Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1957, Blaðsíða 14

Fálkinn - 06.09.1957, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN KJARNORKU-KAFBÁTURINN NAUTILIUS — tók fyrir skemmstu þátt í heræfingum í Kyrrahafi. Við það tækifæri óskaði Grenfell, yfirmaður U.S.A.-Kyrrahafsflotans „undir hafinu“ sem kallað er, að ná í þennan fræga kafbát, til eftirlits. Var hann staddur á flugvélamóðurskipinu Prin- cetown, og gerði sér lítið fyrir og lét eina af koptavélunum um borð í stórskipinu flytja sig yfir þangað og biðja Nautilus að koma upp á vatns- borðið. Ferð aðmírálsins fór þannig, að hann vöknaði ekki í skónum, en hins vegar skoðaði hann þennan frægasta kafbát veraldar bæði utan og innan, eins og hann væri að skoða grásleppu úr Skerjafirði uppi á Lækj- artorgi. — Hér sést aðmírállinn, sem hann er að síga úr kafbátnum niður á afturþilfarið á „Nautilius“. Lárétt skýring: 1. bæjarheiti, 5. tréið, 10. gluggi, 11. erfið, 13. fangamark, 14. hnaus, 1G. fjörður, 17. samliljóðar, 19. skynbragð, 21. rölt, 22. eind, 23. kvenheiti, 26. ávöxtur, 27. forsetning, 28. fram- kvæma, 30. fum, 31. hlaða, 32. festi, 33. fangamark, 34. liljóðst., 36. saxa, 38. ásjóna, 41. beita, 43. játa, 45. fúi, 47. land, 48. forfeðurna, 49. fæða, 50. óþverri, 53. þrír eins, 54. fangamark, 55. óræktað land, 57. umturna, 60. fangamark, 61. alda, 63. aðdráttarafli, 65. mið, 66. byrjað. Lóðrétt ráðning: 1. fangamark, 2. stofn, 3. ílát, 4. morar, 6. sjávargróður, 7. rannsókn, 8. hreyfingu, 9. upphafsst., 10. liæð, 12. greypa, 13. hrýnt, 15. fugla, 16. hress, 18. hundur, 20. tala, 21. bleyða, 23. girða, 24. fangamark, 25. mulda, 28. karlmannsnafn, 29. hlutaðeiganda, 35. tína, 36. stúlka, 37. afkomendur, 38. gáróttar, 39. ófús, 40. endurtekn- ing, 42. illúð, 44. hljóðst., 46. liljóð- færi, 51. bitvarg, 52. viðkvæði, 55. ÚR ANNÁLUM. Framhald af bls. 7. ur sem gjá eður sem fjallshamarinn hafi brostið og stór björg og grjót liafi fram sprungið og hrunið. Á skírdag, þegar fólk var á götum og sá til, liafði svo verið að sjá til Gnúpafjalls, sem iogandi væri framan björgin, þar grjótið barðist saman. Ilem sprungu í sundur jarðfastir steinar á sléttlendi, og líka hrærðist grjót úr jörðu. !Svo og líka segja menn, að sá drangi, sem stóð við Eld- cyjar fyrir Reykjanesi suður, muni í þeim jarðskjálftum fallið hafa, því þeir ,sem þar voru nálægir, hafa ei þótst sjá hann síðan. Hvað margir í hvert sinn þeir jarðskjálftar verið liafi, þar hafa menn og greinilega eftir tekið eður tölur á haft, en það er jsatt, að mönn- um fannst þar jörð nær aldrei óskjálf- andi næsta hálfan mánuð, og ávallt lcngst af sumri þóttust menn jafnan varir verða við þær hræringar, en dofnaði þó því meir, sem frá leið. * LINA PICCIONI. Framh. af bls. 3. inu þar. Innan skamms var hann mið- depill samkvæmislífsins hjá ríka fólk- inu, en hann var jafn einmana eftir sem áður. En einn morguninn þegar hann var að lesa blöðin, rak hann augun í grein um barnahælið „Sour Celestina Donati“ og afréð að fara og skoða líessa stofnun. Hann liafði oft gefið barnaliælum og munaðar- lcysingjum peninga, og datt í hug að færa þessu hæli dálitla gjöf. Lina var að lesa lexíurnar sínar um nónbilið þegar ein nunnan kom til hennar og sagði lienni að koma út og sjá ríkan útlending. Það þótti viðburður þegar karlmaður kom í þetta nunnuklaustur, og þetta var