Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 07.05.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. ílát, C. ársrit félags, 12. ln'is- grunnur, 14. hægur gangur, 16. bor, 17. flýtir, 18. sili, 19. grasblettur, 20. drap, 21. fljót, 23. jaml, 24. ærið, 25. skamm- stöfun, 26. rusl, 27. fugl, 28. teygur, 29. stjarna í Órion, 31. orð, 32. græn- meti, 33. eldsneyti, 35. rösk, 36. tveir eins, 39. sæti, 42. forsetning, 44. sár, ý5. fugl, 47. stærð, 48. framhlið, 51. höft, 54. helgiathöfn, 55. á nautshálsi, 56. dvöl, 57. keyrði, 58. beita, 59. rám- ur, 60. ráma í, 61. ógn, 62. frumefni, 63. á spólu, 64. svín, 65. borða, 66. drekkur, 68. slátra, 71. liðskönnun í skóla, 72. ófrjúlsir menn. Lóðrétt skýring: 1. gras, sem þornar seint, 2. lestrar- merki, 3. nuniið staðar, 4. frumefni, 5. agnir, 7. gerði voð, 8. dreyrir, 9. hross, 10. ungviði, 11. hreyfing, 13. fiskur, 15. bæjarnafn á Kjalarnesi, 17. hreysti- verk, 19. leikrit, 21. bæjarstjóri og al- þ.m., 22. bruni, 23. Páll postuli, 24. gagn, 28. lítil, 29. útvegur, 30. óreiða, 31. sendimaður konungs, 34. heim- kynni, 37. félagssamsteypa, 38. þoka, 40. gegnsær, 41. mikill vexti, 43. hluti ;tf bílhjóli, 44. norðan, 46. er kyrr, 47. tolla, 49. uppistaða, 50. tangi, 52. fax, K. 53. útilegumenn, 55. veiðitæki, 57. lmngurlús, 59. hvalreki, 60. nagdýr, 63. gróðurblettur, 66. skammst. i málfr., 67. friður, 68. ílát (þf.), 69. visnaskáld, 70. undirritaður. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. sylgja, 2. öl, 3. KKK, 4. Ólaf, 5. jötuna, 15. 11, 16. kamb, 18. nóra, 19. N. G., 20. augu, 22. farsótt, 24. ssa, 25. gjöf, 27. sekta, 28. skæl, 29. nafla, 31. kæl, 32. skóil, 33. nasl, 35. Amor, 36. spekingur, 38. skip, 39. arða, 42. rakar, 44. ggg, 46. angar, 48. ýlir, 49. frúin, 51. rart, 52. kar, 53. blárnar, 55. rai, 56 KS, 57. gauð, 58. Asía, 60. R. N., 61. ákvæði, 63. kjusan, 65. atriði, 66. áramót. Lóðrétt ráðning: 1. silgja, 2. öl, 3. KKK, 4. Ólaf, 5. Tómas, 7. gjóta, 8. nært, 9. ata, 10. ðu, 11. innsæi, 12. flagna, 14. ágalli, 17. brek, 18. nótt, 21. nöfn, 23. skæt- ingur, 24. skór, 26. flaskar, 28. skorð- ur, 30. aspír, 32. smurt, 34. lep, 35. aga, 37. frikka, 38. skyr, 40. agar, 41. ertinn, 43. Alaska, 44. gráð, 45. gína, 47. Ara- rat, 49. flúið, 50. naskr, 53. bæði, 54. rýja, 57. gær, 59. aum, 62. V. T., 64. só. ALÞJÓÐASTJÓRN „STEFJANNA“. hélt nýlega fund í París til undirbúnings að allsherjarþingi höfunda i vor. Wynd þessi er úr móttökuveislu miðstjórnarinnar. Til vinstri sést Jón Leifs, en við hlið hans fulltrúi Spánar. Lengst til hægri situr höfundaréttarfræð- ingur ítala De Sanctis. RajQejrntaverhsmiðjan Pólnr Rafgeymaverksmiðjan Pólar h.f. fékk nýtt og fullkomið húsnæði í Borgartúni 1 á síðastliðnu hausti, en hafði áður verið til liúsa á Hverfis- götu 89. Síðan verksmiðjan fékk hið nýja húsnæði fyrir starfsemina, hefir fram- leiðsla rafgeyma stóraukist. Aðallega hafa verið framleiddir rafgeymar i bifreiðar, vélbáta og landbúnaðar- vélar. Hráefni til framleiðslunnar er mest allt flutl inn frá Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýskalandi og Hollandi og nú um nokkurt skeið hefir danskur sér- fræðingur, Preben Andersen, starfað hjá fyrirtækinu og annast þjálfun starfsfólksins. Ilann er nú á förum héðan. Alls vinna um 10 manns við rafgeymaframleiðsluna, og er mest unnið í ákvæðisvinnu. Auk þess sem verksmiðjan fram- leiðir rafgeyma, annast hún einnig viðgerðir og hleðslu á erlendum raf- geymum. Forstjóri Póla h.f. er Magnús Valdi- marsson. * ættuð pér að verja nokkrum mínútum á hverju kveldi til að snyrta andlit yðar og hendur meó Nivea-kremi. f’að hressir, styrkir og sléttir andlitshúðina og hendurnar verða mjúkar og fallegar. Nivea-krem heflr inni að halda euzerit, sem er slcylt eðlilegri húðhtu. fess vegna genaur það djúpt inn í húðina, og heflr áhrif langt inn fyrir yflrborð hörundsins. fess vegna er Nivea-krem svo gott fyrir húðina. AC 177

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.