Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1953, Side 5

Fálkinn - 16.10.1953, Side 5
FÁLKINN 5 Úr einu í annað 1 Long Beach i Bandaríkjunum var háð samkeppni milli hljómsveita tugt- hússins, slökkviliðsins og kirkjukórs- ins. Tugthússvfitiu sigraði — hún hafði haft mestan tíma lii æfinga. * í London heita Ö0.000 menn og kon- ur Smith. # Ameriskur fuglakaupmaður var ný- lega dæmdur fyrir að hafa smyglað inn 222 páfagaukum. Til jjess að þeir skyldu ekki liafa liátt er þeir fóru yfir landamærin, hafði hann gefið þeim svo rækilega í staupinu að þeir sváfu allir. # Klæðskerar í Kanada telja að lijóna- skilnuðum mundi fækka stórum ef karlmenn notuðu sterkari liti á föt- unum. Þeir ráðleggja mönnum að nota gult og rautt — það Lengi hjóna- bandið. Þegar fangelsisstjóri einn í Virgi- nia byrjaði námsskeið i ýmiss konar handverki kom það á daginn að 9 fangar af hverjum 10 vildu læra — lásasmíði. # England er forustuland sálarrann- sóknanna. Að minnsta kosti 80.000 Englendingar laka þátt í miðilsfundum að minnstá kosti einu sinni á ári, og árlega koma fram 1150 andar. # Ivarl og kerling, samtals 109 ára voru nýlega gefin saman i La Roc- helle. Þau höfðu kynnst á elliheim- ilinu. # Tárin eru mjög sóttlireinsandi. A fáeinum sekúndum getur eitt tár drep- ið milljónir af sóttkveikjum. # Friedá Beckmann fluttist til Ame- ríku 1939. Hún er átttræð og tang- amma, en lauk þó lokaprófi við há skóla nýlega. # Árið 1750 var byrjað að nota kol til eldsneytis. Áður liafði verið reynt að banna þetta, þvi að það var talið heilsuspillandi. # New York er borg táísimanna. Þar eru 3,5 milljón símar, eða álíka og i öllu Frakklandi og meira en í allri Asíu. En í New York þarf ekki að skrifa sig á biðlista til að fá síma. Símafélögin auglýsa eftir nýjum síma- notendum. # í fréttunum Piccadilly Circus með Eros styttunni. Bak við hana hið fræga verslunar- hús Swan & Edgar. Bogamyndaða gatan til hægri er Regent Street. sprengjunum yfir Piccadilly. Þó er gatan enn sál borgarinnar. Þegar ilm- inn leggur af-linditrjánum og blóma- sölukonurnar kringum Eros-styttuna á Piccadilly Circus bjóða fram fjólur og nellikur, þá veit Lundúnabúinn: Piccadilly lifir og mun lifa, elskað og stolt af fortið sinni en samt ný- tísku umferðagata. I Piccadilly finn- ast æðaslög Englands kannske best. * SIDI MOHAMMED BEN ARAFA. hinn GIUSEPI’E PELLA, hinn nýi ítalski nýi soldán Marokkó. forsætisráðherra. Þú ræður hvort þú trúir þessu. Verin í nauslinni Nærri 30 ár eru liðin síðan þetta skeði, en samt man ég það eins og það hefði skeð i gær. Eg átti heima í kaupstað, en á surnr- in var ég vanur að vera hjá frænda minum og frænku, sem áttu heima við sjó. Þau áttu fallegt hús og fjósið var stórt og við fjörina var naustin. Hún var með lofli. Frændi hafði bát- ana sina niðri, en á loftinu hafði liann gert sér smiðastofu, og þar smíðaði hann ýmislegt til bátanna. Þar gat ég fengið bæði hamar og nagla, og frændi varð ekki vondur þó að ég ræki stund- um nagla á skakkan stað. Mér þótti gaman að vera hjá honum þegar hann var að dytta að bátunum. Einn laugardaginn hafði ég verið í naustinni lengstum fyrir hádegið og leikið mér meðan frændi var að smiða. Þegar leið að matartima fór ég heim til frænku þvi að ég var orð- inn svangur, en frændi varð eflir og ætlaði að ljúka við það sem liann var að gera. Frænka hafði eittlivað gott á borð- um, en ég hámaði það i mig til þess að geta komist sem fljótast í naustina aflur. „Segðu honum frænda þínum, að hann skuli koma lieim aö bor<5a!