Róm, 6. úfin, 7. tað, 8. VR, 9. gá, 10. USA. 11. raða, 12. þckkingarlaus, 15. raf- magnsmælir, 17. kerra, 19. bruðl, 22. sef, 23. klambrari, 24. garnagaul, 25. áði, 28. a. m. 29. ILE. 31. lifra, 33. fá, 34. manar, 36. tál, 39. för, 45. skaði, 4G. óm, 48. iðnin, 51. spá, 52. MA, 53. tn, 54. inn, 59. elur, 61. dekk, G3. óráð, 65. Lea, 66. fró, G7. tin, G8. frá, 70. zn, 71. ös, 72. Na, 73. ÞR. Ennþá var dimmt, en varla gat ver ið meira en liðug klukkustund til sólaruppkomu, svo að það varð að hafa hraðann á, því að Vegna þok- únnar var erfitt að finna Tunglsskins eyjuna að deginum til. Lobo og félaga hans hafði ekkert grunað, svo að þeir litu ekki við. Bill og Joe héldu i humátt eftir þeim en reyndu að Iáta runnana skýla sér. Þessi eyja líktist bjög þvi, sem þeir liöfðu séð af Tunglsskinseyj- unni, en þarna sóst ekkert hús. Hins vcgar sóu þeir innan skamms þorp — fjölda strákofa innfæddra inanna eins og tíðkast á Suðurhafseyjum. Lobo stefndi bcint á liressilegasta kofann. Það var biistaður höfðingj'- ans. (Ilvaða erindi á hann þangað? Um þa,ð hegrum við næst).

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.