Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1952, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.07.1952, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN KROSSGATA NR. 867 Lárétt skýring: 1. flytja, 3. stöðugt, 7. niuldra, 9. kvenmannsnafn, 11. loftför, 13. land- búnaðarverkfæri, 15. ilrna, 17. evrópsk liöfuðborg, 19. vesalingur, 22. stór- veldi (skst.), 24. fjör, 26. hvílan, 27. umdæmi, 28. kvölin, 30. stóra stofu, 31. kvöld, 33. vitfirrt, 34. tiu (þf.), 36. margsinnis, 37. ullarhnoðri, 38. púl, 39. veður, 40. handverkfæri (þf.), 42. vond, 44. hald, 45. tvíhljóði, 46. ganga í sundur, 48. svipur, 50. hug- deigur, 52. ofbeldisverknaður, 53. til- greiðsla matar, 55. viðkvæm, 56. ó- frjáls manneskja, 57. stutt skopsaga, 59. lagarmál (skst.), 61. anga, 63. grobba, 65. kartmannsnafn (gælu- nafn), 67. krota, 68. stuldur, 69. fornt vopn, 70. ríki i Asíu. Lóðrétt skýring: 1. í fjósi, 2. flýtir, 3. afrakstur, 4. tónn, 5. forsetning, 6. forynja, 7. ótta, 8. heimshluti, 10. siða, 12. eiri, 13. hneisa, 14. liprar, 16. sárt viðkomu, 18. umhleypingasöm veðrátta, 20. nagdýr, 21. sögufrægt stórfljót, 23. tók i óleyfi, 25. snáðinn, 27. dóms- fullnægingin, 28. skaut, 29. draga saman, 31. vinnur inn, 32. fylgiskjöl, 35. laut, 36. búskaparafurð ('þf.), 41. mynteining, 43. bókstafurinn, 45. sbr. 16 lóðrétt, 47. rikiseinkenni, 48. mat- argeymsla, 49. göfug tilfinning, 51. láta vinalega að, 53. kvcnvargur, 54. ódrukkin, 56. grannur, 57. lítil, 58. for, 60. bölv, 62. þrír samhlj. eins, 64. mánuður, 66. fjórir, 67. skamm- stöfun. LAUSN Á KR6SSG. NR. 865 Lárétt ráðning: 1. krakkar, 5. strákar, 10. rær, 12. áar, 13. fin, 14. nár, 16. par, 18. naut, 20. pokar, 22. risi, 24. ilm, 25. bit, 26. tak, 28. sái, 29. NA, 30. masa, 31. Abel, 33. rn, 34. haka, 36. brún, 38. þæg, 39. sex, 40. kór, 42. gull, 45. Fíat, 48. te, 50. reit, 52. kyrr, 53. ör, 54. efa, 56. ana, 57. Ari, 58. fræ, 59. tind, 61. dugur, 63. vann, 64. aum, 66. gas, 67. nit, 68. LIV, 70. kát, 71. raðaðir, 72. stritar. Lóðrétt ráðning: 1. kosning, 2. krít, 3. kæn, 4. ar, 6. tó, 7. Rap, 8. árar, 9. refsinsg, 11. kák, 13. fum, 14. nota, 15. rata, 17. ris, 19. ala, 20. Pisa, 21. rabb, 23. sár, 25. bak, 27. ker, 30. magur, 32. lúkar, 34. hæg, 35. kex, 37. nót, 41. stetpur, 43. Lea, 44. tind, 45. fyrr, 46. íri, 47. frændur, 49. efi, 51. taug, 52. kaus, 53. örn, 55. ana, 58. fat, 60. dula, 62. gas, 63. viti, 65. mið, 67. nár, 69. VI, 70. kt. Ólæsir menn — Framhald af bls. 3. Asíu og Mið-Afríku. Þar á að mennta 5000 „kennara“ á næstu tólf árum og láta þá siðan kenna frá sér og ferð- ast um. Þeir eiga ekki aðeins að geta kennt fólki að lesa og skrifa, hetdur einnig