Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1957, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.04.1957, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BSNQSI KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 49. — Segðu mér hvort jíetta er Norðurpóllinn, — Komið þið, vinir minir. Ég verð — Nú er ég aldeilis hissa! Hérna er þá glóðheitur frænka. *— Nei, þetta eru Klakastaðir, en Norð- að sýna ykkur húsakynnin. Ég hugsa ofn! Og þarna bullsýður á katlinum. urpóllinn er bæjarleið héðan. að þið hafið gaman af að koma inn til mín. — Þið eruð svei mér hjálpsamir, að — Gerið þið svo vel að fá ykkur sæti. — Finnst ykkur ekki gott að fá heitan sopa, vinír mínir? bera inn með mér. Það er iítill vandi Hérna kem ég með dálítið, sem ég hugsa Þegar ég. var ung fékk ég mér heitt fótabað, en í vetur að taka á móti svona gestum. að ykkur þyki gott. — Ef það er te saumaði ég mér flókaskó. eða kaffi, er gott að það sýnist ekki vera sterkt, Klumpur. -— Þið verðið að vera vel klæddir þegar þið -— Og hérna, Skeggur, eru svellþykkir vetl- — Vertu nú sæll, Klumpur og þakka þér farið að Norðurpólnum, hérna eru sokkar og ingar. — Þakka þér fyrir, frænka, en ég hefi fyrir komuna. Og mundu að Norðurpóllinn er húfa, sem ég prjónaði sjálf. hlýja vasa, og þar eru hendurnar. hérna skammt fyrir norðan. Góða ferð! Vitið þið að nú er farið að sel.ja lýsi, sem alls ekki er væmið á bragð- ið. Áður var lifrin hituð til að bræða úr henni lýsið, en við það kom ó- bragðið að því. Nii er farið að frysta lifrina í lofttómu rúmi, en síðan er hún brytjuð í smátt og snögghifuð og sett i skilvindu til að pressa úr henni lýsið. Sumum börnum þykir lýsi alls ekki slæmt á bragðið. Nói litli byrjaði að taka lýsi í fyrra, og þegar mamma hans, sem ekki getur komið niður lýsi sjálf, kom til hans með flöskuna, sagði hún: „Ef þú verður duglegur og tekur lýsið skaltu fá verðlaun þeg- ar búið cr úr flöskunni.“ Morguninn eftir fékk Nói slæmar innantökur, og þegar mamma lians fór fram í skápinn til að ná í ein- hverja dropa handa honum, sá hún ástæðuna fyrir magaverkjunum: Nói liafði tæmt flöskuna! Hann vildi flýta sér að klára úr henni til að fá verðlaunin. Og svo keypti mamma hans lítinn bíl handa honum. — Ég lieyri sagt að Frimann hafi leitað læknis út af heyrnarleysinu. Skyldi tiann hafa fengið nokkurn bata? — Já, hann hefir ekkert heyrt í tíu ár, en í gær heyrði hann af honum bróður sínum í Ameríku. — Þér munuð ekki hafa séð bíl með grísum aka liérna hjá? — Nei. Duttuð þér kannske af bílnum? Eftir lokunartíma í bankanum upp- götvaðist að böggull með 100 sterl- icgspunda seðlum var hörfinn. Starfs- fólkið leitaði í dyrum og dyngjum alla nóttina, en hvergi fundust seðl- arnir. Morguninn eftir kom Sally, ung stúlka sem var nýbyrjuð í bankanum, lil vinnunnar. Aðalgjaldkerinn spurði hana hvort hún hefði ekki orðið vör við seðlaböggtdinn. — Jú, hann er hérna í töskunni minni. Ég fór með hann heim í gær til að sýna henni mömmu hvað ég hefði handa á milli á daginn. Afgreiðslustúlkan í hattabúðinni, við frúna: — Þér ættuð að ákveða yður viðvíkjandi þessum hatti áður en ihann er genginn úr tísku! Dátinn Ólsen skrifaði unnustunni sinni heim úr herþjónustunni og setti stafina PVK aftan við nafnið sitt. Unnustan innti hann i næsta bréfi el'tir því hvað þessir stafir táknuðu. „Persónulegur vinur kapteinsins," skrifaði Ólsen til baka. Óli og Stína liafa komið sér saman um að gifta sig og fara til prestsins. Óli er feiminn og hikandi og þvoglar og er linmæltur. Presturinn misskilur þetta og heldur að Óli sé fullur. Hann hvessir brúnirnar og segir: — Ég get ekki gel'ið fólk saman undir áhrifum víns. Óli skotrar augunum til hans og segir: — Þá skulum við Stína bara bíða þangað til rennur al' prestinum! — Þú mátt ekki tafsa kvötdbænina þína svona, Elsa litla, segir amma liennar. — Það stoðar ekki að lesa hana svona hratt og ógreinilega. Ég er viss um að guð skilur ekki eitt einasta orð sem þú segir. — Það gerir ekkert til, amma, svar- ar Elsa. — Því að ég hefi lesið þessa bæn svo oft að ég er viss um að guð kann hana utan að fyrir töngu. Frú ein í Springfield, sem gengur með ellefta barnið sitt, heimtar skiln- að við manninn sinn. Hún segir að hann sé of kaldur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.