Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1954, Qupperneq 14

Fálkinn - 13.08.1954, Qupperneq 14
14 FÁLKINN ~ 'v Lárétt skýring: 1. konungur, 5. hluti, 10. karlmanns- nafn, 11. rengla, 13. skannnstöfun, 14. heilsubetrun, 16. skip, 17. samliggj- andi, 19. blóm, 21. eftirstöðvar, 22. austurlenskt nafn, 23. snjó, 24. æstir, 26. risi, 28. geisli, 29. verslunarfyrir- tæki, 31. fijót, 32. fiskúrgangi, 33. for- föðursins, 35. karlmannsnafn, 37. staf- ur, 38. tveir eins, 40. róa, 43. sífellt, 47. hýði, 49. tímabil, 51. tryggar, 53. nöldur, 54. hundur, 56. grískur bók- stafur, 57. óhreinka, 58. þrir eins, 59. skriðdýr, 61. þrir eins, 62. uppliafsst., 63. samtals, 64. tæp, 66. upphafsst., 67. húsdýr, 69. krá, 71. höfuðborg, 72. lygi- Lóðrétt skýring: 1. skammstöfun, 2. biblíunafn, 3. reykir, 4. málar, 6. dýr, 7. ló, 8. iand, 9. greinir, 10. aðfalii, 12. spyr, 13. mynt, 15. engis, 16. gruna, 18. giápir, 20. taug, 23. vík, 25. svik, 27. tónn, 28. barði, 30. ber, 32. borðað, 34. miskunn, 36. dans, 39. ílát, 40. trjátegund, 41. þrír eins, 42. skagi, 43. karlmannsnafn, 44. sendiboða, 45. skennnt, 46. Jafnað- armaður, 48. hnífar, 50. hijóðstafir, 52. liindra, 54. spendýr, 55. land i Asiu G. (ef.), 58. aldur, 60. minnast, 63. fæða, 65. mikilhæf, 68. fjall, 70. upphafsst. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. smári, 5. ábóti, 10. skola, 11. Aþena, 13. þú, 14. rögg, 16. slæm, 17. RR, 19. art, 21. gin, 22. lag, 23. ský, 24. græn, 26. rógur, 28. ýlir, 29. gilin, 31. týr, 32. stóra, 33. atast, 35. kænar, 37. UE, 38. fa, 40. hysmi, 43. vagga, 47. raust, 49. Leo, 51. angan, 53. jurt, 54. lilýna, 56. ýlda, 57. urð, 58. era, 59. dur, 61. ill, 62. ra, 63. skör, 64. arin, 66. ol, 67. rökin, 69. asnan, 71. kóina, 72. ertni. Lóðrétt ráðning: 1. sk, 2. mor, 3. álög, 4. ragir, 6. balar, 7. óþæg, 8. tem, 9. in, 10. súrri, 12. arkir, 13. þagga, 15. gnótt, 16. slurk, 18. rýra, 20. tæla, 23. slór, 25. nit, 27. gý, 30. naust, 32. snaga, 34. sem, 36. æfa, 39. erjur, 40. hurð, 41. yst, 42. illar, 43. vonda, 44. gn, 45. Agli, 46. hnall, 48. aurar, 50. EÝ, 52. Adlon, 54. Hrönn, 55. aurar, 58. ekil, 60. rist, 63. skó, 65. NNN, 68. ök, 70. ai. — Reyndu að giska á hver er kom- inn heim frá Ameríku. — Maðurinn minn bað mig um að kaupa fyrir sig dagatal, og þá var ég nú heppinn. Ég fékk tvö frá í fyrra fyrir sama verð og dagatalið í ár kostar. — Akið þér eins liart og þér komist — liún tengdamóðir mín má ekki verða eftir af járnbrautinni! Bílstjórinn: — Ég skal aka eins og hún væri mín eigin tengdamóðir. — Hinrik — hefði ekki verið nóg að kenna honum að bölva? — Ég hefi marga innri kosti. — Þá ættirðu að láta venda þér. — Hvers óskið þér? spurði þjónninn ungfrúna. — Ég vil súpu, fisk, kjúkling, græn- meti, ís og kampavín. — Og hvers ókið þér, purði þjónninn inanninn, sem með henni var. — Að ég hefði ekki boðið henni að borða með