Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 19.03.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN J. E. Lárétt skýring: 1. sár, 4. trillingur, 12. maðk, 13. ugengur, 14. borðandi, 15. tónn, 10. guðir, 17. band, 18. drykkur, 19. ýrir, 20. kaup, 21. flatarniál, 22. hjarir, 24. klunni, 25. þynnka, 20. æðir, 27. sterk, 28. á trjám, 29. fín, 30. grasflöt, 31 jjang, 33. í reikningi, 34. renndi 35. þó nokkra, 30. núna, 37. naut, 38. án, 39. þref, 40. skíðaferð, 41. þef, 42. glaðs, 43. byggi, 44. síða, 45. bær i Húnavalnssýslu, 40. veiðarfæri, 47. tala, 48. hæðir, 49. hljóm, 50. tek, 51. fá, 52. tveir eins, 53. Eiríksson, 54. hreinsaði, 55. vel útlítandi, 50. sam- koma, 57. dæma. Lóðrétt skýring: 1. stút, 2. flatarmál, 3. forsetning, 4. þjálfar, 5. sjór, 0. ending, 7. gát, 8. án, 9. mat, 10. viðskeyttur greinir, 11. skrautgripurinn, 13. reykir, 10. anar, 17. samselning, 18. hraðar, 19. tímamælarnir, 20. þjaka, 21. sáðland, 23. neitun, 24. svín, 25. kvenmanns- nafn, 27. sleit, 23. leyfisleysi, 30. krógi, 31. erjur, 32. þvottaefnið, 34. ólán, 35. gleyptuð, 30. veiðarfæris, 37. stappa, 38. er rólegur, 39. liripa, 40. pottjurt- ir, 41. verja, 42. flatfisk, 43. eldstæða, 44. amboð, 45. snjófoki, 47. lireinsa, 83. ára — 22 börn. Ciacomo Rolette var faðir í 22. skipti fyrir jólin, er þriðja kona hans, sem er 43 ára, eignaðist son. Með fyrstu konu sinni, sem hann kvæntist 1892, átti liann sjö börn. Hún dó 1910 og þá kvæntist hann aftur og eignaðist þrjú börn með þeirri konu, en hún dó 1920. Árið 1932 kvæntist hann í þriðja sinn — 02 ára en konan 22 og nú hefir hún eignast tótfta barnið sitt. Rolette segist lialda að þau verði ekki fieiri börnin. Hann segist vcra farinn að lýjast og finna til etlinnar. Til dæmis man hann ekki livað önnur konan hans hét áður en hún giftist. En hann man að það er 00 ára aldurs- munur á elsta og yngsta barninu hans. í Englandi var fyrir nokkur hundr- uð árum sérstök refsing, er beitt var við kvenfótk sem talaði of mikið. Það var látið ganga með járnhettu með útbúnaði sem festur var í munninn, 48. hreif, 50. ull, 51. konu, 52. önd, 53. tónn, 54. vikudagur, 55. tveir eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt ráðning: 1. kaun, 4. æsingur, 12. orm, 13. ófær, 14. ætan, 15. ra, 10. æsir, 17. stag, 18. öl, 19. úðar, 20. iaun, 21. ara, 22. tórir, 24. gaur, 25. skán, 20. anir, 27. römm, 28. barr, 29. pen, 30. bala, 31. þara, 33. pi, 34. gaut, 35. ærna, 30. nú, 37. arf, 38. utan, 39. pex, 40. brun, 41. hnus, 42. káts, 43. hleð, 44. hlið, 45. Korsá, 40. ióð, 47. þrír, 48. hóla, 49. óm, 50. þríf, 51. erfa, 52. uu, 53. Leif, 54. þvæi, 55. ern, 50. aðalfundur, 57. meta. Lóðrétt ráðning: 1. korktappi, 2. ara, 3. um, 4. æfir, 5. sær, 0. ir, 7. gætur, 8. utan, 9. rag, 10. in, 11. nælan, 13. ósar, 10. æðir, 17. saum, 18. örar, 19. úrin, 20. iama, 21. akra, 23. ónei, 24. gölt, 25. Sara, 27. rauf, 28. bann, 30. barn, 31. þras, 32. Lux sápuna, 34. gauð, 35. ætuð, 30. nets, 37. treð, 38. unir, 39. pára, 40. blóm, 41. lilíf, 42. kola, 43. hlóða, 44. hrífu, 45. kófi, 47. ]jríf, 48. lirær, 50. þel, 51. Evu, 52. urt, 53. Ia, 54. þ. d., 55. ee. þannig að ekki var hægt að hreyfa tunguna. Þetta urðu skrafgefnu kon- urnar að ganga með um göturnar eða þá að standa með það í gapastokk. Engin lög voru fyrir þessari refsingu, en hún var mikið notuð af harðdræg- um borgarstjörum í smábæjunum. Hermannahjónabönd endast illa. Reynslan er léleg af hjónaböndum amerískra hermanna og enskra stúlkna á stríðsárunum. Nálægt helmingur 773 hjónabanda milli hermanna frá Fila- detfíu og enskra stúikna er nú búinn að vera. Mörg hjónaböndin brustu er hermaðurinn fór úr einkennisbún- ingnum og fór að vinna dagleg störl', sem oftast voru ekki eins glæsileg og konan hafði gert sér í hugarlund. Oft olli það hjúskaparslitum og foreldrar mannsins tóku tengdadótturinni fúlega og að hún gat ekki samið sig að ame- rískum háttum. TROTSKI. Framhald af bls. 5. hann athuga tilgátur hans nánar og við rannsóknina kom það á daginn að Trotski hafði rétt fyrir sér. Mánuður var liðinn frá samsærinu. Eitt kvöld í júní sat Salazar hersliöfð- ingi á drykkjustofu í Mexico City og heyrði þá menn við næsta borð vera að tala um einkennisbúninga, sem hefðu verið leigðir út frá