Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1957, Qupperneq 4

Fálkinn - 06.09.1957, Qupperneq 4
4 FÁLKINN Hndragarðurinn hans Walí THsney 1 júlí 1955 var opnaður í Kaliforníu skemmtigarður, sem margra hluta vegna er einstæð- ur í veröldinni, og þegar er orð- inn einn eftirsóttasti bletturinn í Bandaríkjunum. Hann heitir Disneyland, og er eins konar Tívolí, sem heillar bæði unga og 64 hektara spildu af sendnu landi með nokkrum appelsínutrjágróðri 35 kílómetrum fyrir sunnan Los Angeles og hefir komið þar upp skemmtigarði, sem gengur undir nafninu Disneyland. Nú er þetta orðið eins konar smækkuð mynd af stórbrotnu garðinn og upphleðsla er undir henni, svo að vel sér yfir garðinn úr gluggum lestarinnar. Sá sem kemur gangandi inn um inngönguhliðið kemur inn í Aðal- stræti Ameriku (Main Street) eins og það gerðist í amerískum bæjum kringum 1890, en húsin meðfram strætinu eru smækkuð nokkuð frá því sem rétt var. Þar stígur maður inn í strætisvagna, sem dregnir eru af smáhestum, og ekur upp að ráðhúsinu, pósthús- inu, siökkvistöðinni eða að versl- ununum. Allt er þetta gert í ná- kvæmlega sama stíl og var, jafn- vel glerkrúsirnar í lyfjabúðinni. Við enda Aðalstrætisins um þetta fortíðarland er torgið, en þaðan liggja götur inn í fjögur ,,lönd“, sem nefnast Undraland, heimssýningu, leikvelli, bæjarfé- lagi, safni lifandi staðreynda og sýningu fegurðar og töfra. Um og þú gengur inn um hliðið yfirgefur þú daginn í dag og kem- ur inn í daginn í gær, á morgun og í heim hugmyndaflugsins." Við bifreiðastæði, sem tekur yfir 12 þúsund bíla stígur gest- urinn inn í hreyfilknúða litla járnbrautarlest, sem flytur hann á brautarstöðina í Disneyland, en þar eru jafnframt inngönguhlið- in. En nú skiptir farþeginn um og fer inn í eins konar vasaút- gáfu af gamaldags járnbrautar- lest með gufuvagni, og þar eru olíulampar en ekki rafmagnsljós. Farþeginn er kominn heila öld aftur í tímann. Þessi járnbraut- arlest ekur hringinn í kring um Á „heimsklukkunni í Disneyland er hægt að sjá hvað klukkan er, hvar sem er á hnettinum. Klukkan stendur við innganginn að Framtíðarlandi, og bak við hana t. h. sést eldflaugin, samgöngutækið sem nota skal til ferða á aðra hnetti. gamla. — Garður þessi er hand- verk teiknikvikmyndamyndahöf- undarins Walt Disney, sem áður hefir skapað Mickey Mús, Donald Duck og fleiri heimsfrægar „per- sónur“. Þegar hann var orðinn ríkur og frægur datt honum í hug að gera sér annars konar minnismerki, og svo keypti hann landslagi. Þar eru lækir og tjarnir og fjöll, þúsundir alls konar trjá- tegunda, runna og blóma, sem safnað hefir verið saman þarna úr öllum heimsálfum. Það kostaði hvorki meira né minna en 17 milljón dollara að breyta þessari spildu í stað, sem Walt Disney kallar „sambland af Við innganginn að Markalandi eru bjálkavirki, sams konar og áður voru víðs vegar á mörkunum milli byggða hvítra manna og Indíána. ':'K\ Fljótið í ævintýralandi með bátnum, sem flytur fólk milli furðustrandanna Járnbrautarstöðin á Disneyland er smækkuð útgáfa af þeim, sem tíðkuðust þar. Flóðhestar og krókódílar — úr plasti — glefsa eftri bátnum þegar í Bandaríkjunum kringum 1890. Fyrir framan st'öðina er blómamynd af hann fer hjá. Mickey Mús.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.