í fyrsta skipti sem Linu hafði verið sýndur útlendingur, þessi átta ár, sem hún hafði verið þarna i hælinu. Auclier hafði sagt abbadísinni að það gæti komið til mála að hann tæki cinliverja telpuna þarna fyrir kjör- dóltur, og nú heilsaði hann hverri þeirra sérstaklega, þarna sem þær stóðu í röð fyrir framan hann. Svo nam hann staðar hjá Linu og sagði: — Ég held að þú gætir orðið ham- ingjusöm lijá mér, barnið gott. feitmeti, 56. elskar, 58. reykja, 59. stjórn, 62. samhijóðar, 64. ólíkir. LAUSN Á SÍDUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. vissa, 5. marka, 10. þynku, 11. ljúfa, 13. þú, 14. aumt, 16. Flóa, 17. FB, 19. RRR, 21. ýta, 22. afar, 23. kríur, 26. ekru, 27. stk., 28. hrifsar, 30. jag, 31. staur, 32. knosa, 33. MK, 34. DS, 36. staka, 38. hatur, 41. fló, 43. rambaði, 45. ýla, 47. róða, 48. nagli, 49. 'hróf, 50. eða, 53. ama, 54. KI, 55. kuti, 57. angi, 60. ur, 61. raust, 63. önnur, 65. flatt, 66. spana. Lóðrétt ráðning: 1. VY, 2. ina, 3. skut, 4. sum, 6. all, 7. rjól, 8. kúa, 9. af, 10. þurft, 12. aftra, 13. þrasa, 15. tórir, 16. fausk, 18. bauga, 20. raks, 21. ýkja, 23. krukkan, 24. ÍF, 25. randaði, 28. ham- ar, 29. rosti, 35. afrek, 36. sóða, 37. amaði, 38. halda, 39. rýra, 40. nafar, 42. lóðir, 44. BL, 46. lómur, 51. gusa, 52. egna, 55. kul, 56. TTT, 58. nöp, 59. inn, 62. af, 64. UA. Abbadísin fékk tár í augun. — Af- sakið þér, herra Aucher, hvíslaði hún að honum, — en þessi telpa er dóttir morðingja. Og svo bætti hún við: — Og verst af öllu er að afi liennar og langafi voru morðingjar líka. Aucher lét liana segja sér ítarlega af föður Linu. Um þá sem hann myrti — það var ferðafólk í bil, sem hann bauð inn til sin upp á glas af léttu víni áður en þeir héldu áfram ferðinni Svo hafði hann drepið þá og rænt öllu fémæti þeirra. Þegar lög- reglan komst i málið varð ekki hægt að sanna nema þessi fjögur morð, en margt benti á, að fleiri liefðu fengið sömu útreiðina hjá Piccioni áður. Og öll þessi ár hafði kona hans og fjöl- skylda lifað i angist og búist við að liann mundi stúta þeim. Þessari ang- ist létti af Linu þegar faðir hennar var dæmdur í ævilangt fangelsi. En abbadísin taldi að þessi bernska hefði haft varanleg áhrif á telpuna. — Þess vegna get ég alls ekki fallist á að þér takið hana að yður, sagði abbadísin að lokum. En ríki maðurinn útlendi var á annarri skoðun. Þarna var göfugt hlutverk, sem hann vildi taka að sér. Hann vildi finna, að hann gæti orðið stoð og styrkur einmitt svona stúlku, bera ábyrgð á henni og gera hana hamingjusama. — Það kemur ekki til mála að ég taki ncina aðra kjördóttur en Linu, sagði hann. Og nú byrjaði ný ævi hjá móður hennar og þremur systkinum lika. Og klaustrið fékk stóra peninga- gjöf fyrir hjálpina, sem það liafði veitt Linu. Skömmu síðar fór hún til London sem lögleg dóttir kolakóngsins, og lif- ir nú eins og blóm í eggi. Hún má muna tvenna tímana. * Bófar ásækja kvikmyndadísirnar. í vor hvarf leikkonan Marie Mc- Donald í Hollywood. Hún komst til skila nokkru síðar og sagði að bófar hefðu rænt sér. Þessu var ekki trúað i fyrstu, en nú er fólk komið á þá skoðun, að til sé bófaflokkur, sem iðki þá sérgrein að stela kvikmynda- leikurum og láta þá greiða sér lausn- argjald. Hafa ýmsir frægir leikarar orðið hræddir og leigt sér leyniverði til að gæta sín.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.