Fálkinn - 16.10.1953, Page 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýring:
1. gerast, 4. verslar, 10. skynsemi,
13. dans, 15. matur, 1G. sið, 17. svipað,
19. flatarmálseining, 20. deilu, 21.
nudd, 22. blaut, 23. hnokki, 25. þrætu-
epli, 27. kreik, 29. jurt, 31. ekki með
í leiknum, 34. frumefni (vökvi), 35.
úrgangur, 37. heimkynni sölva, 38.
draugur, 40. á hærri stað, 41. getur,
42. einnig, 43. kostgæfni, 44. farva, 45.
bæjarnafn (undir Eyjafjöllum), 48.
félagsskapur, 49. félag kunnáttu-
manna, 50. heimkynni, 51. tínir, 53.
nikkel, 54. skiki af ræktuðu landi, 55.
visið gras, 57. kippa, 58. snæddur, 60.
, tóbaksílát, 61. nýfædd, 63. vinnusam-
ir, 65. óska góðs, 66. dýr, 68. vökvi,
69. bók, 70. gerður að tignmn manni,
71. melrakka.
Lóðrétt skýring:
1. Þannig (fornt), 2. glens, 3. biblíu-
nafn, 5. fer á sjó, 6. fuglar, 7. segja
ósatt, 8. teinrétt, 9. litur, 10. hroð-
virkni, 11. húsaskjól, 12. klæði, 14.
kýrnafn, 16. siðinn, 18. .steinn, 20.
óyggjandi, 24. láta streyma, 26. hleypa
rafmagni í, 27. borg á Sjálandi, 28.
skáksnillingur, 30. fær i arf, 32. forn-
aldarspeking, 33. griskur guð, 34. veg-
urinn yfir fljótið, 36. upplag, 39. á-
fjáð, 45. framkvæma reikningsaðferð,
46. glufa, 47. bær Gróu, 50. fara í
Verðlækkun á fatnaði
hjá Andrési Andréss.
Klæðaverslun Andrésar Andrés-
sonar hefir lækkað verð á fram-
leiðsluvörum sínum, karlmanna-
fötum, frökkum og kvenkápum.
Góð karlmannaföt kosta nú 890
kr. og kápur um 1200 kr.
Fatnaðurinn er framleiddur úr
erlendum dúkum og dúkum, sem
ofnir eru hjá Gefjunni og Ála-
fossi úr innfluttu bandi. Breytt
skipulag framleiðslunnar og ýms-
ar tæknilegar nýjungar hafa gert
verðlækkunina mögulega. Dag-
lega eru framleiddir 45 klæðnað-
ir af ýmsum stærðum og fjórar
gerðir af hverri stærð. Ails
vinna um 100 manns við fyrir-
tækið, þar af 75 á saumastofunni.
Andrés Andrésson og Þórarinn
sonur hans veita fyrirtækinu
forstöðu. #
göngur, 52. skáa, 54. smíðað í renni-
bekk, 56. raðtala, 57. grugg, 59. teg-
und rafgeyma, 60. ófögur skrift, 61.
efni í dúka, 62. skaparinn, 64. bein,
66. bókstafur, 67. frumefni.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt ráðning:
1. ske, 4. braskar, 10. vit, 13. vals,
15. ærket, 16. vana, 17. álíka, 19. ari,
20. sennu, 21. sarg, 22. rök, 23. angi,
25. Saar, 27. stjá, 29. te, 31. utanveltu,
34. Br, 35. hrat, 37. fjara, 38. Móri,
40. efra, 41. má, 42. og, 43. alúð, 44.
lit, 45. Dalssel, 48. MÍR, 49. L. R„ 50.
leg, 51. les, 53. Ni, 54. rein, 55. sina,
57. seila, 58. etinn, 60. ponta, 61. ung,
63. iðnir, 65. árna, 66. elgur, 68. safi,
69. rit, 70. aðlaður, 71. ref.
Lóðrétt ráðning:
1. svá, 2. kals, 3. Elías, 5. ræ, 6.
arar, 7. skrökva, 8. keik, 9. at, 10.
vangá, 11. inni, 12. tau, 14. Skrauta,
16. venjuna, 18. agat, 20. satt, 24. út-
hella, 26. rafmagna, 27. Slagelse, 28.
Friðrik, 30. erfir, 32. Njál, 33. Eros,
34. brúin, 36. art, 39. ólm, 45. deila,
46. sprunga, 47. Leiti, 50. leita, 52.
Sniðs, 54. rennt, 56. annar, 57. sori,
59. Nife, 60. pár, 61. ull, 62. guð, 64.
rif, 66. eð, 67. Ru.
FRÁ TUNIS. Alphonse Juin mar-
skálkur sést hér ásamt Gruenther
hershöfðingja í kirkjugarðinum í La
Marsa í Tunis, í tilefni af því að níu
ár voru liðin síðan landið var leyst
undan hersetu Þjóðverja. Á myndinni
fremst sjást nokkrar hermannagrafir
og eru stálhjálmar á gröfunum.
KABARETTINN.
