Fálkinn


Fálkinn - 24.04.1953, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.04.1953, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lóðrétt skýring: 1. mas, 2. íshröngl (])f.), 3. hársker- inn, 4. bálvond, 5. land í Ameríku, (i. skilningur, 7. ungviði, 8. skeyti, 9. snjókomu, lT). meinsemd viðskipta- lífsins, 11. afhenda, 12. örsmæð, 13. skrítin, 14. væla, 15. skrækir, 21. snæða, 223. segja fyrir, 2(i. baga, 27. stríðsflökkar, 28. staðleysur, 30. jarð- arsneið, 33. sverð, 34. "standsetja, 35. kveðjuorð, 36. flag, 37. gera nafitin, 38. reka saman fé, 39. sól, 40. þrannn- ar, 42. veggspjald, 43. húsgagnaverk- stæði í Reykjavík, 45. kvongaður, 46. spilalitur, 49. illdeilur, 50. visa, 51. kaupstaður á Norðurlandi, 53. óhrein- ar, 54. rátaug, 56. handritun, 57. bjál- far, 58. slæmt, 59. seinkar, 60. stórt herbergi (þf.), 61. sjá! 62. féll á kné, 63. hlutaðeigandi, 65. veikbyggð, 66. ellihrumt gamalmenni, 69. skilja frá, 72. samhlj., 74. býli, 76. tveir sérhlj. eins. COLA VftyKKUR L A U S N á síðustu krossgátu. — Lárétt róðning: 1. Páskar, 6. ófarir, 12. garpar, 13. ananas, 15. rk, 16. álfa, 18. grið, 19. kk, 20. aka, 22. auðlegð, 24. aka, 25. máur, 27. raula, 28. flag, 29. arkar, 31. Int, 32. hafra, 33. afar, 35. tala, 36. skólaball, 38. starn, 39. klek, 42. óspör, 44. æfa, 46. Agnar, 48. leið, 49. spark, 51. týra, 52. eik, 53. leirker, 55. raf, 57. axir, 58. anien, 60. B. A., 61. taugin, 63. pillan, 65. raninn, 66. hattar. Lóðrétt ráðning: 1. pakkar, 2. ár, 3. spá, 4. kala, 5. arfur, 7. farga, 8. anlð, 9. ráð, 10. in, 11. rakkar, 12. gramar, 14. skagar, 17. aðal, 18. gelt, 21. auka, 23. lundarfar, 24. alfa, 26. rafstöð, 28. fallegt, 30. rkar, 32. Halla, 34. Róm, 35. tak, 37. rólegt, 38. spik, 40. knýr, 41. krafan, 43. scigar, 44. æpir, 45. arka, 47. Arabar, 49. seinn, 50. kempa, 53. lxii, 54. reit, 57. agn, 59. nlt, 62. ua, 64. la. Lárétt skýring: 1. óhljóð (]>f.)), 6. liallandi, 11. þvo, 16. heimting, 17. söngflokkar, 18. ösk- ar, 19. dreif, 20. hörmung, 22. bundið, 24. þrótt, 35. ísl. stöðuvatn, 27. fíppá- haldstala, 29. fyrrverandi drottning Egyptalánds, 30. smástelpa, 31. skoll- ar, 32. frysta, 33. frægur kvikmynda- stjóri, 34. sauðfjárafurð, 35. gljábera, 37. fyrrverandi Balkankóngur, 38. ítölsk borg, 41. hress þrátt fyrir háan aldur, 42. naut (forn ending), 43. orð- skrípi, 44. tveir sérhljóðar, 45. vekja upp á glugga, 46. lítinn dunk, 47. skst, 48. ræksni, 50. snælda, 51. gana, 52. fyrirhleðlsa, 53. vera málhaltur, 54. ellihrumt gamalmenni, 55. þrír ósamstæðir, 56. valda tjóni, 57. ósam- stæðir, 58. svikul, 60. spilda, 61. drabba, 64. líkamshluti, 66. fótabún- aðarverksmiðja, 67. kraftar, 68. kven- mannsnafn, 68. háð, 70. sérhljóðar, 71. tarfur, 73. rómversk kvenmannsnafn, 75. franskt fjallahérað, 77. smáganga, 78. dyggar, 79. taug. Rinso þvær hvítar fljótar og auðveldar Misliturinn yðar verður miklu skýrari og liviti þvotturinn hvítari þegar þér notið Rinso. Rinso cr auðvelt í notkun. Hið löðurrika Rinso-þvæli losar óhreinindin algerlega — án þess að skemma iþvottinn. Til þess að ná skjótum og góðum árangri, notið Rinso. Tilvalið fyrir þvottavélar og allan uppþvott Rinso í allan