Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1955, Blaðsíða 9

Fálkinn - 04.03.1955, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Að vísu forðaðir þú honum frá óvirð- ingu, en þú gast ekki forðað honum undan hans eigin samvisku.“ Virginia vissi ekki hverju hún átti að svara. Hún gat ekki skilið til fulls hvað liann átti við með þvi að segja að hún hefði skaðað Greg. „Hvað á ég að gera ef hann hringir og vill hitta mig?“ spurði liún í ráða- leysi. „Þvi verður þú að ráða sjálf. En ég lield að þú ættir að reyna að komast fyrir hvað það er, sem honuin liggur á hjarta,“ svaraði Andrew hugsandi. Hann brosti. „Eiginlega ætti ég að fara með þig til næsta prests og giftast þér, og leggja blátt bann við því að þú hittir nokkurn annan karlmann framar.“ „Það er óþarfi," sagði liún hlæjandi. „Enginn getur komist upp á milli okk- ar — það veistu.“ Hún var örugg um tilfinningar sin- ar þá stundina, en von bráðar fann hún, að Greg hafði enn vald yfir henni eins og forðum. Hann símaði að minnsta kosti einu sinni á dag, þó að hún neitaði að tala við liann. Hann sendi henni blóm og bréf, sem hún reif í tætlur án þess að lesa þau, eða svara þeim. Eiginiega hefði hún átt að finna til metnaðar yfir þvi hve áfjáður hann var, en hún var óróleg og lirædd. Það var ekki líkt Greg að vera svona áfjáður i ástamálum. Loks kom að því að hún gat ekki forðast hann. Eitt kvöldið kom hann i barnagarðinn og sótti hana, og hún hafði ekki þrek til að neita að fara með honum. „Er það alvara að þú sért ástfangin af Andrew?" spurði hann hranalega. „Ég veit að það er margt vel um hann, en það getur varla verið rómantiskt að vera bundin jarðgrónum pipar- sveini, sem er svo gamall að liann gæti verið faðir þinn ...“ Hún starði á hann. Aldrei hafði henni dottið i hug að hann mundi láta sér sæma að beita svo lúalegum vopnum að tala iila um Andrew. „Ertu ástfangin í raun og veru, eða ertu aðéins þakklát honum — aiveg eins og ég var þakklátur Nathalie?“ liélt Greg áfram. „Þegar ég fór héðan hugsaði ég aðeins um það eitt að út- vega mér ibúð og fá þig til min. En þegar ég var kominn þangað vildi ég helst gleyma öllu sem liðið var. Og svo liitti ég Natlialie. Hún elskaði mig, og ást hennar og trú á mig, gaf mér aftur sjálfvissu mina — hélt ég. En það tókst ekki. Ég elskaði hana ekki. Þú varst alltaf hjá mér, frá byrjun. Og þannig mun þér fara lika, ef þú giftist Andrew!“ hélt hann áfram og það var móður i honum. Við tvö erum eitt. En ég skal ekki ónáða þig frekar ef þú vilt liafa það svona.“ Hann liélt loforðið um sinn. Virg- ina varð hans ekki vör lengi, en hún lieyrði talað imi hann. Fyrst í stað voru það aðeins gleðilegar fréttir. Hann liafði yfrið nóg að gera og þeir sem leituðu til lians voru hrifnir af honum. En svo fór hún að lieyra ann- að. Greg var farinn að drekka meira en góðu hófi gegndi. Hann liafði lofað að lialda fyrirlestur í læknafélaginu, en orðið að senda afboð á síðustu stundu. Og liann gleymdi stundum að hann liafði lofað að taka á móti sjúkl- ingum á tilsettum tima. Og nú fór Virgina að fá blóm, bréf og gjafir aftur. Hún reyndi að telja sér trú um að það væri ekki sér að kenna þó að Greg færi í hundana. Fyrirlitningin sem hún hafði haft á honum, hefði átt að vaxa við þetta. En hún gerði það ekki. Hún varð þvert á móti að taka á öllu sinu vilja- jireki til að stilla sig um að fara til Gregs og biðja hann um að hætta að drelcka. Tilhugsunin um Andrew aftraði lienni frá því að fara til Gregs. Hún hafði nógu slæma samvisku samt, þó hún bætti ekki gráu ofan á svart með þvi að gera nokkuð það, sem Greg teldi sem hún væri að gefa sér undir fótinn. Andrew og Virgina töluðu ekki eins mikið um framtiðina og þau höfðu gert áður. Og þegar Andrew faðmaði