Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1957, Page 10

Fálkinn - 15.11.1957, Page 10
10 FÁLKINN BSNQSl KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 26; — Risatréð er á brekkubrúninni, en — Áfram, kunningi, og vertu nú glaðlegur. — Þarna sá ég risann. Hann sagði: mö-ö! •— Ég trúi sem betur fer er brekkan löng. En Þú ert bæði í skógarferð og á risaveiðum, og ekki enn á risa. Það eru aðeins litlir Kitlu-Kiddar sem hvað er gaman að vera með mönn- slík ævintýri gerast ekki á hverjum degi. trúa á risa — i myrkri. um, sem ekki eru hræddir við risa. — Hérna er ekki svo mikið sem skuggi af — Nú höfum við allir kíkt inn i gatið, Klump- — Sérðu nú að ég sagði satt, Skeggur, að risa, en mikið af laufi og sprekum. Annars er ur, Peli og ég og sjáum engan risa. Og nú á risar eru ekki til? Þessi hola ágæt til að leika sér í. Skeggur að kíkja líka. — Já, því miður, Klumpur, þvi að mér fannst svo spennandi að trúa á risa. — Sjáið þið hvað hann Skeggur er orðinn —• Hjálp! Risi! Hræðilega ljótur! Komdu, — Þetta er hann Trítill bróðir minn. Að hugrakkur? Hvað er hann að veiða? •— Það Klumpur. Við skulum hlaupa eins og fætur hverju varstu að leika þér? er eitthvað sem skrækir hátt, heyrist mér. toga. — Að drullukökum. Ég er svo skítugur að ég þori ekki til mömmu. JENNY OG JOJO. Jenny og Jojo eru 'hálfsystur — og sjimpansar. Þær fæddust með tveggja mánaða millibili á „mannapabúinu“ i Orange Park i Florida, og liafa alist upp saman. Þær eru mjög ólíkar. Ef Jenny fær spýtu nagar hún hana i sundur. En Jojo notar spýtuna sina betur. Hún notar hana til að stinga gegnum virnetið á búrhurðinni sinni og ná til rafmagnstengilsins og slökkva eða kveikja ljósið eftir vild, og hélt þessum lcik áfram uns hún náði ekki til hans, en þá tók hún upp á ])ví að skrúfa ljósperuna úr og í með spýtunni sinni. Enginn ann- ar api reyndi að „apa“ þetta eftir henni. Jenny kemur sér miklu betur við hina apana en Jojo gerir. Mannaparnir eru afar niismunandi lyntir, segja dýrasálfræðingarnir. Og fingraförin þeirra eru engin tvö eins, alveg eins og hjá mönnunum. Á apabúinu i Orange Park eru alls konar tilraunir gerðar með apana til að kynnast gáfnafari þeirra. Sumir eru aldir upp alveg eins og börn, liggja í vöggu og eru látnir leika sér i grindum. Sumir sjúga þumalfingur- inn þegar þeim leiðist, alveg eins og börnin. En aðrir eru á einlægu iði. Frú Bolvík hafði fengið nýja vinnukonu og var að kenna henni hvernig hún ætti að draga upp stofu- klukkuna. — Sjáið þér, Marta, þessi klukka er dregin upp fjórtánda hvern dag. Þegar þér dragið hana upp þá snúið þér fjórtán snúninga, einn fyr- ir hvern dag. Þetta skildi Marta vel og fór að draga upp klukkuna. En svo hætti luin þegar hún hafði snúið sjö snún- inga. — ITvað er nú þetta — hvers vegna hættið þér? spurði frúin. — Ef mér fellur ekki vistin þá verð ég ekki nema eina viku og þá er óþarfi að ég sé að vinna húsverk stúlkunnar, sem kemur hingað eftir mig, svaraði Marta. Kennslukonan: — Vcit nokkurt ykkar hvernig zebra iitur út? Lítil telpa (réttir upp höndina): — Já, það er liestur i náttfötum. — Ég á bágt með að trúa að ég sé sá fyrsti, sem þú kyssir. — Þú ert sá fyrsti. En ef þér finnst annað þá er það aðeins arfur frá mömmu og ömmu. „Ég vona að þú gerir þér Ijóst að það er ekki eintóm heppni að ég hel'i hækkað í cmbætti." „Nei, það er allt annað en heppni. Það er blátt áfram kraftavcrk."

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.