Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1957, Qupperneq 15

Fálkinn - 06.09.1957, Qupperneq 15
FÁLKINN 15 Bifreiðaeigendur Athygli bifreiðaeigenda eða umráðamanna bifreiða, skal vakin á því, að iðgjöld fyrir ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar) bif- reiða féll í gjalddaga 1. maí s. 1. Þeir, sem ekki hafa greitt téð iðgjöld mega nú búast við því, að bifreiðir þeirra verði teknar úr umferð, án frekari fyrirvara, þar til greiðsla hefir farið fram. Reykjavík, 27. ágúst 1957. Bifreiðatryggingafélögin. Hafið þér hugsað út í það, að þegar þér þurfið að skipta um OSRAM peru, er gamla peran búin að endast svo lengi að þér munið ekki hvað mörg ár hún er búin að lýsa yður. Biðjið um OSRAM vegna gæðanna. Framköllun — Kopíering Ný tegund mynda. STÆRRI — FALLEGRI Fallegustu myndirnar eru búnar til á Kodak „veiox“ pnppír Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd. London VERSLUN HANS PETERSEN H.F. i Reykjavík.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.