Fálkinn - 10.07.1953, Síða 4
4
FÁLKINN
HIí) prentaða mál er ef til vill
mesta stórveldi siðustu fimm
alda, og völd þess aukast eftir ]>ví
sem al.þýðumenntun þróast og fleiri
þjóðir læra að lesa. Þegar öld útvarps-
ins hófst spáðu margir ])ví, að ])að
mundi gera strandliögg í ríki prent-
listarinnar, en það fór á annan veg.
Útvarpið varð til þess aðsauka lestr-
arfýsning, og bóka og blaðaútgáfa
hefir aldrei verið meiri en síðustu
áratugina.
Þó að framfarirnar séu margvís-
legar í prentlistinni og nú sé hægt
að framleiða áferðarfallegra prentað
mál og myndprent en áður, og marg-
falt fljótar, þá cr undirstaðan þó sú,
sem Jó’hann Gutenberg Jagði í Mainz
fyrir fimm hundruð árum. Hann er
og verður ávallt talinn höfundur
prentlistarinnar.
En ])ó er eigi svo að skilja, að ekki
hafi verið prentað fyrir hans daga.
Að móta mörg eintök með sömu stöf-
Munkar teiknuðu alla hinu skrautlegu upphafsstafi kapítulanna í hinni
frægu 42-línu biblíu Gutenbergs.
ur af korni og 2000 lítra af víni i
heiðursgjöf og hann var gerður hirð-
maður ævilangt. Iín þremur árum
síðar dó hánn.
Svarta listin breiðist út.
Þegar Fust hafði unnið málið gegn
Gutenberg gerði hann félag við
Sdhöffer nokkurn, sem verið hafði
lærisveinn Gutenbergs. Guten'berg
hafði farið að steypa stafi úr blend-
ingi blýs og tins í slað tréstafanna
og gat gert þúsundir stafa eftir sarríá
mótinu. Schöffer gerði ýmsar umbæt-
ur á steypunni. Árið 146*6 gáfu þeir
Fust út rit eftir Cicero með þessum
nýju stöfum, og er leturgerðin köll-
uð „cicero“ enn í dag. Latnesk útgáfa
af Daviðs-sálmum, sem kom út 1457
er fyrsta bókin sem útgáfustaður og
ár og nafn prentsmiðjunnar stendur
prentað á. Á þessari bók er þess einii-
ig getið að hún sé prentuð með laus-
um stöfum, eða á latínu: „ad inven-
tione artificiosa imprimendi ac char-
Jóhann Gutenberg - og svarta listin
unum eða myndinni er ævagömnl
uppfinning. Innsiglið er það „prent-
tæki“, sem almennastri útbreiðslu
hefir náð og saga þess er gömul. Og
mótun peninga cr líka prentun upp
á sína vísu. Plinius sagnfræðingur
segir frá því í „Náttúrusögu" sinni,
að Forn-Egyptar hafi prentað mynd-
ir á dúka, og þetta hefir sannast, ])ví
að svona dúkar hafa fundist í kon-
ungagröfum. Fró 10. öld eru til
peningaseðlar, sem Arabar prentuðu
með stimpilplötum, sem skornar voru
í tré. Kínverjar prentuðu líka með
útskornum tréplötum og þeir munu
einnig hafa notað lausa stafi til
prentunar.
í byrjun 15. aldar fór það að verða
algengt í Iívrópu að skera letur og
myndir í tré- og málm-plötur og nota
þær til að preríta með. Elsta tréprent-
ið með ártali er frá 1423. Þetta var
vinsæl og mikið notuð aðferð til þess
að prenta myndir og stutta texta.
Textinn var greyptur á plöfuna, hún
varð. okki notuð til annars en að
prenfá það sem á henni stóð, og það
hefir verið seinlegt vandaverk að
skera langt mál. Það var Guteríberg
sem létsér hugkvœmast að skera lausa
stafi, sem raða anætti saman í orð
og setningar og nota svo aftur þegar
hverri prentun væri lokið. En þessir
lausu stafir urðu að þola slit, og þeir
urðu að vera nákvæmlega jafn háir.
Gutenberg kallaði sig aldrei upp-
hafsmann prentlistarinnar og ýmsir
urðu til þess að gera kröfu til þess
heitis, þar á meðal lærlingar hans
og ýmsir ítalir. En það er ómótmæl-
anlegt að hann stofnaði prentsmiðju
sína í Mainz árið 1450 og samtíðar-
menn hans töldu hann eiga heiðurinn
af að hafa fyrstur prentað með laus-
um stöfum, sem hægt var að „leggja
af“ og nota aftur.
GUTENBERG.
