Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1952, Blaðsíða 4

Fálkinn - 01.02.1952, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Grafir og grafhýsi Forn-Egypta Hvergi í heimi hafa fornfræðingar starfað með eins miklum árangri og í Egyptalandi. Og þetta er útfararsiðum Forn-Egypta ekki síst að þakka. í grafhýsum þeirra hafa fornmenjarnar varðveist betur en í nokkru safni. OINS og margar aðrar þjóðir trúðu Egyptar á annað líf, en þeir voru bændur og efnis- hyggjumenn og liugsuðu sér því næstu tilveruna líka þeirri fyrri, og þess vegn yrðu framliðnir menn að liafa með sér í gröfina flest það er þeir notuðu í lif- anda lífi. Þetta var hægt að gera með tvennu móti: láta mat og drykk, vopn og húsgögn í gröfina, eð færa þeim látna fórnir. Egyptar gerðu hvort- tveggja. Maður skyldi ætla að þetta liafi verið gert af um- liyggju fyrir þeim látna, og svo var stundum. En stundum var það gert af ótta við liann. Fólk óttaðist að sá látni mundi ganga aftur ef ekki færi vel um liann hinu megin, og þá gæti draugurinn orðið til ó- þæginda, hæði fyrir ættingjana og þorpið. Það var einkum á elstu tímum Egypta, sem óttinn réð mestu um fórnirnar. Jafn- framt því sem honum var séð fyrir nesti voru ýmsar varúðar- ráðstafanir gerðar. Haus og fæt- ur voru skornir af líkinu svo að það skyldi ekki komast á kreik. En þetta þótti hrossa- lækning, og fundist liafa bæn- ir frá fólki, þess efnis að það verði ekki limað sundur eftir dauðann. Fyrst í stað voru grafirnar mjög einfaldar. Líkið var lagt í holu, sem grafin var í jörðina, lagt á hliðina og lmén beygð upp undir höku. Þegar heldri maður átti í hlut var skinnfeldur eða dúkur lagður yfir Ikið. Og svo var „nestið“ lagt kringum það í hring. Við Helvavn — hálftíma leið með járnbraut, suður af Iíairo -— hafa nýlega verið grafnar út svona grafir, svo hundruðum skiptir. Þær eru frá I. og II. konungsættar- tímanum, um 3000—3200 f. Kr. Þegar menningin og kröfurn- ar uxu þóttu svona grafir ekki hæ'fa konungum og stórmenn- um. Þeir urðu að fá eitthvað hetra. Og nú var byrjað að hlaða grafirnar úr steini. Þar voru mörg afhýsi með gólfi, veggjum og þaki, og hrátt þótti ekki viðeigandi að liafa þetta neðanjarðar heldur var farið að hyggja kumbl, líkt og hús, og eru þessi grafhýsi kölluð Mastaba. Nafnið þýðir á arah- iskp hekkur, og voru kölluð svo of því að þau likjast stórum hekkjum. Fjöldi af þessum gröf um er til í Egyptalandi. Að ofan: Úr gröf Stajckara. Myndin sýnir Heti, konunglegan husameist- ara, sem lifir á timum VI. konunga ættar (um 2200 f. Kr.). — Að neð- an: Ramses II. var einn af voldug ustu faraóunum. Nú er hann í þjóð- menjasafninu í Kairo. Hann dó ár- ið 1225 f. Kr., en múmían sýnir þó greinilega andlitsfall hajis. Það er vanda- og nákvæmniverk, sem maðurinn á myndinni er að vinna: að hressa upp á veggmyndirnar í grafhýsi einu i Þe'oi.. Það voru konungarnir sem Sakkara, nálægt fornu Memfis, réðu þessum „framförum“, til •um klukkutíma bílferð suður af Kairo. Á honum eru sex þrep og hæðin er rúmir 60 metrar. Næsta stigið er pýramídinn við Medum. Þar eru aðeins þrir stall- ar en sá efsti er hruninn. Faraó- inn Snefrú, einn af eftirmönn- um Zosers lét reisa liann, og stendur hann einn sér á hæðar- hrún i eyðimörkinni. Næsta stigið er hinn venju- legi pýramidi. Stallarnir voru fylltir og jafnaðir og kalkhellur lagðar yfir, þannig að yfirhorðið varð slétt. Snefrú lét byggja fyrsta pýramídann af þessari gerð við Dashur, skammt frá Sakkara. En hvað liafði hann að gera við tvo pýramída. Ein skýringin er sú, að sálin hafi átl að búa í öðrum en líkaminn í hinum. En líklega her að leita skýringarinnar í stjórnmála- skipun Egyptalands. Egyptaland var nfl. ekki eitt eitt ríki heidur samhand tveggja Efra-Egyptaland, þ e. Nilar- dalsins og Neðra-Egypta- lands eða Nílardellunnar. Mörk- in voru sunnan við Kairo, þar sem stóru pýramídarnir standa, við Giseh. Þessi riki voru til þegar Meni- es sameinaði Egyptaland, en af stjórnmálaástæðum lét luirin þau ekki renna saman í eitt hið fyrsta i sögunni, og voru að sýna tign sína og vald. Þetta vai'ð aðdragandi pýramjdans. En í pýramídunum er líka fal- in trúmála- og stjórnmálagáta, sem þarf sinnar skýringar við. Konungar Egypta töldu sig goðhorna. Upprunalega voru þeir synir haukguðsins Horus- ar, en eftir því sem þungamiðja ríkisvaldsins fluttist norður á bóg inn náði prestastéttin meiri og neiri völdum yfir faraóunum, 3n háhorg prestanna var í Mem- is og Heliopolis. Prestarnir í vlemfis tignuðu Ptah en í Heli- opolis sólguðinn Ra. I sam- keppninni milli Ptah og Ra hafði Ra betur og konungarnir urðu þess vegna „synir Ra“. Sem tákn Ra er m. a. til lítill pýramídi, sem stendur í muster- isforgarðinum í Heliopolis. Það ef liugsanlegt að þetta Ra-tákn sé uppruni pýramídanna. Að konungurinn liafi viljað sýna guðdóm sinn með því að hvíla i guðdómstákni Ras, pýramíd- anum. Þegar Amon steypti Ra af stóli var hætt að byggja pýramída. Pýramídinn varð þannig til að minni mastaha var hyggð ofan á aðra stærri. og svo önn- ur enn minni þar ofan á. Þannig myndaðist svokallaðui þrepa- pýramídi. Faraóinn Zoser lét hvggja fyrsta pýramídarn við

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.