Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1957, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.04.1957, Blaðsíða 1
Lausasöluverð Myndin hér aö ofan er úr öörum þœtti leikritsins „Dr. Knock“, eftir Jules Romains, sem nú er sýnt í Þjóöleikliúsinu. Til vinstri er Klemens Jónsson í hlutverki kennarans, og til liægri Rúrik Haraldsson i hlutverki dr. Knocks. Leikrit þetta er líklegt til aö ná vinsældum. Þaö er ádeiluleikrit meö ýkjum og glensi, og mörg hlutverkin eru mjög vel leikin, ekki síst stœrstu hlutverkin. (Sjá grein á bls. 3). „Dr. Knock“ sýndur í Þjóðleikhúsinu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.