hana þóttist hún lieyra rödd Gregs: Þú getur ekki skilið við mig. Við tvö erum eitt ... Þá ioksins lnin varð að heinrsækja Greg var það af annarri ástæðu: Hún þurfti læknishjálpar. Einn af drengj- unum i leikskólanum liafði orðið fyrir bifreið og þurfti læknis strax. Andrew var úti i sveit þennan dag og stofur iiinna læknanna voru lokaðar. Hvergi tjós nema hjá Greg, þó að biðstofan væri tóm og hjúkrunarkonan farin. Þrátt fyrir geðshræringuna út af drengnum sá hún strax að Greg hafði drukkið. Magra, beinamikla andlitið, sem hún hafði elskað svo heitt einu sinni, var rautt, og augun óeðlilega gljáandi. „Þú þarft ekki að vera hrædd, ég skal fara með hann á sjúkrahúsið," sagði hann þóttalega er hann sá augnaráð liennar. „Biddu hérna þang- að lil ég kem aftur.“ Hreimurinn var skipandi og biðj- andi í senn og hún lofaði að bíða. Hún leit kringum sig á skrifstofunni og tók ósjálfrátt viskíflöskuna og flutti liana úr stað. Svo settist hún við borð hjúkrunarkonunnar í biðstofunni. 'Þarna var eiginlega rétti staðurinn hennar. Þeim hafið komið saman um það forðum, að hún ætti að vinna hjá honum þangað til hún eignaðist fyrsta barnið. Og nú sat liann og drakk þegar ekki voru sjúklingar, en lnin var trúlofuð manni, sem verðskuldaði annað betra en hina óvissu ást, sem hún gat gefið honum. Hún var hætt að vera viss um að hún elskaði Andrew. Tilfininngar liennar gagnvart honum voru svo blandaðar aðdáun og ástúð. Hefði hún setið þarna og beðið eftir Greg ef liún liefði elskað Andrew i fullri ein- lægni? Ekki þurfti hún að telja sig bundna loforði sem hún liafði gefið, eftir öll loforðin sem liöfðu verið svikin á henni. En hún beið og þegar liann loksins kom í flýti og órólegur yfir því að hún mundi vera farin, gat luin ekki stiltl sig lengur. Hann rétti fram hendurnar og hún kom á móti honum ... Greg þurfti á henni að lialda, og það fannst henni skipta mestu máli. Hún fór til Andrews á eftir. Hann var nýkominn heim eftir mikinn erf- iðisdag og var þreyttur. En aldrei of þreyttur til að tala við hana. „Ég held ekki að þú elskir hann,“ sagði liann þegar hún hafði sagt hon- um alla söguna. „Og ég segi það ckki sjálfum mér til luighreystingar. En gamalt kinverskt orðtæki segir, að ef maður bjargi mannslífi þá beri maður ábyrgð á því upp frá því. Þú bjarg- aðir læknisheiðri Gregs — og það var honum meira virði en lífið — og lagðir sjálfa þig i sölurnar. Og nú ertu ekki i rónni fyrr en hann sýnir að liann hafi gert sig þessarar fórnar verðugan. En þú getur ekki lifað lífi lians fyrir hann þó að þú giftist hon- um og fórnir því sem eftir er ævi þinnar til að reyna að breyta honum.“ Virginia horfði þakklát á hann. Hana langaði til að trúa að hann hefði rétt að mæla, og núna þegar liann var hjá henni munaði minnstu að hún gerði það. En innst inni var liún i vafa. Hún gat ekki verið sammála Andrew um að það væri atvikið á sjúkrahúsinu, sem væri undirrót alls þessa. Hún hafði aldrei legið Greg á hálsi fyrir að liann liafði látið hana taka á sig sökina. Það sem lnin gat ekki fyrirgefið var að hann yfirgaf liana á eftir. En ef þetta var ekki ást þá var það eitthvað sterkara en ást. Hún vissi að hún gat ekki snúið við honum bakinu þegar hann þurfti á henni að halda. Þegar hún bað Andrew um að aka með sig heim til föður síns en ekki á leikskólann hafði hún enga með- vitaðan ásetning um að hitta Greg aftur. Það var ekki fyrr en hún hafði gripið i tómt og faðir liennar var ekki heima, að hún fór að hugsa um að nú biði Greg kannske eftir henni. Hún fór fyrst á lækningastofu hans, svo heim til hans og loks á sjúkraliúsið. Þar liitti liún hann. Hann fór með hana inn í tómt sjúkraherbergi, sem liún þekkti án þess að líta á númerið yfir dyrunum. Það var lierbergið sem Timmy Borden hafði dáið í! „Nei, ég get það ekki,“ stundi liún og ætlaði að flýja fram í ganginn, en Greg liélt henni aftur. „Enga flónsku!