að fræða fólk um tiollustu í lifnaðarháttum, hreinlætisreglur og undirstöðu alinennra viðskiptamála. Það hefir verið áritið fyrrum, að ef fólk aðeins lærði að lesa og skrifa mundi það geta lært annað af sjálfu sér. En það er ekki tilfellið. Framkvæmdir þær, sem þegar eru ráðnar, munu kosta um 300 mitljón ísl. krónur. Hin fyrsta af þessum stofnunum er þegar farin að starfa i Mexico. Virðist starfið ganga vet, en vitanlega er starfið seinlegt, því aðeins í þcim löndum, sem þessi stofnun á að starfa fyrir eru um 70 milljónir ólæsra og óskrifandi manna. LAUSN A KR0SSG. NR. 864 Lárétt ráðning: 1. sekir, 5. sleif, 10. ekill, 12. skrif, 14. firra, 15. fum, 17. lasin, 19. aða, 20. korðana, 23. kná, 24. gaut, 26. kanna, 27. vini, 28. urtin, 30. man, 31. samin, 32. klek, 34. Gulá, 35. bleyða, 36. lánilt, 38. æfði, 40. inna, 42. hæðni, 44. err, 46. asnar, 48. efni, 49. ófríð, 51. Atti, 52. iða, 53. skrifta, 55. jól, 56. taðan, 58. iða, 59. sjóða, 61. rumur, 63. skora, 64. raðar, 65. skaði. Lóðrétt ráðning: 1. skrautklæðnaður, 2. eir, 3. ktak, 4. il, 6. L.S., 7. ekla, 8. IRA, 9. fiski- málastjóri, 10. eiðar, 11. auðnan, 13. Finni, 14. fagur, 15. Fram, 16. mann, 18. náinn, 21. ok, 22. NA, 25. tilefni, 27. vatinni, 29. reiði, 31. sunna, 33. kði, 34. gái, 37. áheit, 39. urriði, 41. príla, 43. æfðar, 44. efri, 45. rifa, 47. alóða, 49. ók, 50. ðt, 53. snuð, 54. aska, 57. ama, 60. joð, 62. Ra, 63. sk. — UMSATIN UM LOFTSKEYTASTÖÐINA. Til þess að svara ýmsum ónotum Iiússa, einangruðu Bretar rússnesku loftskeytastöðina í Berlín. Enginn inátti fara inn í stöðina en út var öltum leyfilegt að fara. Þeir máttu bara ekki koma aftur. Hér sjást verkamenn vera að taka upp jarð- simana sem liggja að stöðinni. Hengibrú yfir Hellusund. Tyrkneska stjórnin hefir í hyggju að byggja hengibrú yfir Bosporus á næstu tíu árum, segir vegamálastjóri þeirra Tyrkjanna, sem lieitir Ortian Kemal Mersinli, á fundi í hagfræði- nefnd UNO í Evrópu. En til þess að fyrirtækið borgi sig, verða að minnsta kosti 15.000 bí'lar að fara yfir brúna á dag. Þjáningalaus barneign. Með tveggja til þriggja mánaða yoga-iðkun geta konur alið börn sin án nokkurra þjáninga, segir holtenski læknirinn dr. H. P. Kramer. Hann segist æfa stúdenta í læknadeild sinni í yoga, og þeir liafi vanist ýmsu mis- jöfnu án þess að kenna til, svo sem að stinga nálum gegnum liandleggina á sér, SCHICK INJECTOR Einasta rakvélin með automat- iskri blaðskiptingu. — Aðeins þrýsta á hleðsluna og gamla blaðið losnar, nýtt biað kemur í staðinn — fingurnir snerta aldrei blaðið. KAUPIÐ EVERSHARP SCHICK í DAG Einkaumboð SVEINN BJÖRNSSON & ÁSGEIRSSON

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.