Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1953, Qupperneq 14

Fálkinn - 06.03.1953, Qupperneq 14
14 FÁLKINN Ljósm.: R. Vignir. »Blaðohéngurinn« 10 dro. Þriðjudaginn 3. mars s. 1. varð Óli Svcrrir Þorvaldsson, „blaðakóngur- urinn“, sem allir Reykvíkingar kann- ast við, þrítugur. Óli hefir nú stundað blaðasölu í 10 ár og hyggst niunu halda henni áfram, enda 'hefir lionum farnast vel í starfinu og hefir stóran lióp við- skiptavina, Hann er nú tvímælalaust þekktasti blaðasali hæjarins og hefir verið ]>að um margra ára skeið, og eru hann og Otti Sæmundsson, sem eitt sinn var „hiaðakóngur" Reykjavíkur, áreiðanlega þeir duglegustu, sem hér hafa fengist við hlaðsölu. Óli Sverrir hefir selt Fálkann um langt skeið, og flytur hlaðið honum þakkir fyrir ánægjulegt 'samstarf og áimar honum heilla í tilefni afmælis- ins. Væntir það þess að fá að njóta starfskrafta hans sem lengst. D rekkið C Q 11S - □ I * í m BLINDUR FLUGMAÐUR .... Framhald af bls. 3. Thayer reyndi að vera eins rólegur oghonum var frekast unnt. Fyrirskip- anir hans voru nákvæmar og hann furðaði sig á því, hve vel Schecter tókst að fara eftir þeim þrátt fyrir hlóðmissinn. Það var sem hann ætti þá orku í varasjóði, sem guð gefur særðum mönnum, sem þrá að lifa, á úrslitastundu. Hann treysti Thayer líka fullkomlega til að leiða sig til lifsins. „Við fljúgum heint áfram. Flug- brautin er 100 metra undan. Þú ert 50 fet frá jörðu. Dragðu liæðarstýrið lítið eitt til þín. Ágætt. Þú flýgur næstum lárétt. Þú ert 30 fet frá jörðu. Allt í lagi. Þú ert yfir flugbrautinni. Tuttugu fet. Lækkaðu þig aðeins. Þú nenuir brátt við jörðu. Svona skelltu þér niður.“ Thayer var fullur eftirvæntingar, meðan flugvél Schechter rann á „mag- anum“ eftir flngbrautinni. Þetta virt- ist ætla að takast vei. Já. Loks nam flugvélin staðar. Hún var í heilu lagi. Thayer flaug lágt yfir vellinum. Hann sá, að Schechter komst af eigin ramleik út úr flugvélinni og hallaði 1 5— 3 4 - S 8 7 a 9 ' 10 n 12 £|f;1 14 15 1— 18 SííÁiÁ' 17 1S 19 20 21 22 ' ií*:: 23 24 i j n 26 28 28 30 31 33 BM 33 34 j* 3S 36 lÉÉl fF“" m 39 40 41 42 lii p; 43 44 4S 49 47 Iriil 48 |ftf ■ 49 90 «1 62 33 84 8S 88 87 SB iiSs’-ss::.:: wmm sá 60 62 63 84 ' • 6S KROSSGÁTA NR. 895 Lárétt skýring: 1. matarbindi, 5. tréklossar, 10. óþefur, 12. uppkveikja, 13. höridla, 15. fugl, 17. drenghnokki, 19. Bretlands- eyjarbúi, 21. bíta, 23. tók ófrjálsri hendi, 24. fæða, 2G. flakk, 28. tröll- skessa, 29. þýskt ævintýraskáld, 31. örsmæð, 33. tveir samhljóðar eins, 34. atviksorð, 35. spil, 37. forsetning, 39. tveir samhljóðar, 40. handverkið, 42. litur (kvk), 44. mataráhald, 48. elsk- ar, 49. rölt, 51. yfirhöfn, 53. gani, 55. æsir upp, 57. skrika fótur, 59. ókyrrð, G0. valdir, 02. hækka, G4. hlutar, G5. sáðlönd. Lóðrétt skýring: 1. flagg, 2. kaupsýslufélagsskapur sér upp að skrokk hennar. Bifreið kom þjótandi eftir flughrantinni. Mennirnir tóku Schechter og óku hurt með hann í flýti. Thayer sneri flugvél sinni til Valley Forge. Tuttugu mínútum siðar lenti hann um borð. Iiann var þreyttur á sál og líkama, en fagnaði því þó i hjarta sínu, að honum hafði tekist að Ijúka ætlunarverki sínu. Sér til mikillar undrunar varð hann þess strax var, að allir um borð vissu, hvað komið hafð lyrir. 