Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1953, Page 10

Fálkinn - 16.10.1953, Page 10
10 F ÁLKINN Scotland Yard er frægasta lögreglusveit i heimi og rúmlega hundrað ára. Robert Peel. stjórnmálamðurinn, stofnaði hana. 1 fyrstu var lögreglustöðin í gamalli höll. En nú er hún til húsa i mörgum stórbyggingum í London, ekki iangt frá stjórnarráSshúsunum. „GleymiS aldrei aS mannúS, hyggindi og þolinmæSi eru undirstaða starfs okkar,“ sagði einn af hinum frægu yfirmönnum Scotland Yard einu sinni. — „Gieymið því ekki — álits okkar vegna og þjóðfélagsins vegna.“ Scotland Yard á, eins og flestar lögreglustofnanir heimsins, afar stórt fingrafarasafn og ljósmyndir af fólki, sem lögreglan hefir liaft eitthvað saman við að sæhla. Og svo Iiefir Scotland Yard iíka skrásett tillmeig- ingar og Iiætti hvers einstaks glæpa- manns. Frá því að einhver er tekinn fast- ur og þangað til hann er látinn laus eru liafðar ákveðnar gætur á honum. Það er skrifað niður hvaða matur honum þykir bestur og hvað honum jiykir vont, hvers konar bækur bann les, hvort hann notar sérstaka teg- und verkfæra, hvaða bæjarhlutum liann vill helst halda sig í o. s. frv. þetta mun ekki skipta miklu máli, en oft hefir tekist að finna glæpa- menn eftir þessum leiSbeiningum. Það er mjög sjaldgæft að Scotland Yard verði að leggja mál til liliðar óráðið, og sé það gert þá gleymist það 'ekki fyrir því. Hérna cr dæmi um að (Scotland Yard hefir „gott minni“, og að áðurnefnd skráning getur komið að gagni. í fyrri heims- styrjöldinni var stolið gimsteinum frá ríkri konu. Hún hélt að þjófurinn væri maður, sem hafði hirt garðinn hennar nokkra daga, og hún gat gefið góða lýsingu á honmn. Meðal annars mundi hún að hann sagði alltaf orðið „ég“ með einkcnnilegu móti. Þjófsins var leitað árangurslaust í mörg ár og síðast varð að leggja málið á hilluna. í síðari heimsstyrjöhlinni var lög- reglumaðurinn, sem hafði fengist við þetta mál, fyrirliði i hernum. Einn af undirmönnum hans hafði verið í nýlendunum árum saman. Lögreglu- maðurinn tók fljótt eftir að þessi maður sagði „ég“ mjög einkennilega þegar honum var mikið í hug. Hann fékk gögnin í málinu og maðurinn var tekinn fastur og meðgekk. „Scotland Yard gleymir aldrei,“ sagði lögreglumaðurinn og var drýg- indalegur. Carlsen og vinir hans Garlsen skipstjóri, sem mest var talað ttm í hittifyrra fyrir að hann yfirgaf ekki skip sitt í neyð fékk nýtt skip, sem heitir „Entcrprize 11“ og fór í fjögra mánaða ferðalag kring- um hnöttinn á því. I-Iann liafði með sér 2000 walta senditæki og taldist til að liann gæti haft samband Arið - fjölskyldu sína i New Jersey með því alla ferðina. Sonja dóttir hans hefir gætur á viðtækinu heima. Og svo átti Carlsen um 4000 „vini í Ijósvakanum", toftskeytamenn, sem hafa beðið hann að senda sér kveðj- ur. Og farþegarnir um borð fengu að nota tækið ef þeir þurftu að ná i vini sína. COLA VPyKKUR Spur — Vindurðu sígaretturnar þínar sjálfur? — Já, læknirinn hefir ráðlagt mér einhverja hreyfingu. Flakkarinn: — Bítur hundurinn yðar? Frúin: — Já. Eg ætla að vara yður við að koma inn fyrir dyrnar, því að mér er ekki sama um hvað liann bít- ur í. — Það var einmitt vegna þess að ég var orðinn leiður á að sitja heima og horfa á þetta þarna, að ég fór út í kvöld. VÖLUNDARHÚS. Hvernig á litli unginn að komast heim til mömmu sinnar? ‘ Tannlæknir: — Hafa þessar tennur verið atliugaðar áður? Sjúklingur: — Já, ég fór í lyfjabúð- ina i gær til að fá eitthvað við kvöl- unum. — Og hvaða flónskuráð fenguð þér þar? — Mér var ráðlagt að fara til yðar. Presturinn við litlu telpuna: — Hvers vegna hefirðu með þér regn- hlíf, Inga litla? í glaða sólskini og ekki komið dropi úr lofti í mánuð! — Hann pabbi sagði að þér ætluð- uð að biðja um vætu af stólnum í dag, og ég vildi síður verða vot á heim- ieiðinni. Svalandi hefnd. Andrés úrsmiður brölti fram úr rúminu klukkan 3 um nótt til að svará i símann. Það var nistandi kuldi og hann skalf. — Halló, er þetta 'Andrés úrsmiður — finnst yður það vera .... Já, Andrés — ég þurfti einmitl að tala við yður. Þér selduð mér vekjara- klukku í gær. Þetta er Sveinn — Þér munið eftir háa maniiinum i gráa frakkanum. — Já, ég geri það. — Þetta er ágæt klukka. Hún geng- ur hárrétt, er falleg að utan og hefir ekki hátt þegar hún gengur. -— En hvers vegna í ósköpnnum vekið þér mig um miðja nótt til að segja mér þetta? Eins og ég viti það ekki sjálfur. Vilið þér ekki að klukk- an er þrjú? — Jú-jú! — Eg setti kluldcuna þánnig að luin hringdí klukkan 8, og svo bringdi hún núna. Það var ekki annað en það, sem ég ætlaði að segja yður. Hann: — Fæ ég að heimsækja yður i kvöld? Hún: — Já, en þér megið ekki gleyma ])ví að Iiann pabbi slekkur alltaf klnkkan tíu. ■ Hann: — Ágætt. Þá kem ég ktukkan tiu mínútur yfir tíu. Vilið jþér...? að sumt vinsætasta grænmeti nútímans hefir verið í miklum meturn öldum saman? Þannig þótli Forn-Grikkjum aspargus mesta sælgæti, og salat og radísur voru algengur matur í Kina á 15. öld. Hins vegar er stutt síðan fólk fór að borða tómata. Þeir voru notaðir handa grísum áður fyrr. að í september 1899 varð fyrsta bílslysið, sem kostaði mannslíf? Það skeði í Ameríku. En síðan hafa 1.040.000 manns týnt lífi í Bandarikj- ununi i sambandi við bílslys. Þessi tala er nærri því eins há og tala fall- inna í öllum þeim styrjöldum, sem Bandaríkin hafa tekið þátt í. Guðjón: — Þegar ég sef á gistihús- um sting ég alltaf veskinu 'minu undir koddann. Geirjón: — Eg hefi reynt það líka, cn mér er ómögulegt að sofa með svo hátt undir höfðinu. Skartgripasalinn: — Nú hefi ég þó að minnsta kosti sönnun fyrir því að auglýsingarnar eru lesnar. í gær aug- lýsti ég eftir næturverði og í nótt var gert innbrot hjá mér.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.