Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1958, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.05.1958, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN ZEISSIKON ÖRYGGISLÆSINGAR Hurðaskrár nr. 281 tfyrir skritfstofur, söiubúðir, verksmiðjur o.tfl. Hurðaskrár Kóróna nr. 234 tfyrir íbúðarhús, innri-forstotfur o.fl. Seldar í góðum bygginga- og járnvöruverslunum UmboÖsmaður: G. M. Björnsson Skólavörðustíg 25, Reykjavík. ‘Bláli 0M0 skilar yður HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI - EINNIG BEST FYRIR MISLITAN. X-OMO 34/EN-2445 J V J V J\ J< J^ J V J V J\ J \ J V J V > V J \ J \ > V J \ J\ J \ J\ J V J \ J\ J\ J\ J \ J\ J\ J\ > ^ A J \ J\ J \ A »-»>->-»-> > > > >»-» DJARFUR MAÐUR — OTTO DIB- ELIUS. — Það verður ekki annað sagt en að biskup mótmælendakirkj- unnra í Austur-Þýskalandi sé djarf- ur maður. Á Hitlersöldinni sat hann i fangabúðum fyrir skoðanir sínar, og nú berst hann hiklaust gegn kommúnistum, sem vilja ná völdum yfir kirkjunni og láta hana starfa að kommúnista-áróðri. —0— George Watkinson, 81 árs eigin- nlaður í Wisbecli í Englandi er ný- lega orðinn pabbi í sjöunda sinn. Elsti sonur hans er 52 ára. Watkinson kvæntist í annað sinn árið 1940 og seinni konan hans, sem er 39 ára, hefir alið honum þrjú börn. Hún seg- ir um manninn sinn: „Hann er fíl- liraustur og í alía staði dásamlegur maður!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.