Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1952, Qupperneq 14

Fálkinn - 30.05.1952, Qupperneq 14
14 FÁLKINN \ Norska skógrœktar- fólkiö fyrir utan Tjarnarcafé. Margt af pvl er i li'jóöbúningum. Norska skógræktarfólkið komið SiðastliSinn mánudag kom norska skipið Brand V til Reykjavíkur með 8(i farþega, þar af GO Norðmenn, sem koma liingað til að vinna að gróður- setningu trjáa. Hópur íslendinga fer í þessari viku sömu erinda til Nor- egs. Norska skógræktarfólkið er á öll- mrr aldri, þó að mest sé það fólk úr ungmennafélögum. Konurnar eru 25, en karlmennirnir 35. Yngsti þátttak- LAIISN A KROSSG. NR. 861 Lárétt, ráðning: 1. Skríll, 6. hákarl, 12. staura, 13. kokkar, 15. kú, 16. taka, 18. kæfa, 19. ua, 20. aka, 22. rukkar, 24. egg, 25. gana, 27. ruila, 28. ofan, 29. angra, 31. rák, 32. stara, 33. aðra,, 35. akur, 36. miðlangar, 38. fita, 39. arin, 42. leiða, 44. liik, 46. Aníta, 48. fimi, 49. fánar, 51. naut, 52. rmm, 53. valdrán, 55. nnn, 56. ef, 57. galt, 58. afar, 60. ni, 61. danska, 63. ag- aðar, 65. rakari, 66. hrakin. andinn er 17 ára gömul stúlka, en elstur er Olav Ragde, bóndl á Odda í Harðangri, sem hélt upp á 74 ára afmælið á leiðinni. Fólk þetta er víða að úr Noregi, og fararstjóri er Jördal, blaðamaður frá Bergen. Skógræktarfólkið mun dreifa sér út um landsbyggðiná. Fimmtán verða í Reykjavik, 10 á Selfossi, 10 á Akur- eyri, 6 í Þingeyjarsýshi, 6 i Rangár- vallasýslu, 6 í Skagafirði og víðar. gegn þeim fyrir réttindastuld og nú eru svertingjarnir tveir komnir aft- ur í gömlu búðina í negrahverfinu. Auðkýfingaættir á borð við Rocke- feller og Morgan geta ekki orðið til, eins og löggjöfinni er háttað nú. Meira en helmingurinn fer í erfða- fjárskatt og það sem eftir er nægir ekki til að halda i horfinu. Menn geta orðið fátækir í Bandaríkjunum nú eins og áður en menn geta ekki orð- ið eins ríkir og áður var og því síð- ur eignast völd og álit fyrir pening- ana. KROSSGATA NR. 863 Lóðrétt, ráðning: 1. Stúka, 2. KA, R. Rut, 4. írar, 5. lakur, 7. ákæra, 8. kofi, 9. aka, 10. rk, 11. langar, 12. skagar, 14. ragnar, 17. akur, 18. kalk, 21. anga, 23. kláðakind, 24. efar, 26. arðmiði, 28. oturinn, 30. árita, 32. skara, 34. aða, 35. aga, 37. Alfred, 38. fimm, 40. nían, 41. vatnið, 43. eimfar, 44. hált, 45. kara, 47. tunnan, 49. falar, 50. ráfar, 53. Vaka, 54. naga, 57. gsk., 59. rak, 62. NA, 69. ði. AUÐÆFI SEM HURFU. Framhald af bls. 5. fékk fljótlega peningamenn i lið með sér til að stofna fyrirtæki er fram- leiða skyldi þessa bíla i stórum stíl. Um tima var ekki meira um annan mann talað en Tucker og blöðin spáðu að þarna væri nýr Henry Ford i uppsiglingu. En þegar á reyndi kom það á daginn að bíll Tuckers var allsendis ónothæfur, og hann mátti þakka sínum sæla fyrir að lenda ekki i tugthúsinu. Tveir ungir svertingjar ráku hljóð- færaverslun í negrahverfinu í Los Angeles. Einn daginn datt þeim í hug að syngja sjálfir inn á plötur nokkr- ar vísur, með undirleik lélegíar negrahljómsveitar. Á tæpri viku voru þetta orðnar vinsælustu grammófón- plöturnar í Bandarikjunum — og mánuði seinna keyptu negrarnir tveir sér skýjakljúf í miðri borginni og stofnuðu nótnaútgáfu. En Adam var ekki lengi í Paradís. Nótnaútgefend- ur