“ kallaði frænka eftir mér. Eg man enn live mjúkur og grænn túnvarpinn var, ég man stóru dyrnar á naustinni og marrið í hjörunum þeg- ar hurðin ATar á vissum stað. Það iskr- aði líka í henni í þetta sinn, þegar ég ýtti henni upp, en ég var svo vanur þessu hljóði að ég setti það ekki fyrir mig: Eg var í þann veginn að hlaupa upp þann stigann, sem næstur var — þeir voru tveir, livor í sínum enda — ]>egar ég sá frænda koma niður hinn stigann. Hann var kominn i há sjóstígvél og var mcð gamlan hattkúf og steig þungt í stiganum. „Frændi — þú átt að ....“ Eg þagn- aði og glennti upp augun af liræðlsu. Yeran í stiganum sneri sér að mér -— og þetta var ekki frændi. Eg horfði á nábleikt, afmyndað andlit með star- andi augum. Þetta var svo óhugnan- legt að ég ætlaði að leggja á flótta, en mér fannsl ég ekki geta hreyft fæturna — ég komst ekki úr sporun- um. En veran hélt áfram niður slig- ann. Þegar 2—3 þrep voru eftir hurfu sjóstígvélin, og svo kroppurinn allur, smátt og smátt. Það síðasta sem ég sá, líkast og á sveimi í loftinu, var gamli hattkúfurinn. — Og þá fékk ég máttinn aftur og sneri mér sem fljótast undan, hrinti upp hurðinni og hljóp ein og ég ætti lífið að leysa heim í hús. Mér finnst ég enn heyra smellinn i hurðinni þegar ég skellti á eftir mér. „Frænka, frænkal“ hrópaði ég en nú sá ég að frændi var kominn þarna Iíka! Óðamála sagði ég þeim frá því sem ég hafði séð — að ég hefði fyrst haldið að þetta væri frændi, en síð- an sannfærst um að það væri draugur. „Þctta er liugarburður og vitleysa," sagði frændi minn, sonur hjónanna. Hann var tíu árum eldri en ég og þótt- ist vita sínu viti, og vera „vaxinn upp úr þess háttar bulli“, eins og hann komst að orði. En frænka og frændi voru alvarleg. Frændi hafði verið í fjósinu til að líta eftir kú, þegar ég kom í naustina. Og frænka, sem var aðsópsmikil kona, bannaði mér harðlega að segja nolckr- ran manrii frá þessu. Eg þóttist skilja að þau hefðu orðið vör við eitthvað óhreint þarna áður, — enda fékk ég að vita vissu mína um það síðar. Eins og ég sagði þá eru liðin áll- mörg ár síðan þetta gerðist. Frændi er dáinn, en ennþá er þetta meitlað í huga mér út í æsar, ])ó að margt gleymist. * Egils ávaxtadrykkir ALFRED IÍINSEY, bandaríski lækn- irinn, sem hefir helgað sig rannsókn- um á kynferðismálum landa sinna. Nú er nýlega komin út skýrsla hans um kvenfólkið. Áður hefir hann gert karlmönnunum skil. ALBERT EINSTEIN skorar á alla menntamenn í Bandaríkjunum að sýna „passíva" andstöðu eftir fyrir- mynd Gandhis gegn hinum pólitíku rannsóknum á vegum þings Banda- ríkjanna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.