3000 manna áhöfn Valley Forge hafði öll hlustað á samtal þeirra Schechters, sem hafði heyrst í tækjum 'skipsins. Allir, frá óbreyttum liðsmönnum til McMahons aðmíráls, voru glaðir og hreyknir af afreki þeirra Schechters. Soheohter var fluttur i helicopter frá Jersey Bounce til Geronimo. Þar var gert að sárum hans, en liann síð- an fluttur til Pusan. Klukkan 3 c. h. sama dag var hann kominn um horð i spítalaskipið Consolation, þar sem miklar skurðaðgerðir voru gerðar á höfði hans. Sprengjuflísar höfðu far- ið gegnum bæði augun. Þegar þetta er ritað, er ekki hægt að segja fyrir um hata. Næ'stu vikur skera úr um það, hvort Sohechter fær sjónina aftur. Hins vegar hefir þegar tekist að gera svo við annað augað, að hann sér glætu með því. Þýtt úr Reader’s Digest. (skst.), 3. norrænt goð, 4. lengdar- mál, 5. algeng skárhmstöfun, G. gagn- stætt: niður, 7. steikarómynd, 8. & 29. leggjafögur leikkona, 9. dýr, sem fer vel fyrir æki, 11. forar út, 14. skollar, 16. siða, 18. geymslurnar, 20. gangflötin, 22. úttekið, 25. blessunar- orð, 27. Norðurlandamaður, 29. sjá 8 lóðrétt, 30. staðarákvarða, 32. sitja hest, 30. kvenmannsnafn, 38. vökva- geymsla, 41. í húsi, 43. fjallgarður í Evrópu, 45. ríkjasamband (skst.), 4G. kaun, 47. skógardýr, 50. örlítill dalur, 52. heimsálfa, 54. er ókyrr, 56. hók- stafir, 58. fornt matarílát (þf.), Gl. tveir samhljóðar, 63. örsmæð. GARÐURINN OKIÍAR. Áhurðarkalk á að hera i skrúðgarða á þessum tíma árs, sé þess þörf. Hér á bæjarlandinu þar sem skrúðgarðar hafa verið ræktaðir á framræstu mýr- lendi er þess víða þörf. Kalkið er torleyst og þarf ])ví langan tima til að koma að fullum notuni. í mjög fáum tilfellum er hægt að fullyrða um kalkþörf jarðvegsins, nema að cfnarannsókn hafi verið framkvæmd á sýnishornum af jarðveginum, þó getur gróður sá er vaxið hefir á land- inu áður en því var hreitt í garð gefið nokkra vísbendingu. Áhrif kalksins verka fyrst og fremst sem bætandi áhrif á jarðveginn, þótt ekki sé hægt að telja ])að áburð í venjulegum skiln- ingi ])ess orðs. Ef jarðvegurinn er súr og þar af leiðandi ])örf fyrir kalk er óhætt að áætla 15—20 kg. af kalki á 100 fermetra. Þó má geta þess að margir munu telja þetta full litinn skammt, en þá er réttara að bera kalkið á í tvennu lagi og láta liða eitt eða fleiri ár á milli. Kalí. Við garðrækt er aðallega notað hrennisteinssúrt kalí. Algengt var fyrrum að hera kalíið í garða á útmán- uðum og þótti gefa góða raun, því að kalí er lengi að leysast upp og koma að fullum notum fyrir jurtirnar. Sum- ir viðhalda þessum sið ennþá og er ekkert við því að segja ef það þannig Afmslisspd Vikan 7.