Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1957, Blaðsíða 3

Fálkinn - 27.09.1957, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 •••• • n I** frábær lj ósmy ndasýning Stefán íslandi og Guðrún Á. Símonar í hlutverkum sínum. „TOSCA“ í Mþjóðlega ljósmynda- sýningin, sem köll- uð liefir verið „Fjöl- skylda þjóðanna“, var opnuð í Iðnskólanum á Skólavörðuhæð s. 1. Iaugardag. Fyrstu dag- ana hefir aðsókn að þessari einstæðu sýn- ingu verið svo mikil, að sliks munu naum- ast nokkur dæmi við sýningar hér. Á mánu- dagskvöld höfðu t. d. hátt á áttunda þúsund manns skoðað sýning- una. Sýningin var hátið- lega opnuð síðdegis á laugardaginn að við- stöddum forsetahjón- unum og um 200 öðrum gestum. Þar fluttu ræður Ragnar Jónsson bókaútgefandi, fulltrúi sýningarnefnd- ar, Theodor B. Olson, sendifulltrúi Banda- rikjanna. og Gylfi Þ. Gislason menntamálaráðherra, sem opnaði sýninguna. Ragnar Jónsson minntist í ræðu sinni hins fræga ameríska ljósmynd- ara Edwards Steiohens, sem valdi ljósmyndirnar á sýninguna á vegum listasafnsins „Museum of Modern Art“. Steicheii vann að því um þriggja ára skeið ásamt mörgum að- stoðarmönnum í 08 löndum að safna myndum, sem sameinast gætu undir nafninu „Fjölskylda ])jóðanna“. Museum of Modern Art hafði sýn- ingu á myndunum árið 1955, en á því ári átti safnið 25 ára afmæli. Síðan hefir sýningin verið flutt land úr landi og aRs staðar vakið fádæma lirifningu. Ragnar gat þess, að upplýsingaþjón- usta Bandaríkjanna og sendiherra þeirra hefðu haft milligön.gu um út- vegun sýningarinnar. Færði hann þakkiy öllum aðilum, bæði erlendum Framhald á bls. 14. og dr. Urbancic stjórnaði hljómsveit- inni. Var þeim óspart klappað lof í lófa. Guðrún Á, Símonar söng aðalkven- Framhald á bls. 14. Tilhugalíf. Edward Steichen. Þjóðleikhúsið hafði frumsýningu á óperunni „Tosca“ cftir Puccini á sunnudagskvöldið og var mikil hrifn- ing með leikhúsgesta. Leikstjórn ann- aðist Kolger Boland frá Danmörku Stefán íslandi. Vellysting.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.