Fálkinn - 12.04.1957, Blaðsíða 15
FÁLKINN
15
Leigubílstjóri var að reykja sígar-
ettustúf, en bað var óleyfilegt þar i
bænum. Og þegar skyldurækinn lög-
regluþjónn stöðvar hann, smokrar
liann stúfnum inn fyrir varirnar.
— Ég sá ekki betur en þær væruð
að reykja, segir lögregluþjónninn.
— Nei, ég var ekki að reykja, segir
bilstjórinn, en honum var erfitt um
tungutak vegna sígarettunnar við
tanngarðinn.
— Hvað eruð þér með i munnin-
um? hélt lögreglan áfram.
— Það er súkkulaði, svarar bíl-
stjórinn.
— Hvernig stendur á að það rýkur
úr munninum á yður?
— Það er vegna þess að ég er að
éta suðusúkkulaði, svaraði bílstjór-
inn.
Hann gekk framhjá manni, sem
var að grafa niðri í djúpum skurði.
— Hvað í fjáranum eruð þér að gera
þarna? spurði hann.
— Það á að leggja neðanjarðar-
braut hérna.
— Og hvað tekur það langan tíma?
— Nokkur ár.
— Skelfingar flón eruð þér maður.
Hvers vegna fáið þér yður ekki bil
til að komast þessa leið.
Morðurlandasiglingar m. s. Heklu
sumarið 1957
Frá Reykjavík
Til/frá Thorshavn
— Bergen
— Kaupmannah
— Gautaborg
— Kristiansand
— Thorshavn
ril Reykjavíkur
3/8 17/8 31/8
5/8 19/8 2/9
6/8 20/8 3/9
8/8 22/8 5/9
9/8 23/8 6/9
7/9
9/9
laugardag 8/6 22/6 6/7 20/7
mánudag 10/6 24/6 8/7 22/7
þriðjudag 11/6 25/6 9/7 23/7
fimmtud. 13/6 27/6 11/7 25/7
föstudag 14/6 28/6 12/7 26/7
laugardag 15/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8
mánudag 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8
miðvikudag 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 11/9
Farmgjaidinu er mjög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem
tekur 11 daga, aðeins frá kr. 1744.00 til kr. 2623.00. Ferð til Bergen kostar
frá kr. 703.00 til kr. 1020.00. Fyrsta flokks fæði og framleiðslugjaldið
í fargjöldum.
Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota
skipið sem hótel meðan það stendur við í Reykjavík frá miðvikudags-
morgni til laugardagskvölds.
Þeim, sem verslunarviðskipti eiga við Norðurlöndin, er einnig bent á
þessar hentugu ferðir til vöruflutninga.
Nánari upplýsingar í aðalskrifstofu vorri í Hafnarhúsinu, sími 7650.
Skipaútgerð liíkisin.s
&
&
8
r
5$©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© S©©©©©©©©«<5©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©
LUX heldur góðum fatnaði
sem nýjum
\
m
Notið ávallt LUX SPÆNI
þegar þér þvoið viðkvæman vefnað.
X-LX 693-814
©©©©©©©©©©©©©©©$©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©
§©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©
GARÐYRKJUÁHÖLD
BOSCH
fjölbreytt
úrval
J
Notendur Dieselhreyfla!
Gætið þess að draga aldrei of lengi að láta okkur &
yfirfara og innstilla fyrir ykkur olíuverkið. Ula
stillt olíuverk margfaldar olíueyðsluna og spillir nota-
gildi hreyfilsins.
X
i
Verslunin BRYNJA
Þaulæfður fagmaður frá B O S C II með fullkomn-
ustu tækjum annast viðgerðina.
Varahlutir eftir þörfum.
cV
\
\V
\V
SV
4%
(S
\
\
Sími 4160 — 4128.
Bræöurnir Ormsson h.f.
Sími 1^67. - Vesturgötu 3.
I©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©^