Hann hét fullu nafni Johannes
Gensfleisch von Sorgenloch zum
Gutenberg og fæddist í Mainz 1397,
og í sama bæ dó hann árið 1468. For-
ehlrar hans voru efnafólk og með
þeim fluttist hann til Strasburgh og
fékkst þar við steinslípun og spegla-
gerð. PJn árið 1430 var hann farinn
að fást við prentlistarmálið. En þó
acterisandi“. Næsta bókin sem ]>eir
gáfu út var prentuð með skrifletri —
mismunandi stóru, eftir því hve efnið
þótti mikilsvert. Næsta bókin sem
þeir Fust og Schöffer gáfu út hét
„Catholicon“ (1460). Þar var notuð
ný leturgerð 'og í bókinni er löng
lofgerð uni hina nýju uppfinningu
— prentlistina.
Það var vitanlega ómögulegt að
halda svona uppgötvun leyndri þó að
prentararnir væru bundnir ströngum
þagnareiði um leyndardóma listar-
innar. Það var ekki hægt að girða
fyrir að prentari segði upp vinnunni
og byrjaði upp á eigin spýtur. Það er
sannanlegt að árið 1460 var Mentel
nokkur farinn að prenta í Strass-
'burg og Pfister í Bamberg ári síðar.
Að Adolf kjörfursti af Nassau lagði
undir sig Mainz — prentsmiðja Fusts
brann við það tækifæri — varð til
þess að prentlistin breiddist út til
annarra bæja í Þýskalandi. í Köln
var stofnuð prentsmiðja 1466. En
auðvitað mætti prentlistin lika mót-
blæstri og var kölluð djöfulsins
verk. Samt urðu prentsmiðjurnar í
Þýskalandi yfir 200 áður en 15. öldin
yar á enda.
„Þýska listin" var liún kölluð í
öðrum löndum og þjóðverjar voru
fyrst í stað fengnir til að setja á stofn
prentsmiðjur í öðrum löndum. Til
Ítalíu barst prentlistin 1465, fyrsta
prentsmiðjan á Sþáni var stofnuð
1474, í Portúgal 1484, Hollandi 1473
og Englandi 1477 og til Praha 1478.
Árið 1490 settist þýskur prentari að
í Kaupmannahöfn og tæpum 40 órum
siðar var fyrsta prentsmiðjan stofnuð
hér á landi, en á elstu bók prentaðri
hér, sem menn vita um, stendur ár-
talið 1534. Það er Breviarium Nid-
arosiense. í Tyrklandi var bann við
prentun bóka, en þær voru prentaðar
þar á laun og voru það Gyðingar, sem
að því stóðu. í Noregi var fyrsta
prentsmiðjan sett á stofn árið 1643,
og árið 1809 var aðeins ein prent-
smiðja til i Kristianíu.
Allt fram á vora daga var hand-
setningin einráð. í prentsmiðjunum.
Það mun ’hafa verið kringum 1911,
sem fyrsta setjaravélin kom hingað
til lands, en fyrsta hraðpressan (sem
mundi þó þykja fara aneð seinagangi
var það ekki fyrr en 1448, cftir að
liann var fluttur til Mainz aftur, að
hann bjó til stafina, sem hin svo
nefnda 36-lína biblia er prentuð mcð
og lika voru notaðir í la'tínukvér
Donats árið 1451.
En prentsmiðjan tók til starfa árið
áður. Og fyrir þremur árum hélt
Mainz, fæðingarstaður prentlistar-
innar 500 ára afmælið hátiðlegt, með
fundum og sýningum, og á Guten-
bergssafninu i bænum voru hin reva-
gömlu tæki sýnd í notkun.
Gutenberg gerði félag við Johann-
es Fust i Mainz til að afla sér fjár
til að gefa út hina frægu 42-Iínu
biblíu, sem enn eru til 40 eintök af
og vafalaust mörg hundruð þúsund
króna virði hvert um sig. Fust átti
að fá veð í tækjum Gutenbergs til
tryggingar peningunum. En þegar
prentuninni var lokið heimtaði Fust
peningana en Gutenberg gat ekki
borgað. Þá fór Fust í mál og Guten-
berg missti bæði prentsimiðjuna og
bækurnar sem hann hafði prentað.
Annar maður, Konrad Humery hjálp-
aði Gutenherg til að stolna nýja prent-
smiðju, og flutti hann liana siðar til
Eltville, sem er smábær á fögrum
stað við Rín. Þegar hann varð 68 ára
hætti hann að vinna við, prentverk
og kjörfurstinn og erkibiskupinn
Adolf af Nassau gófu honum 40 tunn-
Það er löng 'þróunarsaga frá fyrstu steyptu stöfunum hjá Gutenberg til
nýtísku setjaravélar.