—14. febrúar. Átturðu afmæli í vikunni 7.—14. febrúar? Ef svo er, ættirðu að heyra, hvað s.tjörnuspekingurinn frægi, herra Edw. Lyndoe, segir um næstu fram- tið þína. Laugardagur 7. febrúar. Þetta ár mun reyna mjög á hæfileika þina og kunnáttu. Góðir möguleikar eru á hættri fjárhagslegri afkomu, og þú ættir að geta náð góðum tökum á flóknum vandamálum í starfi þínu. Byggðu á þeirri þekkingu og reynslu, sem þú hefir þegar aflað þér, en taktu ekki undir þig nein stór stökk. Sunnudagur 8. febrúar. Annatími fer í hönd, einkum vegna þess hve tómstundaiðkanir þínar færast í vöxt, og þú munt eiga marga glaða stund í hópri góðra vina. Bjartsýni einkenn- ir lifsviðhorf ])itt, en fjárliagslegur ávinningur virðist ekki vera á næsta leiti. Mánudagur 9. febrúar. Framsækni einkennir þetta tímabil í lífi þínu. Ástundun mun vafalaust færa þig nálægt því stefnumarki, sem þú þrá- ir í lífinu. Þolinmæði þín og þraut- seigja verða þeir eiginleikar, sem duga þér best. Ráð góðra manna munu geta leyst hnúta einkalifs þíns. Þriðjudagur 10. febrúar. Árekstra er að vænta við vini og kunningja, en samt virðist líf þitt vera að færast í rólegra og stöðugra horf. Það mun skapa þér aukna möguleika til sam- vinnu við góða menn, en slíkt yrði þér til mikilla heilla. Þér mun reyn- ast persóna af hinu kyninu þungur baggi fyrir pyngjuna. Miðvikudagur 11. febrúar. Tilboð, sem þér verður gert, getur breytt lifi þínu á margan hátt. Skynsamleg yfir- vegun og forsjálni verða þung á met- unum, þegar valið verður á milli möguleikanna. Gættu þess að glata ekki vináttu þeirra, sem eru þér mest virði, vegna þess, að þú skiptir þér of litið af þeim. Fimmtudagur 12. febrúar. Eigir þú fasteignir, þá ættirðu að fylgjast vel með hinni hagrænu þróun. Gróði eða tap eru vel huganlegir möguleikar, og i þvi tilliti er þér nauðsyn að fylgj- ast vel með framvindu mála. Breyt- ing á vinahópi er í aðsigi, og það ætti að geta orðið þér til hóta. Eigin á- kvarðanir og framtak virðist hag- kvæmara fyrir þig en samvinna við aðra. Föstudagur 13. febrúar. Nýir vinir og félagar koma fram á sjónarsviðið. Rómanlík fer í hönd, og ógiftir menn og konur, sem fædd eru þennan dag, geta vænst þess að komast í hjóna- sængina von bráðar. Hagaðu fjármál- um þínum þannig, að þú sért viðhúinn miklum innkaupum á næstunni. kæmi að fullum notum, en það gerir ])að þar sem trjágróður er. En hætt er við því, ef horinn er í garða tilhúinn áburður áður en þeir eru plægðir eða stungnir upp, að nokkuð af áburðinum lendi óþarflega djúpt fyrir sumarblóm og annan gróð- ur sem ekki hefir langar rætur, og komi því að takmörkuðum notum. Eg nefni þetta hér, en mun víkja nánar að því síðar í þessum greinar- flokkum. Hlynnið að gróðrinum eftir hestu getu, og skapið honum sem besl skilyrði til vaxtar og þroska. Það eykur mótstöðuafl hans til varnar gegn sjúkdómum. Sigurður Sveinsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.