mér. REFSINORNIN. Framhald af bls. 9. flýta sér. Þau löbbuðu í hægðum sínum. Hún elti þau með augun- um eftir götunni, uns þau námu staðar við númer fjögur. Þar stóðu þau lengi og hann hélt í hönd ungu stúlkunnar. Hún fann hvernig tárin þrýstust fram í aug- unum. Hún fann hvernig hjartað barðist í brjóstinu. Hún fann skjálftann, sem læstist um allan líkamann. Svo flýtti hún sér burt frá glugganum, slökkti ljósið og háttaði. Hún lá og hlustaði eftir fótataki hans, en hann kom ekki fyrr en eftir hálftíma. Þá lét hún sem hún svæfi. Á hverju kvöldi sem hann fór út settist hún við gluggann um það leyti sem hún bjóst við honum heim. Hún varð að vita vissu sína um hvort þau kæmu tvö saman. Þetta hafði komið fyrir í annað skipti síðar. En annars kom hann alltaf einn og úr annarri götu. Og það var það hræðilega .... Hún vissi ekkert áreiðanlegt .... Vissi ekki hve alvarlegt sambandið var milli þeirra. En þetta, að hann fór alltaf út og sagði henni ekkert ákveðið um hvert hann færi, var nægileg sönnun, og þegar hún rifjaði upp fyrir sér hvernig hún hafði verið með Steini, var ekki nema eðlilegt að hún byggist við því versta...... Hún hafði afráðið að tala um þetta við hann eitthvert kvöldið. Reyna að láta það berast í tal, lauslega .... Ekki reiðast .... aðeins kalt og rólega. Einu sinni hafði henni dottið í hug að gera sér ferð til stúlkunnar. Hún hafði athugað nöfnin i nr. 4 en kannað- ist ekki við neitt þeirra. En með- an hún stóð þar kom unga stúlk- an út úr dyrunum á 1. hæð. Hún hrökk við er augu þeirra mættust, Hún hafði séð þetta augnaráð fyrr .... Enginn vafi var mögulegur. Og forsjónin hjálpaði henni því að nú opnuðust dyrnar og gömul kona hrópar fram: „Halló, ung- frú Steins — þér gleymduð bréf- inu, sem þér ætluðuð að láta í póstinn." Nú vissi hún þetta og hún vissi meira. Hún mundi aldrei koma sér til að spyrja manninn sinn um þetta, eða hvað hann gerði úti á kvöldin. Hún beið aðeins eftir reiðarslaginu, sem hún vissi að mundi koma. Refsinornin var á næstu grösum. Og bráðum mundi hún reiða til höggs — og slá. Hún gat ekki gert neitt — nema bíða. * Drekki&'cSS COLA Spur) DJty/OC YNGSTU HJÓN ENGLANDS. — Pat- ricia Simmons og John Eales eru hvort um sig 16 ára, en samt fengu þau að giftast nýlega í London, með sérstöku leyfi. Ungu hjónin, þau yngstu í Englandi, drukku skál hvors annars í gulu sítrón-límonaði. Frú Patricia sýnir að hún þekki leiðina að hjarta mannsins. TÚLÍPANAR í BLÓMA. — í apríl-lok blómgast túlípanarnir í Hollandi og þá koma jafnan þúsundir ferðafólks til að sjá hinar litfögru túlípanaekrur, með öllum regnbogans litum. — Og hér er túlípanamærin innan um öll hin fögru blóm. BEST í ENGLANDI. — Hlauparinn Gordon Pirie og reiðmærin Pat Smythe hafa verið kjörin bestu íþróttamaður og -kona í Englandi. Hér sjást þau saman með hin dýru verð- laun, sem fylgja heiðursnafninu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.