Fálkinn - 08.10.1954, Blaðsíða 2
2
FÁLKINN
Kakan með kvöldkaffinu
ROYAL-SVAMPTERTA
Húsmæður:
IZoyal
lyftiduft tryggir
yður öruqgan
bakstur
Bætið þar í þurrefnun-
um og smjörlíkinu. Einnig
2 tesk. heitt vatn.
Blandið saman:
85 gr, hveiti, 1 te-
skeið (sléttfull)
Royal lyftiduft og
1 matsk. (sléttfull)
kakó.
KREM: 170 gr flórsykur '/> tesk. vanilludropar hrœrist vel saman
éisamt örlitlu af köldu vatni. Kremið smurt A kökuna. —
Stðan skreytið þér hana eftir vild.
Latið vlta, ef þár óskið að fá
eendan bækling með „Royal
uppskrifkum". — Sendum
ókeypis til allra er nota
Royal Lyftiduft.
(Jmboðsmaður:
AGNAR
LUDVIGSSON,
Heildverzlpn
Trygqvag. 28.
Siffil 2134.
■
þvær hvítar
fljótar og auðveldar
''V.'v:-:;.
Misliturinn ySar veröur miklu skýrari og hviti
þvotturinn hvítari þegar þér notið Rinso. Rinso
er auðvelt í notkun. Hið löðurrika Rinso-þvæli
losar ólireinindin algerlega — án þess að
skemma þvottinn. Til þess að ná skjótum og
góðum árangri, notið Rinso.
Tilvalið fyrir
þvottavélar og
allan uppþvott
Rinso í allan þvotti
iááfiíýivi'iýiiiii
DROTTNING í RIGNINGU. — Á leið-
inni til Balmoral-hallar í Skotlandi,
þar sem Elizabeth drottning dvaldist í
sumarleyfinu, kom hún við hjá sir
Richard Sykes, sem rekur fyrirmynd-
arbú í Yorkshire. En útgangurinn á
drottningunni sýnir hvernig veðrið
hefir verið þegar hún var að skoða
verðlaunagripi sir Richards.
Tengdamóðir mannsins síns.
Englendingur sem var skilinn við
konuna, var á ferð í N'ew York og
kynntist þar ungri stúlku og kvæntist
henni. Þegar hún fór með manninn
sinn heim til móður sinnar brá honum
heídur en ekki í brún, því að tengda-
móðir hans var engin önnur en fyrri
konan hans! Hún hafði verið gift áð-
ur en hún giftist honum, og átti dóttur,
sem tók því svo illa er móðir hennar
giftist í annað sinn, að hún fór af
landi burt. En nú var þessi stúlka, sem
ekki vildi eiga manninn fyrir stjúpa,
orðin konan hans.
„Gogool“ kalla stærðfræðingar töl-
una, sem skrifuð er með 100 núllum
og tölunni einn fyrir framan.
Maður sem rakar sig daglega eyðir
samtals yfir sjötíu dögurn ævi sinnar
í rakstur, og hann rakar af sér stubba,
sem yrðu samtals níu metrar á lengd.