Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1953, Qupperneq 5

Fálkinn - 05.12.1953, Qupperneq 5
FÁLKINN 5 Lárétt skýring: 1. nafn úr 1001 nótt, 4. fjársöfnun, 10. snikjudýr, 13. liætt að mjólka, 15. eldsneytisnáma, 10. mölva, 17. auga- bragð, 19. sigað hundum, 20. kælt mjög mikið, 21. blekkingpirtæki, 22. lítilfjörleg, 23. gcyma, 25. fljót í Asíu, 27. hnöttur, 29. samtenging, 31. skák- snillingur, 34. drykkur, 35. spiluðu, 37. líffæri í fugli, 38. lengra iiti, 40. taumar, 41. danskt blað, 42. ending á ættarnöfnum, 43. sprunga, 44. lærði, 45. lélegur námsmaður, 48. greinar, 49. silfur, 50. farkostur, 51. eyja í Eystrasalti, 53. málmur, 54. fóstra Egils, 55. mar, 57. forn dansstaður, 58. dýr með langt nef, 00. vera reikiill í spori, 61. vatnsfall, 03. slöttur, 05. fjármark, 00. flatur steinn, 08. liffæri stórrar skepnu, 09. langamma, 70 mannfagnaður, 71. fæst úr sjó. Lóðrétt skýring: 1. eldavél, 2. undar, 3. rotna, 5. í þýskum örnefnum, 0. ærnafn, 7. gana, 8. umgjörð (þf.), 9. jökull, 10. efni, 11. bera birtu, 12. liratt, 14. staur, 10. vatnsból, 18. fyrr, 20. vankantur, 24. ávöxturinn, 20. barð, 27. verða lærð- ur, 28. einsk. leirvarningur, 30. sam- tök, 32. lag cftir Á. Th., 33. fiskmeti, 34. tálmuð, 30. sonur Nóa, 39. viðbú- inn, 45. hryssunafn, 40. meltingar- TRIEST. Framhald af bls. 4. frá miðöldum og skannnt frá San Giusto-dómkirkjan, cn þar stóð róm- vcrskt musteri áður. Sérstakt safn i borginni geymir fornmcnjar frá hinu rómverska tímabili borgarinnar. Það er ómótmælanlegt að Triest- borg sjálf er að uppruna mildu frem- ur rómversk-ítölslc en júgóslavnesk. Hins vegar er landsvæði jþað sem liggur austanvert og sunnan við borg- ina byggt júgóslavnesku fólki. En svo er að sjá, sem ítalir vilji eigna sér meira en borgina og Júgóslavar meira en nágrennið. Og þess vegna hafa þeir nú i hótunbm Iivorir við aðra. Frakkar hafa borið friðarorð milli aðilanna og virðist svo sem lillögum þeirra sé sæmilega tekið, en hins vegar hefir cigi linnt skömmunum yfir Bretum og Bandaríkjunum, sem hafa enn setulið í Triest. Það ej' talið líklegt að rcynt verði að stofna til fimm-rikja fundar til að reyna að ná sættum og verða þá samningsaðilarnir Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar annars vegar, en hins vcgar ítatir og Júgóslavar. * færi o. fk, 47. til að ganga á, 50. traust, 52. vöndur, 54. leiftra, 50. stendur heima, 57. stéttir, 59. hatarófa, 00. lamdi, 61. sonur Nóa, 02. eld, 04. sandhryggur, 00. upplirópun, 07. litur. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. eff, 4. heimili, 10. blá, 13. brun, 15. flana, 16. þrái, 17. Siralc, 19. mun, 20. tvenn, 21. iðji, 22. Ari, 23. reka, 25. Aden, 27. bogi, 29. ek, 31. oliubrúsi, 34. fe, 35. leir, 37. snúinn, 38. taun, 40. krof, 41. tu, 42. Si, 43. hind, 44. jen, 45. dansinn, 48. mar, 49. ös, 50. væn, 51. gil, 53. Ra, 54. gild, 55. utan, 57. seldi, 58. rimar, 00. skila, 01. ugg, 03. niðar, 05. voga, 00. Klara, 08. runa, 09. ota, 70. kollóttfe 71. rif. Lóðrétt ráðning: 1. E(inar) B(ragi) S(ig), 2. frú, 3. furða, 5. ef, 0. ilma, 7. maurabú, 8. inni, 9. la, 10. breki, 11. lána, 12. áin, 14. Najdorf, 10. þvegill, 18. Kiel, 20. tros, 24. selkjöt, 20. nístandi, 27. búningur, 28. tendrar, 30. Keres, 32. unun, 33. risi, 34. funar, 36. ion, 39. aum, 45. dælda, 40. Senegal, 47. nitin, 50. villa, 52. lamir, 54. geiga, 50. naður, 57. skot, 59. rani, 00. svo, 01. ull, 02. gró, 04. raf, 06. ko, 67. at. £ fmrelisspá eftir EDW. LYNDOE fyrir vikuna 31. okt.