Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1953, Page 15

Fálkinn - 10.07.1953, Page 15
FÁLKINN 15 oé nýtg Húsmæður! Kaupið ekki fyrir 5 KRÓNUR það, sem hægt er að fá jafngott fyrir 3 KRÓNUR. Aukið verð- gildi peninganna með því að kaupa góða vöru ódýrt. 1 nœstu verslun fœst I k FLIK FLÁK '>',',',',',',',',<S,<,<S,','S,',',',',-',','S,',',',','S,',',',',',',',',i,',',',<,',','’S'S,',',''S,-'S,', A aðalfundi bankans / — var ákveðið að greiða hluthöfum 4 °/o arð fyrir strið 1953. Greiðsla arðsins fer fram gegn afhendingu arðmiða í aðalskrifstofu hankans í Reykjavík og úti'búum hans. Reykjavík, 3. júli 1953. Útvegsbanki íslands h.f. GARÐURINN OKKAR. Framhald af bls. 14. eftir liann bók sem ég vil eindregið mæla nreð og hvetja alla skrúðgarða- ræktunarmenn og konur til að kaupa, bókin er mjög ódýr kostar rúmar 30 kr. og fæst hér í bókaverslunum. Er hér um að ræða nýja útgáfu af bók lians, „Skrúðgarðar". Bókin er nokk- uð aulcin og cndurbætt frá fyrri út- gáfu sem var löngu uppseld. Áliugi almennings á skrúðgörðum og reyndar öllum ræktunarmálum fer ört vaxandi og ég er þess fullviss að liann hefir aldrei verið meiri en ein- mitt nú á yfirstandandi ári. Og und- antekningalitið eru allir garðar feg- urri og gróskumeiri núna, en á sama tíma á undanförnum árum. Sigurður Sveinsson. r——————————————7 Suinaráætlun 1953 Innanlandsflug. REYKJAVÍK — Akureyri: Alla daga (tvær ferðir á dag, kvölds og morgna). Bíldudalur: Þriðjudaga. Blönduós: Þriðjudaga og fhnmtu- daga. Egilsstaðir: Þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Fagurhólsmýri: Mánudaga og föstudaga. Fáskrúðsfjörður: Þriðjudaga. Flateyri: Þriðjudaga. • Hólmavík: Miðvikudaga. Hornafjörður: Mánudaga og föstudaga. ísafjörður: Mánudaga, miðviku- daga föstudaga og laugardaga. Kirkjubæjarklaustur: Mánudaga og föstudaga. Kópasker: Mánudaga og fimmtu- daga. Neskaupstaður: Þriðjudaga. Patreksfjörður: Mánudaga og 'föstudaga. Reyðarfjörður: Fimmtudaga (í sambandi við ferðir til Egils- staða). Sandur: Miðvikudaga. Sauðárkrókur: Miðvikud. föstu- daga og laugardaga. Seyðisfjörður: Fimmtudaga (í sambandi við ferðir til Egils- staða). Siglufjörður: Miðvikudaga og föstudaga. Vestmannaeyjar: Alla daga. Þingeyri: Þriðjudaga. ' • ! í • 1 ! ; . AIvUREYRI — Blönduós: Þirðjudaga og fimmtu- daga. Egilsstaðir: Þirðjudaga. Kópasker: Mánudaga og fimmtu- daga. Reykjavík: Alla daga. Morgunferðir (iþriðjudaga, mið- vikudaga, fhnmtudaga, föstu- daga og laugardaga). Hádegisferðir (alla daga). Kvöldferðir (sunnudaga, mið- vikudaga, föstudaga og laugar- daga. Sauðárkrókur: Miðvikud., föstu- daga og laugardaga. VESTMANNAEYJAR — Hella: Miðvikudaga. Skógarsandur: Laugardaga. Flugfélag íslands h.f. — LAUSN Á SÍÐUSTU IvROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 1. skálar, G. sólskin, 12. lóðir, 14. fetið, 1G. al, 17. asi, 18. kóð, 19. tó, 20. vo, 21. Elfa, 23. suð, 24. nóg, 25. an, 2G. mor, 27. már, 28. sopi, 29. Higel, 31. umtal, 32. kái, 33. kol, 35. kná, 3G. SIS, 39. set, 42. af, 44. áma, 45. gæs, 47. láð, 48. melta, 51. rimar, 54. hlót, 55. hes, 5G. töf, 57. ók, 58. agn, 59. hás, G0. muna, Gl. vá, G2. Na, G3. vaf, 64. sýr, 65. et, GG. nípur, 68. skera, 71. vorpróf, 72. fangar. Lóðrétt ráðning: 1. slavak, 2. kólon, 3. áð, 4. Li, 5. ar, 7. óf, 8. lekur, 9. stóð, 10. kið, 11. ið, 13. ýsa, 15. Mógilsá, 17. afrek, 19. tópas, 21. Emii, 22. log, 23. sál, 24. not, 28. smá, 29. ráð, 30. los, 31. Uni, 34. leg, 37. samband, 38. ima, 40. tær, 41. hár, 43. felga, 44. átt, 46. situr, 47. lafa, 49. lón, 50. nes, 52. mön, 53. skátar, 55. háfur, 57. óvera, 59. happ, G0. mýs, G3. vír, >66. no, G7. ró, G8. Sa, 69. KN, 70. ég. HENNI LÍKAÐI EKIÍI VEÐRIÐ. Hin unga drottning Persa, Soraya, kom nýlega í heimsókn til sólstranda Miðjarðarhafsins og ætiaði að dveljast þar lengi. En henni líkaði ekki veðrið, sem var kalt um þær mundir, og fór hið bráðasta heima aftur. — Hér sést drottningin á klettunum fyrir ofan fjöruna. FALLEGAR BEYGJUR. — Vatns- skíðaíþróttin hefir eignast marga á- hangendur, ekki síst í Ameríku. Hér sjást tvær stúlkur vera að sýna hvern- ig á að fara beygjur á vatnsskíðum. Stúlkan til vinstri er heimsmeistari í þessari íþrótt og heitir Willa McGuire.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.