Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1957, Page 10

Fálkinn - 16.08.1957, Page 10
10 FÁLKINN BftNCJH KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 63. — Pú! Þetta var erfið brekka. En upp komst — Svona Ijós hefi ég aldrei séð fyrr. — Við skulum staldra við hérna og bíða eftir ég þó. Heyrðu, hvað er að sjá hvernig himinninn — Það á liklega að heita elding, en hún er honum Skegg og Plukk. Við skulum færa okk- lítur út þarna? dauf. Og engin þruma. ur betur saman og ekki tala svona hátt. — Vertu óhræddur. Klumpur. Þetta eru bara — Ég hefi nú mest gaman af brekkunum, — Hæ-hæ, sjáið þið snjóboltann, sem kemur norðurljós, þau eru alltaf hérna. Þú hefir lík- sem snúa niður. Hvernig skemmtum við okk- veltandi þarna. Eigum við ekki að hinkra við lega sofið í landafræðitímanum, þegar kennar- ur eiginlega áður en við lærðum á skiðum? og horfa á hann. inn var að segja frá þeim. — Svona stóran snjóbolta hefi ég aldrei á — Halló! Nú springur hann blátt áfram Því — Sælir og blessaðir! Þið hafið víst orðið ævinni séð.. bjóst ég ekki við. hissa, en þið megið ekki halda, að Karen kúla — Eigum við að leika okkur að honum, eða — Gott að það er ekki annað en snjór, sem sé inni í öllum snjóboltum. senda hann áfram? skvettist á okkur. i SkríHur * Hansína átti að bera vitni í máli og dómarinn spurði: — Hvenær eruð þér fædd? — Árið 1898. — Og hvaða mánuð? — Vitanlega á niunda mánuði, svar- aði Hansína, og þótti óþarflega spurt. — Haldið þér að ég sé ekki fullburða? Presturinn ætlaði að fara í ’huggun- arheimsókn til konu, sem var nýbúin að missa manninn sinn. En af ein- hverjum misgáningi lenti hann á slcökkum stað, nefnilega hjá konu, sem hjólhesti hafði verið stolið frá. — Það var hörmulegt að þér skyld- uð missa 'liann svona, sagði preslur- inn. En hann varð hissa, þegar kon- an svaraði: — Ojæja, ég læt það nú vera. Þetta var hálfgert gargan. Hann hélt aldrei vindinum að aftanverðu og var gall- aður að framan líka. Lítill strákur kom með asnann sinn að setuliðsherbúðum. Hann righélt í tauminn á asnanum. — Af hverju heldurðu svona fast í tauminn á honum bróður þínum, spurði hermaður einn. — Ertu hrædd- ur um að hann 'hlaupi? — Nei, ég er hræddur um að hann láti skrá sig í herinn, svaraði stráksi. — Hvað 'heldurðu að ég mundi gera, ef iþú reyndir að kyssa mig? — Það hefi ég ekki hugmynd um. — Og crtu ekkert forvitinn? — Hvernig datt þér í hug, að gifta þig undir eins og fyrri konan þín var dáin? — Sorgin var svo þung, að ég gat ekki borið hana einn. — Ég elska þig svo heitt, að ég á engin orð yfir það. — Gætirðu þá ekki sagt það í töl- um? — Þér viljið tala við landbúnaðar- ráðherrann. Hvert er erindið? — Ég setti niður hreðkur í vor, en þær vilja ekki koma upp. «V A/ M — Elsku Albert, hvernig heldurðu að þetta endi? í fyrradag komstu ekki heini fyrr en i gær, og i gær komstu ekki heim fyrr en í dag. — Æ, hann Alfred? sagði hún og yppti öxlunum og setti upp fyrirlitn- ingarsvip. — Hann heldur að hann sé arabiskur slieik, af því að liann reyk- ir tyrkneskar sigarettur og dansar eins og úlfaldi. Lögreglan: — Hvað hefði hinn bíl- sijórinn getað gert til að forðast á- reksturinn? Unga frúin: — Hann hefði getað ckið aðra götu. — Ég fékk ekki nýju baðfötin mín fyrr en sumarið var liðið.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.