—7. nóv. Laugardagur 31. okt. — Efnahagur þinn mun batna fyrir tilverkan nokk- urra gamalla manna. Yarastu að láta ný vináttubönd spilla heimilislífinu. Sunnudagur 1. nóv. — Þú verður að sýna lipurð í umgengni og diplomat- iska framkomu, cf þú vilt afstýra dcil- um og leiðindum. Fjármálin skapa hins vegar enga erfiðleika. Mánudagur 2. nóv. — Nýjar hug- myndir munu varpa ljóma yfir líf þitt á næstu mánuðum. Þér cr hag- stætt að gera nú áætlanir langt fram i tímann. Þriðjudagur 3. nóv. — Þú færð nóg að starfa á næstunni, en uppskeran af stritinu verður einnig góð. Heppni verður oft með þér, og þú kcmst ta'p- lega hjá því að vinna þig upp í starfi. Einkalif þitt tekur þægilegum breyt- ingum. Miðvikudagur 4. nóv. — Nýir vinir w Ujufak' \vOÓ° qVO’ c\oV-V°-. 09 ^ ^on- tOV)b we’ð' 'fc'" rlt QeV'' 0<3 y eo "'ft0#A' o9s'íf >’9 & 09 \\0- Aé\\ °3 09 v C 0 C e ' . r e 6\w'- V/rtY/VJ/VíVY.V.V.V/V/VA'/VV/V/VAV/V 'i'j'j'j'j'j'i'ifi'i'i'. *'*'*'*'j-'i'i'j'i Fimm af hvoru. Konunni veitir ekkert af fimm eig- inmönnum, segir enskt blað. Hún þarf greindan félaga, sterkan mann til að pæla kálgarðinn, fjármálamann, sheik og mann sein getur gert við straujárnið. — Og maðui'inn þnrf finim konur: Ivvik myndadís. her- bergisþernu, skrifara, eftirtektarsam- an áheyranda og barnfóstru. * Egils ávaxtadrykkir munu skapa þér bjartari tilveru. Ásta- mál þin komast í algleyming á næst- unni. Fáir erfiðleikar biða þín i slörfum. Fimmtudagur 5. nóv. — Nú færðu gotl tækifæri til að sanna góðar gáf- ur þínar í viðskiptalegu tilliti. Vertu þó varkár í umgcngni við starfsfólk þitl eða félaga. Þeir gömlu munu reynast þér betur en nýir. Föstudagur 6. nóv. — Brátt munt þú sannreyna það, að breytingar, sem þú hefir gcrt á lifnaðarháttum þimim, eru þér lil góðs. Lif þitt verður áhyggjulaust. ÞÝSKU KOSNINGARNAR. — Síðan löngu fyrir styrjöld hafa líklega aldrei verið sóttar af meira kappi þingkosn- ingar í Þýskalandi, cn þær sem háðar voru í haust. Og það einkennilega var að Austur-Þjóðverjar sýndu þessum kosningum Vestur-Þýskalands engu minni áhuga cn Vcstur Þjóðverjar sjálfir. Otto Grotewohl forsætisráð- herra Austur-Þýskalands hélt magn- aðar ræður og lýsti því öngþveiti, sem Vestur-Þjóðverjar væru komnir í, ef Adenauer héldi völdum áfram í Vest- ur-Þýskalandi. Því að þá væri það ekki „þjóðin“ sem hefði kosið, sam- kvæmt skoðun Austur-Þjóðverja. — En svo fór að Adenauer sigraði. — Á myndinni sést auglýsingasúla með kosningaauglýsingum lrá „Kristilega sambandinu — flokki Adenauers, með mynd af honum. Undir mvndinni stendur: „Eg sver þennan eið í áhcyrn allrar þýsku þjóðarinnar: „Við mun- uin aldrei hætta fyrr en öll þýska þjóðin hefir sameinast í friði.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.