Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1953, Page 9

Fálkinn - 05.12.1953, Page 9
FÁLKINN Anton Nystad, cr ekki svo? En nn stendur ihann upp af bekkn- um, dregur upp vasaklútinn og 'þerrar svitann af enninu. — Eg lieiti Kári Hellström, segir hann. — Er ég í nokknrri sök viS ykkur liérna, leyfist mér að spyr.ja. Lögreg.lumennirnir horfa efins á hann og sá óeinkennisbúni spyr: — Hafið þér nokkur skilríki á yður, sem sýni hver þér eruð? — Jú, ætii ekki það. Hann var til s.iós fyrir nokkrum árum og hefir sjó- ferðabókina sína. Með mynd og fullu nafni. Hann sýnir þeimjiana. — T’á eru þetta misgrip, segir sá ó- einkennisbúni. — Þér verðið að af- saka þetta. — Mcrkilegt! segja báðir lögregiu- þjónarnir. — Lýsingin er alveg eins. —- Já. segir sá óeinkennisbúni, en það geta verið fleiri en einn, sem ganga í brúnum f-rakka og með brún- an hatt .... Hann gengur niður á bryggju þeg- ar hann kemur af lögreglustöðinni. En þar stendur nýr lögregluþjónn og starir á hann. Nei, það er best að komast sem fyrst burt úr þessum bæ! Eimskip liggur við bryggjuna. Hann sér á töflu að þetta skip á að fara til Oslóar eftir kortér. Hann fer nm borð og býst við að lögregluþjónninn komi á eftir. En hann lccmur ekki. Þegar hann gengur i land á Akur- húsbryggju morguninn eftir kemur vel búinn maður til hans, hneppir frá sér frakkanum og sýnir lögregluiperki. — Það er best að þér komið með mér. Við þurfúm að tala við yður. ITann svarar ekki einu orði en fcr með lögregluþjóninum inn i bifrcið. Og á leiðinni ræður hann ráðum sin- um, hann veit að það er úti um hann hvort sem er. Honum er visað til sætis á birki- stól á lögreglustöðinni. Lögreglumað- urinn sest við skrifborðið og fer að blaða í skjölum. Bn nú skeður nokkuð óvænt. Hann stendur upp af stólnum, dregur haug af seðlum upp úr vasan- nm og leggur þá á borðið lika. — Hérna kemur þetta, sagði hann. — Og nú gctið þér sparað yður spurn- ingarnar og látið þetta ganga fljótt. LögregTumaðurinn horfir á pening- ana og svo á manninn. — Já, sagði ihann, — við fengum símskeyti úr einum suðurlandsbæn- um um að þér hefðuð farið um borð í strandíerðaskipið í gærkvöldi, og vorum beðnir um að taka yður fastan. En — voru þetta svona miklir pen- ingar? — .Tá, og það vantar nærri þvi þús- und krónur, sem ég hefi eytt. Lögreglumaðurinn horfði lengi á hann. — Eruð ])ér ekki Anton Nystad? Nú hlammast hann niður á stólinn aflur. — Anton Nystad? Er það nú aftur Anton Nystad? segir hanrimiikstandi. Hann tékur upp vasaklútinn og þurrkar svitann af enninu. — Nei, ég er Kári ITelIström! TTnnn flcygir sjó- ferðabókinni á borðið. Lögreglumaðurinn lítur á bókina, lítur á manninn og alla peningana á borðinu. — Hvaðan eru þá allir þessir pen- ingar? spyr hann svo. — Það er þýfið frá Hövelsrud í Ný- götú. Lögreglumaðurinn situr um stund og hugsar sig um. — Eg botna ekki i þessu, segir hann. — Eg veit ekki til að kært hafi verið yfir þjófnaði frá honum. En — það er best að geyma peningana og hafa yður í gæslu þangað liI þetta hefir verið rannsakað. Hann situr i biðklefa í nokkra klukkutíma og svo kemur lögreglu- fulltrúinn aftur. —■ Eg hefi