víðsvegar í rikjunum höfðuðu mál „GARÐURINN OKKAR“. Framhald af bls. 5. margur lieldur hér á landi, enda þótt hann sjáist sjaldan á jafn háu stigi og hann var oft hér fyrr á tímum. Grænkálið er matarmikið og sað- samt vegna hinnar miklu næringar sem i því er. Rétt tilbúið er það einn- ig bragðgóð fæða sem þeir vilja ekki án vera sem einu sinni hafa vanist því. Um matreiðslu þess má lesa í flestum matreiðslubókum. Til bú- drýginda hefur það jafnan þótt mik- ilsvert og stundum notað i brauð og slátur. Hrá grænkálsblöð eru mjög holl, og nýlist þá allt innihald þeirra af bætiefnum — en þau þola mis- jafnlega upphitun og suðu. Eg vil eindregið hvetja landsmenn til að rækta og nota grænkál miklu meira en nú er gert. Það getur þrif- ist hvar sem er hér á okkar landi, jafnt nyrst og syðst. Ragnar Ásgeirsson. Hafið gát á æxlaveiki í káli og xófum Aíxlaveiki veldur vörtukenndum hnúðum á rótum káljurta þegar líður á sumarið, eyðileggur uppskeruna og smitar garðmoldina árum saman. — Veikin er algeng í Hveragerði og Vestmannaeyjum, en hefir orðið vart víðar. Nú er gróðursetningartími kálsins. Spyrjið jafnan, ef þið útveg- Lárétt skýring: 1. afkastamikil stétt, 12. karhnanns- nafn, 13. engt, 14. trjáblað, 16. enskl karlmannsnafn, 18. söngflokkur, 20. litur (kvk.), 21. gan, 22. landbúnaðar- áhald, 24. tilvisunarfornafn, 26. tveir samhljóðar, 27. póll, 29. svardagar, 30. drykkur, 32. dyr, 34. úrvalslið Hitlers (skst.), 35. forföður, 37. tveir eins, 38. ávarp (skst.), 39. fæða, 40. kaffibrauð, 41. tvíhljóði, 42. fimmtán, 43. heiðarleg, 44. samténging, 45. tit- ill (skst.), 47. fyrstir, 49. handverk, 50. upphafsstafir, 51. bifreiðavegir, 55. tveir, 56. flótti, 57. bjálfar, 58. fjórir, 60. áburður, 62. kveikur, 63. persónufornafn, 64. í nánd, 66. tunga, 68. þrír sérhlj. eins, 69. falinn eldur, 71. bor, 73. forsagnir, 74. viðskipta- böl. ið ykkur káljurtir til gróðursetningar, hvort jurtirnar séu aldar upp í jarð- vegi sem er laus við æxlaveikina (kál- æxlið). Veikin berst aðallega með káljurt- um og mold. Ing. Dav. Egils áváxtadrykkir Lóðrétt skýring: 1. líkamshlutinn, 2. liðdýr (þf.), 3. upphafsstafir, 4. umdæmisbókstaf- ir, 5. ílát (þf.), 6. fugl, 7. rifrildi, 8. brjáluð, 9. fæði, 10. nart, 11. smá- munasemi, 12. leiðindaskepnur, 15. samkomulag um vöruflutning, 17. sögn, 19. pabbar, 22. kubbur, 23. sam- komutilkynning, 24. karhnannsnafn, 25. meiðsli, 28. skáld (upphafsstafir), 29. samtenging, 31. trúði varla, 33. ljótur leikur, 34. trassi, 36. keyra, 39. karlmannsnafn, 45. mas, 46. veður- átt (skst.), 48. gengur úr lagi, 51. sig- að, 52. samhlj., 53. sérblj., 54. sbr. 62 lárétt, 59. skæla, 61. afhentu til eign- ar, 63. eintómir sérhljóðar, 65. frum- vöxtur, 66. þræll, 67. rúmfat, 68. frá yfirborðinu, 70. óskyldir, 71. ónefnd- ur, 72. tveir eins, 73. íþróttafrömuð- ur (upphafsstafir). Frú ein fór i búð til að kaupa drykkjardall handa hundinum sín- ura og kaupmaðurinn spyr: — Við höfum hérna dalla með áletruninni „Ilanda hundinuml“ Kannske þér viljið hann? —< Það kemur alveg út á eitt hvort nokkuð stendur á honum eða ekki. Maðurinn minn drekkur aldrei vatn, og liundurinn cr ólæs.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.