Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1954, Blaðsíða 6

Fálkinn - 03.09.1954, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN FEAMHALDSGREIN. KVENHETJAN FRÁ ALASKA GLETTUR GAMANTEIKNARA. Gamanteiknara hafa opnað 46. sýningu sína í París og meðal |)ess sem þar gefur að líta er þessi frumlega mynd, sem sýnir Franz I. Frakkakonung (hann barðist við Pavía 1525! Snúi maður myndinni við sést andlitið á kvikmyndastjörnunni Marie Morgan. MEÐ KAKADÚFU í FARANGRINUM. Þessi enski sjóliði er að koma úr tveggja ára leiðangri til Austurlanda. Auk prýðilegs skeggs hefir hann eign- ast kakadúfuna, sem situr á öxlinni á honum. En hún er í tjóðri, því að hann missti hana i Hongkong og var tvær vikur að finna hana aftur. ENSKUR JÚNÍ. — Hvenær kemur sumarið? Við þurftum ekki að spyrja um það, cn Englendingar gcrðu það, því að þar var kuldi allan júnímánuð og sífclld rok. Þessi mynd frá Eng- landsströnd ber það með sér. V O N I It ÞAÐ virðist vcra að birta til, cn ]>að kólnar jafnframt — þó ckki niður fyr- ir frostmark. Að líkindum fæ ég gott veður. Ef allt fer að óskum, verð ég komin af stað í dögun í fyrramálið. Eins og stendur ætla ég að reyna að sofa eins og ég get. Nú er morgun- dagurinn runninn upp. Veðrið licfir haldist óbreytt að mestu. Loftvogin stígur þó jafnt og þétt og himinninn verður hreinni og hreinni. Það er of- urlítil aflandsgola — ákjósanlegt veður fyrir sjóferðina. Það er útfall núna — sennilega um það bil hálffallið út. Ég vona og bið þess, að mér takist að komast nokkuð frá ströndinni, áður en aðfallið byrjar. Ég hefi sjókortin við hendina og einnig skipsdagbók Dons, þar scm skráðar eru ýtarlegar leiðarlýsingar fyrir hverja einstaka ferð, sem farin hefir verið í bátnum á þessum slóðum. Kompásstaðan hefir líka verið færð þar inn. Ég þykist næstum því örugg að hafa þetta hjá mér til þess að leið- beina mér. Nú vantar ekkert nema það, að vélin fari i gang, til þess að áhyggjum mínum létti. NÚ ER orðið sæmilega bjart. Ég ætla að fara að setja vélina í gang og láta hana hitna svolitið, áður en ég legg af stað. Mér gengur ekkert við vélina. Hún vill ekki fara i gang. Ég er orðin þreytt á að snúa sveifinni árangurslaust. Ég verð að hvíla mig. Loksins tók vélin við sér. Ég held, að bún fari örugglega í gang í næsta skipti. Hún er komin í gang! Ka-púf, ka- púf, segir hún. Það hafði tekið klukkutima að koma vélinni í gang, en mér fannst það hafa verið heil eilífð. Akkerið er baldið við mig. Ég vildi óska, að ég þyrði að skilja það cftir, en ég þori það samt ekki. Eg gæti þurft nauð- synlega á því að halda. Hver hefir líka heyrt talað um bát án akkeris? Ég veit, að ég verð að liafa það með mér. Eg held, að ég muni líka geta dregið það upp í bátinn fyrr eða siðar. Ég reyndi við það í gær og gat lyft því frá bothi með annarri hendi. Ef ég hefði ætlað mér að liífa það alveg upp, taldi ég mig vera örugga um að geta það. 'Bráðum verð ég komin á lieimleið. AFTUR hafa vonir mínar brostið. Hér verð ég að dúsa. Ég kemst ekki heim. Eg get lieldur ekki komið þeirri beiðni á framfæri við ncinn, að Dons verði leitað. Barnið mitt mun fæðast liérna og ég verð alein og hjálparlaus. Það eru meinleg örlög. Akkerið reyndist mér ofviða. Ég hafði komið því upp undir borðstokk- inn og náð í annað hakið með hend- inni, en þá varð mér fótaskortur og ég B R E S T A . missti akkerið. Og ekki nóg með það. Ég fór sjálf á eftir og lenti undir bátnum. Þegar mér skaut upp hinu megin, sá ég land og synti þangað eins og eftir einhverri eðlisávísun. Ég er allvel synd, en ég hefi aldrei reyní að synda í sjónum við Alaska fyrr. Enginn þolir lengi við í þeirn kulda. Mér var svo kalt þarna sem ég stóð á ströndinni og horfði á bát- inn í um það bil 100 feta fjarlægð. Ég gat lirósað happi yfir því, að það var lágsjávað. Ef flóð hefði verið, hefði ég .