talað við Hövelsrud, seg- ir hann. Hann vill ekki kannast við að neinu ihafi verið stolið hjá sér. ITann starir á lögreglumanninn. — Jæja, ekki það? Eg man nú samt ekki betur en að ég stæli riærri því þrjátiu þúsundum úr skápnum hans. Mig hefir kannske dreymt það — og þá á ég þessa peninga? Lögreglúfulltrúinn svarar: — Það verður víst að flytia yður hérna í bak- bygginguna og láta yður verða þar meðan við rannsökum jretta betur .... Hann situr i klefa og bíður. Nei, hann situr ekki — hann þrammar fram og aftur um gólfið. Neniur staðar við og við og spyr siálfan sig hvort hann hafi stolið peningunum úr skápnum hjá Hövelsrud cða ekki. Og þrammar svo áfram. Þannig líða tveir dagar og nú kem- ur lösreglufulltrúinn aftur. — Jæja. þér getið farið, Hellström. — Þér fáið aðeins vægan, skilorðs- bundinn dóm úr því að þér meðgeng- uð og gátuð skilað mestu af pening- unnm aftur. Höveisrud hefir meðgeng- ið lika. Hann meðgekk að einhver liefði komið oa náð talsvert mörg þús- und krónum úr skápnum hans. En liann hafði ekki hirt um að kæra það. Og það skil ég vel. En nú ætlnr lög- reglan að athuga þennan gamla okr- ara nánar. Þegar Kári Hellström er kominn út á götuna skömmu siðar, hugsar hann með sér að ef hann hitti þjó.f skuli hann segja þessi aðvörunarorð við hann: Það er eitthvað bogið við málið, ef ekki stendur eill einasta orð um það i blöðunum. Prófessorinn varð vagnstjóri. Ronald Wason prófessor við Edin- borgarháskóla hefir sagt upp stöðu sinni og gerst farmiðasali i strætis- vagni. Hann segist una nýju stöðunni vel, því að liann hafði gaman af að tala við fólk og gera gagn. Wason cr aðmirálssonur og var um skeið forstöðumaður Royal Ontario Museum i Kanada. „Meðan ég var að læra tók ég hvert prófið eftir annað,“ segir hann, „og ])ví fleiri próf sem ég tók því f'leiri óreglulegar grískar sagnir varð ég að kunna. T.oks komst ég alla leið og átti nú að fara að kenna öðr- uin óreglulegu grisku sagnirnar. — En einu sinni i miðjum fyrirlestri datl mér í hug: l)vaða gagn hefir fólk eiginlega af þessari grisku? Er ckki betra að gera eitthvað þarfara?" Hann hafði verið vagnvörður áður og hvarf nú að þvi starfi á ný. Konan hans, sem er dr. phil hefir lika fengið sér slarf í strætisvagni! Læknisráð. Amerískur kvenlæknir gefur konum jicssi ráð um hvernig þær eigi að fara með mcnnina sína ef þeir verða veikir: Sækið meðul jafnt og þétt í lyfjabúð- ina og liellið þeim í hann, vorkennið honum og fjasið eins og ])ið getið um hve veikur hann sé, og látið hann ekki efast um að þér vorkennið hon- um og skiljið vel að hann kveljist. Þegar ])ið hafið haldið þessu áfram fer maðurinn á fætur, því að hann helst ekki við í rúminu lengur. * Ennfremur bestu og þarflegustu JOLAGJAFIRNAR Qoiisvtinn Oddsson úrsmiöur Laugavegi 10, gengið inn frá Bergstaðastræti, Höfum eins og endranær fjölbreytt úrval af alls konar TÆKIFÆRISGJÖFUM — Hérna er dálitil aukagjöf frá pabba — ofurlítil vasahnífur ef ske kynni að þig langi að sjá hvað er innan í trumbunni! — Já, húsið varð dýrara en við bjuggumst við. * ♦♦♦♦♦♦♦-£*♦♦♦<>♦<>❖♦♦<><!►❖♦♦♦

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.