þvott i X-R 254-1225-50 VÆRINGJAR. Framhald af bls. 3. hálfdeildarforingjar þeir Guðmundur H. Pétursson og Jón Guðmundsson. Hornaflokkur var um tíma starfrækt- ur undir stjórn Halls Þorleifssonar. Fyrsti fánaberi var Filippus Guð- mundsson og síðar Carl H. Sveins og Óskar Pétursson. Ekki leið á löngu að í Ijós kom að Væringja-búningurinn þótti óheppi- legur í notkun I útileikjum og ýms- um æfingum, og var hann lagður nið- ur og upptekinn skátabúningur (græn- ar skyrtur og bláir ldútar) en það var búningur K.F.U.M. skáta i Danmörku. Þannig störfuðu Væringjar áfram sem skátar undir stjórn Avel V. Tulinius, scm naut aðstoðar Ársæls Gunnars- sonar, sem var mikilsmetinn af Vær- ingjum, en sem þeir urðu að sjá að baki á besta aldri. Allir gamlir Vær- ingjar mátu og Tulinius að verðleikum og litu upp til hins virðulega og glæsi- lega yfirforingja síns. Þegar Væringjar skiptu um búning hófst skátastarfið með fullum krafti og voru skátalögin og skátahcitið undirstaða starfsins. Fyi'st framan af kenndi Páll Kolka hjálp í viðlögum en síðar Ólafur Gunnarsson læknir og Davíð Sch. Thorsteinsson læknir, sem varð yfirforingi Væringja þegar Ársæll Gunnarsson féll frá, en hann tók við yfirstjórn þegar A. V. Tuli- nius var kjörinn skátahöfðingi ís- lands. Á fyrstu 5 árum Væringja gengu á 3ja hundrað drengir í félagið, svo að fjöldi þeirra unglinga sem nutu handleiðslu séra Friðriks, Tuli- niusar og Ársæls, skipta mörgum hundruðum ef ekki mætti jafnvel nefna hærri tölu. Sá kunningsskapur og sú vinátta scm margir stofnuðu til á Væringja- árum sínum, hefir staðið órjúfanleg- ur um þau fjörutíu ár sem liðin eru frá 1913. Þótt cigi hefði náðst annar árangur en að ofan grejnir, getur séra Friðrik verið ánægður, en árangurimi varð enn árangúrsríkari, því að innan Væringja mótuðust og þroskuðust margir' sem nú eru nýtir borgarar i ýmsum stéttum þjóðfélagsins. Hafi séra Friðrik Friðriksson heiður og þökk fyrir sitt brautryðjandastarf, þegar hann lagði grundvöll að Vær- ingjafélaginu sumardaginn fyrsta 23. apríl 1913. (Framhald í næsta dálki). Af þeim nieðlimum sem skráðir eru stofnendur Væringja, er Sigurður Ágústsson rafvirki, cnn starfandi skátaforingi. AFMÆLISSPÁ. Framhald af bls. 2. verða fólgnir í þvi, að láta efnin hrökkva fyrir liinum auknu útgjöld- uni, sem verða samfara hinum nýju samböndum. Varastu þó alla spákaup- mennsku og áhættu í fjármálum. Slikt mun þér ekki gefast vel. Föstudagur 27. mars. Þú munt liafa nóg að starfa á árinu og verkefnin verða þér að skapi. Fyrir það munt ])ú uppskera ríkulega, en ekki er víst að öll launin verði goldin eða metin í peningum. Taktu öllum tilboðum um kaupsýslu með varúð, því að þau kunna að vera óheil. Uihföng jLiv erpaal^ V ♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦# Hundaþjófurinn: — Nei, ])að er bæði víst og satt að það borgar sig að vera heiðarlegur. Fyrir nokkru stal ég hundi, og í heila viku var ég að reyna að koma honum í peninga. Loks lét ég liann falan fyrir eina krónu, en enginn vildi hann samt. Svo fór ég með hann til kerlingar- innar, sem ég hafði stolið hundinum frá, og hún borgaði mér tíu krónur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.