“ sagði hann óþolin- móður. „Þú getur beðið hérna meðan ég lít á drenginn. Og svo förum við.“ Þá fyrst datt henni i hug að Greg gerði sér ekki grein fyrir hvaða her- bergi þau voru í. Herbergi Tinnnys var eins og önnur lierbergi á sjúkra- húsinu. „Hvert eigum við að fara?“ spurði hún er þau gengu út að bílnum. „Til prestsins,“ sagði hann ein- beittur. „Við giftum okkur í kvöld, Virginia." Það leið nokkur stund þangað til liún gerði sér ljóst hvað hann var að segja. Giftast! Greg og hún — eins og liana liafði dreymt um einu sinni. Hann elskaði liana! En hvers vegna var hún þá ekki sæl. Hvers vegna sat luin þarna eins og líkneski hjá honum í bílnum og kenndi ekki neinnar gleði? Greg þrýsti lienni að sér til að kyssa hana áður en bíllinn færi af stað — eins og liann hafði alltaf gert fyrrum daga — og liún rétti fram hendurnar. En þegar hún sá glitra í hring Andrews á fingri sér kippti hún hönd- unum að sér aftur. „Greg!“ stamaði hún. „Slepptu mér ... ég get þetta ekki. Við getum ekki gift okkur í kvöld. Ég verð að tala við Andrew fyrst.“ „Þú ert búin að tala við liann.“ Og án þess að gefa henni ráðrúm til að svara hélt hann áfram: „Og hvaða máli skiptir það hvort hann fær að vita það núna eða ekki fyrr en á eftir? Við giftum okkur núna ... í kvöld!“ „Nei, Greg ...“ Hún varð gagn- tekin af liræðslu og reyndi að opna lmrðina á bílnum, en liann hélt henni aftur. Hann var að tryllast. Fingurnir voru harðir og miskunnarlausir. Og ]iví meira sem hún streyttist á móti því æstari varð liann. Loks gat hún ekki lireyft sig lengur. Hún gat vgrla náð andanum ... „Ég sleppi þér aldrei aftur!“ sagði hann hás. „Þú ert min! Mín! heyrirðu það? Ég get ekki lifað án þin. Eg skal bæta fyrir allt sem ég liefi gert þér rangt til ...“ „Slepptu mér!“ sagði hún biðjandi. „Þú mátt ekki ... Ef þú elskar mig ...“ En þegar hún sá fölt, afmyndað andlit hans í skimunni frá götuljósinu skildi hún að hann elskaði liana ekki. Þetta var ekki ást. Það var eitthvað annað ... Andrew hafði liaft rétt fyrir sér ,— bæði hvað snerti liana sjálfa og Greg. Greg hafði ekki náð sér eftir fortíðina. Hann hafði reynt það en samviskan kvaldi hann enn. Hafði reynt að finna sálarfrið með því að grátbæna hana. Það var auðveldasta úrræðið. En það erfiðasta að viðurkenna að hann ætti sök á dauða Tinunys. Virginia sá allt i nýju ljósi. Hann elskaði liana ekki. Andrew hafði haft rétt að mæla. Hún hafði fórnað sér fyrir liann og ekki getað leyst sig úr læðingi á eftir. Hún grét af þvi að hún hafði einu sinni unnað þessum manni og af þvi að liann var ekki eins mikill og hún hafði ímyndað sér. Hann losaði takið á handleggnum á henni og hún notaði tækifærið til að opna bílhurðina og flýja. Hún liljóp fram götuna blinduð af tárum. Þegar hún loksins þorði að hægja á sér fann hún að liún var orðin frjáls mann- eskja. Hún vissi að hún mundi aldrei tala við Greg framar. Hún var á leið til skuggalausrar framtíðar ... við hlið Andrews ... * Prestur einn í Pennsylvaníu hefir fengið áminningu. Og fyrir hvað, haldið þið. Hann leigði sér flugvél með hátalara og flaug i hring yfir sóknina meðan hann var að halda ræðuna. IV (V (V Við uppgröft í Straubing í Þýska- landi fannst nýlega rómversk hers- höfðingjagröf frá 1. öld e. Kr. Þar var m. a. gullroðinn lijálmur, hálskragi og ræskni af kápu. MISS FRANCE. •— Ungfrú Veronique Zuber gat varla byrjað árið betur en hún geiði. Hún var sem sé kjörin „Miss France“, eftir harða samkeppni við 25 undurfagrar stúlkur. Áður hafði hún borið heitið „Mademoiselle París“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.