Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1952, Blaðsíða 15

Fálkinn - 04.07.1952, Blaðsíða 15
r FÁLKINN 15 Ó. JOHNSON & KAABER h/f Fáið yður góða ,BROWNIE* myndavél TÍL AÐ NÁ SEM BESTUM ÁRANGRI Á ,.BROWNlE“-vélina er hægt að taka andlitsmyndir og landlagsmyndir þótt skýjað sé. Njótið fyilstu ánægju við myndatökur með því að Inota Six-20 Brownie myndavél- ina. Eins og aðrar Brownie vélar er hún handhæg í með- förum — þrýstið á hnappinn og myndin er tekin. Látið ekki hjá líða að skoða þessa endur- bættu tegund Brownie véla hjá umboðsmanni Kodak. MeS Kodakfilmum náiö ]>ér bestum árangri. Brownie myndavélarnar eru framleiddar í K O D A K verk- smiöjunum. Einkaumboö fyrir KODAK Ltd.: VERSLUN HANS PETERSEN Bankastræti 4 - Reykjavílc. Kodak og Brownie eru skrásett vörumerki. Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá miðvikudegi 25. júní til þriðjudags 8. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 16,30 daglega. I skránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekju- skattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsviðauki, stríðs- gróðaskattur, tryggingargjald einstaklinga og námsbóka- gjald. Jafnframt er til sýnis ýfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda — vikuið- gjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa henn- ar, í síðasta lagi kl. 24, þriðjudaginn 8. júlí næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon Enshn olínbrennararnir í eldavélar og smámiðstöðvarkatla komnir aftur. — Verð kr. 585,00. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 3184.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.