lögreglunni. Salazar lét handtaka mennina sam- stundis. Annar þeirra reyndist vera starfsmaður i innanríkisráðuneytinu. Sex vikum áður hafði einn af starfs- bræðrum hans sagt honum frá því, að kunningi hans hefði falast eftir að fá tólf einkennisbúninga að láni. Lög- reglunni tókst að ná í báða þessa menn. En ósýnilegi maðurinn bak við Frank Jackson var þessu tilræði al- veg óviðkomandi. Ráðagerð hans var önnur. Hún var seinlegri en reyndist líka miklu öruggari. FRANIv JACKSON HEFST HANDA. Vitanlega frétti Frank .Tackson um morðtilraunina undir eins morgúninn eftir. Hann hringdi til Ruth Ageloff og var mikið niðri fyrir. — Ég var að frétta um þetta hræði- lega ódæði rétt í þessu, sagði hann, — og ég verð að votta fögnuð minn yfir því að það skyldi mistakast. Kæra Ruth, ég vil ekki trana mér fram, en ef ég gæti orðið yður til liðs á ein- hvern hátt þá ........ Sama kvöldið ók Frank .Tackson heim að húsi Trotskis ])ví að hann átti leið þar hjá hvort sem var. Hann talaði um stund við varðmennina, sem voru nú komnir hver á sinn stað en voru heldur lúðulakalegir. En gráhærði maðurinn í vinnustof- unni sat við járnrimagluggann og starði á ljósin í Mexico City. — Forsjónin hefir gefið mér að- vörun, sagði hann við konuna sína, ég verð að flýta mér því að ég á mikið ógert ennþá og fresturinn verður ekki langur. Frank Jackson skrifaði Sylviu og lýsti fyrirlitningu sinni á atburðinum. „En héðan í frá verður engum morð- ingja fært að komast í færi við Trotski," skrifaði hann. „Þú nmndir ekki þekkja húsið aftur — það er orð- ið eins og vjrki.“ IJjón ein, Rosner að nafni voru með- al bestu vina Trotskis. Höfðu þau ver- ið gestir á heimili hans nálægt tvo mánuði. Þegar þau héldu heimleiðis til Frakklands aftur urðu þau að taka skip í Vera Cruz. Frank Jackson bauðst til að aka þeim i bifreið frá Mexico City til Vera Cruz. Það var 28. júlí kl. 0 að morgni. Frank Jackson ók heim að húsinu til að sækja Rosn- ershjónin ásamt Ruth Ageloff og Natösju Sedova. sem ætluðu að fylgja hjónunum til Vera Cruz. Hafði .Tack- son kynnst konu Tootskis skönimu áður. Skipið fór ekki frá Vera Cruz fyrr en seint um kvöldið og hitt fólkið gisti á góðu hóteli, sem Jackson hafði útvegað herbergi í. Morguninn eftir ók hann Ruth og frú Trotski aftur til Mexico City. Þeim þótti þetta skemmti- leg ferð því að þær komu sjaldan út fyrir Coyacan og Frank Jackson var hinn ræðnasti á leiðinni. — Hafið þér átt lengl heima í Mexico City? spurði Natasja Sedova. En áður en Jackson gafst tími til að svara tók Ruth fram i: — Herra Jackson er giftur systur minni og hún hefir þekkt hann í tíu ár. En honum leiðist í Mexico. — Ég hefi átt heima hérna í hálft ár, sagði Frank. — Maður verður einrænn og sér- góður þegar maður lifir svona, sagði Natasja Sedova. — Við hefðum auð- vitað átt að bjóða honum mági þiú'um heim, Ruth. — Ég mundi stama eins og skóla- strákur ef ég ætti að tala við Leo Trotski. Ég hefi ekkert vit á stjórn- málum og mundi verða í vandræðum með hvað ég ætti að segja. Iín konan mín, hún Sylvia, hefir %oft talað um manninn yðar og baráttu hans. Og ef ég gæti nokkurn tíma orðið honum að liði þá mundi ég gera það fegins hugar. Þær brostu báðar. — Ég ætla að spyrja Leo hvort hann langi ekki tii að sjá yður, sagði Natasja Sedova. En Frank svaraði: — Aí, gerið þér það ekki. Ég vil ekki gera manninum yðar ónæði. Og ég vil ekki tefja hann, sem alltaf er önnum kafinn. En .... Hann hikaði. — En livað? spurði Ruth Ageloff. 1 næsta blaði: Morðtilraunin sem tókst. ENGLAND KEYPTI HANN. — Enska knattspyrnufélagið Milwall F C.. hefir „keypt“ ungverska knattspyrnumann- inn Janos Kedves, sem sést hér á myndinni og cr að prófa ný knatt- spyrnustígvél. Ungverjar sigruðu Englendinga með iniklum yfirburð- um í landskeppni í vetur, og er það í fyrsta skipti sem Englendingar hafa beðið ósigur í landsleik á innlendum vettvangi. PRESTUR SPILAR Á SÖG. — Hol- lenski presturinn J. van Dalen er lekinn í að spila á sög. Meðan hann starfaði að trúboði í Afríku skemmti hann oft svertingjunum með „syngj- andi söginni" sinni, og nú heldur hann oft hljómleika í kirkjunni og konan hans spilar undir á píanó. — Hér eru hjónin heima hjá sér að æfa sig undir sagarhljóinleika.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.