Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1957, Síða 2

Fálkinn - 06.09.1957, Síða 2
2 FÁLKINN Trúlofunarhringir Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og siifur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Or fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina, Etema. sm) Laugavegi 50. ReyTcjavík. William Barkby, sem er einn kunn- asti gistihússdyravörðtirinn og hefir staði'ð við dyrnar á Wasliington Hotel í London i 20 ár, var spurður um hvað heíði komið merkilegast fyrir hann um ævina. — Það var þegar hertog- inn af Edinburgh var svo annars hug- ar að hann rétti mér fimm punda seðil sem vikaskilding, svaraði Barkley. LUX heldur góðum fatnaði sem nýjum 0 Notið ávallt LUX SPÆNI þegar þér þvoið viðkvæman vefnað. X-LX 692-814 NÝJAR BÆKUR FRÁ ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFUNNI. Konunga sögur I-III ISLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefir áður gefið út 39 bindi fornrit- anna og hafa þau hlotið fádæma vinsældir. Nú koma í útgáfu Islendinga- sagnaútgáfunnar 3 ný bindi Konunga sögur I—111, og hefir Guðni Jónsson magister búið þau undir prentun. 1 þesum bindum eru m. a. Sverris saga, Böglunga sögur, Hákonar saga gamla, Ólafs saga Tryggvasonar og Helgisaga Ólafs Haraldssonar. Þó að handritin séu enn í höndum Dana, flytur íslendingasagnaútgáfan, í ódýrum og vönduðum lesútgáfum, efni þeirra ísiensku þjóðinni, sem ein allra þjóða getur skilið og lesið hinar ódauðlegu frásagnir og ann þeim að verðleikum. Kjörorðið er: Bækur íslendingasagnaúigáfunnar inn á hvert íslenskt heimili. HANDRITIN HEIM ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN SAMNINGUR SAMBANDSHUSINU — Pósthólf 101 Reykjavík. Símar 13987 Ég undirrit...... sem er orðinn 21 árs og er fjárráða, óska, að mér verði sendar Konunga sögur I—III., sem kosta: (Almennt band, svart, brúrit, rautt ............... kr. 340.00. Skinnkjölur og horn, svart band ................... — 380.00). og fylgir hér með 1. afborgun, kr. 100.00 (greiði ég við móttöku 1. afborgun kr. 100.00) og siðan greiði ég kr. 100.00 mánaðarlega, uns kaupverðið er að fullu greitt. Standi ég ekki í skilum, fellur í gjalddaga allt, sem ég á ógreitt af andvirði bókanna. Eignar- 'réttinn að umræddum bókum lieldur seljandi uns kaupverðið er að fullu greitt. Nafn .............. Fæðingardagur og ár Póststöð .......... ....... 1957 Heimilisfang Staða ....... Sími ........ Ath. Þeir, sem óska að greiða bækurnar í eitt skipti fyrir öll, fá 10% afslátt. Kvartanir vegna galla á bókunum ber að tilkynna innan mánaðar frá móttöku þeirra, að öðrum kosti verða þær ekki teknar til greina.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.