þurft að synda helmingi lengra. Ég hefði liklega aldrei lraft það. Eg var þó ekkert hrædd, meðan ég var í sjónum, en þegar ég var kom- in upp í fjöruna, varð ég skelfd. Það er engan veginn iiægt að kom- ast um borð í bátinn aftur ncnra með þvi að synda, en af því hefi ég fengið nóg í bili. Ég hefi ekki einu sinni litlii kæn- una mína. Eg er dænrd til að vera hér alein, þangað til barnið er fætí. Nú er ég komin aftur inn i skálanri á ströndinni. Mér er heitt og fötin eru orðin þurr á ný. Það er venja hér um slóðir að skilja eftir ofurlítinn eldivið, eldspýtur og einhvern matarbita í skálunum, og það kom sér vel fyrir mig núna. Ég hafði rétt nægja orku til þess að kveikja eld í skálanum, af því að allt var við hendina. Ég er þakklát fyrir það skjól, sem skálinn hefir veitt mér og þykist fullviss um, að liann hafi bjargað lífi mínu. ÞAÐ var kalt í gærkvöldi og það frysti. Ég liefði ekki Jifað af nótljna án skýlis og elds. Iig hefði dáið úr vosbúð og barnið mitt hefði fylgt mér. Ég er í öngum mínum út af barn- inu. Eg fann, að það hreyfði sig milc- ið, meðan ég var að busla í sjónum. Það hreyfði sig einnig, er ég stóð niðri á ströndinni, en siðan hefi ég ekki orðið þess vör. Rúmið hérna er ekki gott. Enginn rúmfatnaður, heldur aðeins liarðar fjalirnar. En hér er nóg til af segldúk. Við höfðum tvö tjöld hérna, áður en skálinn var byggður. Þegar þau voru orðin óþörf rifum við þau niður í á- breiður yfir varning. En segldúkur í sængurstað eða fyrir ullarábreiðu er varla til að gorta af. Hann er eins kaldur og járnplötur. Pokar eru miklu betri. Ég hefi þrjá strigapoka. Sár mín hafa ekki versnað við volk- ið. Handleggurinn er góður og styrkt- arpipan er á sínum stað. En mér mundi líða langtum hetur í efri kofanum. Ég verð að fara þang- að. Eg kviði fyrir brattanum þangað upp. Góði guð, gefðu mér styrk til þess að komast þangað. Ég er farin að undirbúa ferðina upp og hefi ákveðið að leggja af stað á morgun. Ég bjó mér til hækju úr kústi. Eg varð að brenna af endanum á skaftinu til þess að gera það nógu stutt. Þetta er afbragðs hækja. Ég undrast satt að segja, hve miklu auðveldara er að komast áfram með þvi að nota hana. í MORGUN fór ég út í garð og tók upp það siðasta, sem þar var. Það var tals- vert magn af litlum gulrótum, en cinn- ig kálhöfuð og dálitið af kartöflum. Jarðargróðurinn fyllti næstum þvi poka og ég hafði ætlað að taka eitt- hvað af lionum með mér upp i efri skálann, en nú er ég sannfærð um, að ég mun eiga nóg með sjálfa mig. Þess vegna borða ég eins mikið af kartöflum, káli og gulrótum og ég get, áður en ég legg af stað. Það er góð tilbreyting frá kornmatnum, sveskjun- um og teinu. Ellefu gæsir korrm inn á víkina. Þær eru nú uppi í fjöru — nálægt flóð- farinii — og bíta grasrætur. Einn fugl- inn úr hóþnum stendur vörð og teygir úr hálsinum. Hann ætlar augsýnilega ekki að láta koma sér að óvöruin. Nú hefir barnið látið bæra á sér aftur og ég þykist þess fullviss, að allt sé i lagi með það. Hún (það á að verða telpa, eins og ])ið munið) hefir orðið að þola sitt af hverju og ég hefi oft verið kvíðin þess vegna. Börn eru áreiðanlega ekki eins viðkvæm i móð- urkviði og flestir halda. Ég hefi enga skó. Það er höfuð- vandamál mitt í dag. Stígvélin mín eru ónýt. Það er ekki aðeins að þau leki, heldur tolla þau ckki á mér. ÉG FANN fimnt flöskur og sendi neyð- arskeyti út í þeint á flóðinu. Eg fór yst út á nesið og fleygði þeim i sjóinn, þegar byrjað var að falla út. Ég kast- aði þeim með nokkru millibili, svo að þær yrðu ekki samflota. Eg vildi óska, að ég hefði fundið flöslcurnar fyrr. Þær gáfu mér hugmyndina. Korktappa hafði ég enga, en i þeirra stað telgdi ég spýtur og vafði segldúk utan um þær. Áður en ég lokaði flöskunum, setti ég nokkra smásteina í þær auk bréf- anna, til þess að þær héldust nokk- urn veginn uppréttar og sykkju síður. Ein flaskan fór á hvolf, þannig að stúturinn vissi niður, en hinar sigldu frá landi „á réttum kili“, og hvítu flöggin, sem ég hafði komið fyrir upp úr töppunum, sáust vel alllangt frá landi. Þau hlytu að vekja eftirtekt, ef flöskurnar kæmust á alfaraleið eða þær ræki að landi, þar sem byggð væri og fólk gengi á fjörur. Hver veit nema ein flaskan berist til Dons! Þess óska ég heitt og inni-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.