Framhald af bls. 3.
dansi. Þá sýnir „Chaplin Evrópu“,
jafnvægislistamaðurinn og skopleik-
arinn Spike Adams. Ensku feðgarnir
Oswinos sýna alls konar listir með
fótunum og hnífakastarinn Zoros,
sem einu sinni var ameriskur kúreki,
og lagskona lians tefla djarft í með-
ferð kastvopna. Dönsku trúðarnir
Lester stæla svo hina kunnu Max-
bræður.
íslenskir skemmtikraftar verða
einnig með. Hin unga dægurlagasöng-
kona Ellý Vilhjálmsdóttir og munn-
AfmœlisspÁ
Eftir EDW. LYNDOE.
Laugardagur 19. september. Ilorf-
ur eru á, að lif jiitt verði kyrrlátara
og rólegra en verið hefir. Gott er að
hyrja hið nýja líf með skynsamleg-
um áætlunum nokkuð fram í tímann.
Varastu eyðslu um efni fram.
Sunnudagur 20. september. Þú munt
auðgast af efnislegum verðmætum, en
vinirnir nninu týna töiunni, þó að
aðrir komi þeirra í stað. Framtíð
þín veltur á því, að þú takir skyn-
samlega ákvörðun eftir róiega yfir-
vegun i þeim vandamálum, sem fram-
undan eru.
Mánudagur 21. september. Það
riður á miklu, að þú sért glöggskyggn
á framvinduna og sjáir fyrir hvert
þú munir berast í straumi tímans.
Varastu að láta aðra taka allar ákvarð-
anir fyrir þig. Settu þér ákveðið mark
til að keppa að.
Þriðjudagur 22. september. Fjár-
hagslegt vandamál leysist á hag-
kvæman hátt. Breytt viðhorf á við-
skiptasviðinu skapar mikla möguleika
til ávinnings.
Miðvikudagur 23. september. Næstu
mánuðir verða hóglífstími og þú munt
fá nægilegar tómstundir til að sinna
hugðamálum þínum, en að hálfu ári
liðnu munt þú fá starf, sem mikil
ábyrgð fylgir og þú þarft að beita
öllum þínum hæfileikum við.
Fimmtudagur 24. september. Einka-
lif þitt tekur ýmsum brcytingum, sem
þú munt fagna innilega. Varastu þó
Zoros.
hörpuleikarinn Ingþór Haraldsson
eru í þeirra flokki og danspar, sem
ekki hefir komið fram opinberlega
áður. Hljómsveit Kristjáns Kristjáns-
sonar annast tónlistarhliðina eins og
á fyrri kabarettsýningum Sjómanna-
dagsráðs, og Baldur Georgs verður
kynnir.
Það skemmtiatriðið, sem mest ný-
lunda mun þykja, er þó vafalaust
kvikmyndaapinn Jonny, sem hefir í
framrni hin ólíklegustu tiltæki. Eng-
inn vafi er á því, að börnunum mun
þykja mikið til hans koma.
o o o o
VIÐTAL. Framhald af bls. 11.
hjá „Miðdegisblaðinu", en ég er í
rauninni ekki blaðamaður. Eg skrifa
á ritvél fyrir ritstjórann, og stundum
sé ég um — dánarfregnir!“
Hann leit niður. „Þegar þú nefndir
nafnið á blaðinu mundi ég að það
hafði verið maður þaðan lijá mér í
gær. Eg man fyrirsögnina á viðtai-
inu og gat ekki annað en hlegið.
,Heimsfrægur píanisti ....“ Eg er
ekki 'heimsfrægur, Ester."
Hún stamaði: „En .... þú ert þó
frægur?"
Hann dró hana að sér. „Eg fór frá
Ameríku af því að enginn kærði sig
um mig. Það voru fáir sem keyptu
sér miða að hljómleikunum mínum.
En ég hugsaði mér að ef ég ælli að
fara í liundana þá skyldi það verða
heima en ekki þar vcstra. Svo kcypti
ég mér far heim fyrir síðustu pening-
ana mina. Það ieyfir ekki af að ég
geti borgað þetta gestaherbergi. Og
nú byrja ég á ný sem píanókennari."
Hún horfði forviða á hann. „Þá
hefir okkur mistekist — báðum.“
Hann kinlcaði kolli, en þegar liann
ieit á hana kom nýr bjarmi í augun
á honum, -— ný von.
„Kannske stafar þetta allt af þvi að
við héldum ekki saman. Hver veit
nenia við getum hjálpað hvort öðru.
Ester — viltu gefa mér hjarta þitt?“
Það var ekki fyrr en eftir að hann
hafði kysst hana að hún gat svarað:
„Þú gafst mér þitt fyrir löngu. í með-
vitund minni hefir það alltaf verið
meira en .... raf.“
að gera neitt til að fiýta þróuninni
um of, ef þú vilt komast lijá vandræð-
um. Ástamál eru tímafrek.
Föstudagur 25. september. Það mun
koma í ljós oftar en einu sinni á ár-
inu, að það er gott að eiga ofurlítið
fé í sjóði. Ef þú vanrækir að leggja
eitthvað lítils liáttar til liliðar á næst-
unni, gætirðu orðið af ýmsum góðum
tækifærum til að liæta aðstöðu þína.