Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1953, Page 16

Fálkinn - 20.02.1953, Page 16
 16 FÁLKINN Hinar viðurkenndu Sænsku PENTA-bátavélar af stærðunum 5 y2—84 ha. bensinvélar og 100—150 ha. dieselvélar. PPENTA-utanborðsvélarnar í stærðum: 2, 4 og 12 ha. hafa reynst hér mjög vel, enda sérstaklega framleiddar til notkunar á söltu vatni. Mjög hentugar fyrir trillubátaútgerð. Ennfremur vélar til alls konar iðnaðar 12—90 ha. bensínvélar og 38—126 ha. dieselvélar. Vélarnar eru til afgreiðslu strax og pantanir berast. Fjöldi PENTA-véla eru í gangi víðsvegar um landið og þeir sem reynt hafa vilja ekki aðrar vélar. Vélarnar eru gangvissar með afbrigðum, sérlega endingargóðar vegna frábærs efnis sem notað er í þær, svo og vegna hinnar viðurkenndu teknisku vinnu sem lögð er í framleiðslu þeirra. Verð vélanna er hagstætt. —... : 7: . .. Miklar varahlutabirgðir jaf'nan fyrirliggjandi. Gjörið svo vel að leita nánari upplýsinga. C<ö)lL Sænsk-ísl. frystihúsinu. — Sími 6460. Nokkrir 14 feta bátar fyrirliggjandi. Byggjendnr smdíbuterhúsa 01 aðrir húseigendur Amerísku, sjálfvirku olíubrennararnir verða aftur til hjá oss í byrjun mars n. k. Tökum á móti pöntunum. Hér á landi eru nú í notkun fleiri hundruð Gilbarco olíu- brennarar. Hin öra sala sannar yfirburði Gilbarco tækjanna enda hafa þeir reynst hér sem annars staðar með afbrigðum vel. Giibarco brennararnir eru útbúnir fullkomnustu stilli- tækjum, svo sem reykstilli, vatns- og herbergisstilli auk fullkominna filtera. Mótorinn slekkur sjálfkrafa á sér, ef spenna fellur. Sérstakur útbúnaður fyrirbyggir reykmynd- un við gangsetningu og stöðvun tækjanna. (tsso) Oliuféligið h.f. Reykjavík. Mclrose Te hinna vandlátu Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber h.f. j< j< j\ j\ j\ j\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ A J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*<»*<»♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ L' -4

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.