Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1954, Blaðsíða 3

Fálkinn - 07.05.1954, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 „Villiöndin“ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Atriði úr 1. þætli: Heima hjá Werle stórkaupmanni. VINSÆL STÚLKA. — Hún er aðeins níu ára þessi litla, glaða stúlka, en samt kannast milljónir manna við hana. Vitanlega af kvikmyndum. Hún heitir Mandy Miller og lék heyrnar- lausu telpuna í kvikmyndinni „Mandy“. Pyrir þann leik hafa ellefu milljón konur í Ameríku kjörið hana bestu leikmær í barnahópi, á árinu 1953. — Besta skemmtun hennar er að klifra í trjánum í garðinum heima hjá sér í Middlesex. Nýlega var leikritið „Villiöndin" et'tir flenrik Ibsen frumsýnt í 'Þjóð- leikhúsinu, og hlaut það liinar hestu viðtökur. Leikstjóri er frú Gerd Grieg, liin kunna norska leikkona, sem er nú hér sent gestur ÞjóSleikhússins. Hér er um að ræða eitl af þeim meistaraverkum, sem allir þurfa að sjá. Leikstjóranum liefir tekist að gera heildarsvip sýningarinnar svo sterk- og Arndís Björnsdóttir fara með hiutverk Werle stórkupmanns og frú Sörby, ráðskonu hans, og er ieikur þeirra áferðarfallegur. Þá eru og nokkur önnur smærri hlutverk. Þess skal getið, að frú Gerd Grieg liefir komið alls 14 sinnum til íslands og oft til nokluirrar dvalar. Á stríðs- árunum kom hún fimm sinnum til iandsins, og sigldi þá jafnan á norsk- Heima hjá Ekdalshjónunum. Samnorræn sundkeppni á ný um skipum hina hættulegu ieið. Mað- ur hennar, Norðdahi Grieg, gegndi þá herþjónustu í þágu þjóðar sinnar hér á landi. Frú Gerd Grieg hefir sett all- mörg leikrit á svið hér á iandi, hið fyrsta haustið 1942 lijá Leikfélagi Reykjavíkur. Það var „Hedda Gabler“ eftir Ihsen. an, að ádeila skáldsins nýtur sín til fulls. Aliir aðalleikendurnir sýna og frábæran leik, sem mun lengi vcrða i minnum hafður. Gestur Páisson fer með hlutverk Hjaimars Ekdal af nænuim skilningi, og er þetta vafalaust eitt af mestu ieikafrekum lians. Lárus Pálsson leik- ur Ekdal föður lians og bregður upp ágætri mynd af þeirri persónu. Gervi Iians er sérstaklega gott og iiið sama verður einnig sagt líiii gervi flestra annarra persóna ieiksins. Jón Aðiis ieikur Gregers Werle, Regína Þórðar- dóttir Ginu konu Hjalmars og Katrin Thors Heiðveigu dóttur hennar. Leik- ur þeirra allra er mjög fágaður, og er sérstök ástæða til að geta þess, hve vel Katrín Tliors leysir vandasamt hlutverk af hendi. Minnistæður er einnig leikur Indriða Waage í hlut- verki Rellings iæknis. Vaiur Gíslason I veislu hjá Werle stórkaupmanni. Glæsilegasta afrek íslendinga á sviði iþrótta er vafalaust sá árangur, sem þeir náðu i samnorrænu sundkeppn- inni 1951. Þá syntu 30937 íslendingar 200 metra bringusund, eða fjórðungur iandsmanna. Þátltakan á hinum Norð- urlöndununi var þessi: Finnland 0% íbúanna, Danmörk 2,5%, Svíþjóð 2% og Noregur 1%. Á tímabilinu 15. maí til 15. septem- ber i sumar verður háð samnorræn sundkeppni á ný. Vegalengdm, sem synda á, er hin sama og áður, eða 200 metrar, en sundaðferðin frjáls. Það land, sem nær besta árangri hlutfails- lega, miðað við árangurinn 1951, vinnur keppnina. Viðtækur undirbúningur er hafinn að sundkeppni þessari, og fram- kvæmdanefndin, sem þeir Eriingur Pálsson, Þorgeir Sveinbjarnarson og Þorsteinn Iiinarsson skipa, ræddi ný- lega við l)laðamenn um hana. Við það tækifæri aflienti Eriingur Pálsson vcrðlaunabikar Noregskonungs, sem íslcndingar unnu 1951, Kristjáni Eld- járn þjóðminjaverði, en bikarinn verður framvegis geymdur á Þjóð- minjasafninu. Ymsum mun cf til vill finnast, að þessi keppni hljóti að vera vonlaus fyrir íslendinga, því að stærri þjóð- irnar hafi miklu meiri möguleika til þátttökuaukningar sökum ])ess, hve þátttaka lijá sumum þeirra var htil 1951. Samt sem áður er síður en svo ástæða tii að örvænta að þessu leyti, þvi að vitað er, að liægt á að vera að stórhækka hlutfallstölu íslendinga. Takmarkið hefir þegar verið sett að auka þátttökuna um 00%. í þessu máli verða íslendingar að sameinast til Bikar sá, sem Hákon 7. Noregskonung- ur gaf og Islendingar unnu í samnor- rænu sundkeppninni 1951.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.